Úrlausnir.is


Merkimiði - Brúðkaup

Síað eftir merkimiðanum „Brúðkaup“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958 [PDF]


Hrd. 1981:710 nr. 119/1980 (Bræði vegna afbrýðisemi - Snæri um háls) [PDF]


Hrd. 1985:150 nr. 218/1984 (Landsbankarán) [PDF]


Hrd. 1997:2397 nr. 364/1997 [PDF]


Hrd. 2005:1150 nr. 73/2005 (Tengsl við erfðaskrá)[HTML] [PDF]
M hafði verið giftur áður og átt börn með fyrri eiginkonu sinni. M og K gerðu síðan kaupmála um að eignir hans yrðu séreign M og ákvæði til að tryggja stöðu K við andlát. Kaupmálinn og erfðaskrárnar áttu síðan að verka saman. Erfðaskrá M var síðan úrskurðuð ógild.
K hélt því fram að um væri að ræða brostnar forsendur og því ætti kaupmálinn ekki að gilda, en þeirri kröfu var hafnað. Dómstólar ýjuðu að því að það hefði verið að halda því fram ef sú forsenda hefði verið rituð í kaupmálann.

Hrd. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2010 dags. 20. apríl 2010 (Skilnaður f. dómi)[HTML] [PDF]


Hrd. 336/2011 dags. 6. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 118/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Ágreiningur á bifreiðastæði)[HTML] [PDF]


Hrd. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML] [PDF]
K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.

Hrd. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML] [PDF]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.

Hrd. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-270/2006 dags. 30. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-610/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-355/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2010 dags. 21. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-427/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-374/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-155/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-184/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-291/2013 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-968/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-632/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-387/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]


Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-848/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 666/2018 dags. 26. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]


Lrd. 100/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-140/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5526/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]


Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]


Lrd. 345/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1937/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML]


Lrd. 71/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 421/2022 dags. 15. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-171/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]