Úrlausnir.is


Merkimiði - Sáttavottorð

Síað eftir merkimiðanum „Sáttavottorð“.

Sáttavottorð eru forsenda þess að foreldri barns sé heimilt að krefjast úrskurðar eða dóms um tiltekin málefni, þar á meðal um forsjá, lögheimili, umgengni, dagsektir eða aðfarar skv. barnalögum. Vottorðin eru gefin út ef foreldrum tekst ekki að gera samning um deiluefnið þrátt fyrir sáttameðferð, eða ef árangurslaus tilraun var gerð til að fá hitt foreldrið til að mæta. Sáttavottorð gilda í sex mánuði frá því þau eru gefin út.

Dómar um sáttavottorð:
Hrd. 654/2014 dags. 17. október 2014 (Gildi sáttavottorðs)

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10019/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11193/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11602/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 83/1989 dags. 23. júní 1989[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1987:473 nr. 95/1986 (Valdsmaður - Fjárhæð meðlags) [PDF]


Hrd. 2002:1729 nr. 200/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 555/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2014 dags. 6. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 654/2014 dags. 17. október 2014 (Gildi sáttavottorðs)[HTML] [PDF]
K lýsti yfir því að hún vildi forsjá og lögheimili barns. Gefið var út árangurslaust sáttavottorð um forsjá. Barnið var svo í umgengni hjá M og hann neitaði að láta það af hendi.

K fór því í mál til að þvinga umgengni. M taldi að sáttavottorðið fjallaði ekki um ríkjandi ágreining og þyrfti því að fá nýtt. Hæstiréttur taldi það óþarft.

Hrd. 809/2014 dags. 18. desember 2014 (Ágreiningur um staðfestingu)[HTML] [PDF]
Sýslumaður staðfesti bara vilja annars en ekki samning beggja.

Hrd. 80/2015 dags. 11. febrúar 2015 (Breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML] [PDF]


Hrd. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML] [PDF]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.

Hrd. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 545/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2017 dags. 22. mars 2017 (Aðfararheimild í 6 mánuði)[HTML] [PDF]
M hafði verið í neyslu og K var hrædd um að senda barnið í umgengni hjá honum sökum neyslunnar.
Krafist var dagsekta og tillaga um nýjan samning um umgengni.
M hafði líka höfðað forsjármál og var matsmaður kvaddur.
K hafði ítrekað tálmað umgengni en hún fór rétt fram eftir kvaðningu matsmannsins.
K hélt því fram við rekstur forsjármálsins að ekki væri þörf á aðför þar sem umgengnin hafði farið rétt fram, en dómarinn nefndi þau tengsl á réttri framkvæmd á umgengni við gerð matsgerðarinnar.
K var ekki talið heimilt að tálma umgengni M við barnið vegna áhyggja hennar um að M neytti enn fíkniefna.

Hrd. 761/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 441/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 848/2016 dags. 1. mars 2018 (Langvinnar deilur)[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 40/2021 dags. 13. október 2021[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-560/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]


Lrú. 309/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]


Lrú. 768/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 773/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 758/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.

Lrd. 612/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]


Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrú. 578/2019 dags. 4. september 2019[HTML]


Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Lrú. 857/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]


Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]


Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML]


Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 612/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]


Lrd. 212/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]


Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]


Lrú. 382/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]


Lrú. 477/2021 dags. 8. september 2021[HTML]


Lrú. 478/2021 dags. 8. september 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML]


Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 700/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 794/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]


Lrú. 83/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]


Lrd. 528/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrú. 443/2022 dags. 28. júlí 2022[HTML]


Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML]


Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML]


Lrd. 509/2022 dags. 2. desember 2022[HTML]


Lrú. 17/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]


Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 155/2023 dags. 22. mars 2023[HTML]


Lrú. 309/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]


Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 603/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]


Lrú. 638/2023 dags. 5. október 2023[HTML]


Lrú. 677/2023 dags. 24. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML]