Úrlausnir.is


Merkimiði - Persónubundin réttindi

Síað eftir merkimiðanum „Persónubundin réttindi“.

Persónubundin réttindi eru réttindi sem eru þess eðlis að þau megi ekki afhenda eða eru persónulegs eðlis. Til þeirra gætu til að mynda talist munir sem hafa (nær) eingöngu tilfinningalegt gildi fyrir eigendur þeirra.

Í hjúskaparrétti er meginreglan sú að persónubundin réttindi teljist til hjúskapareigna. Hins vegar eru til staðar undantekningar í hjúskaparlögum og ýmsum öðrum þar sem slík verðmæti gætu fallið utan skipta.

Dómar (hjúskaparréttur):
Hrd. Verðlaunagripir - Grundarstígur (1945:388 nr. 1/1945)

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1996:3331 nr. 378/1995 [PDF]


Hrd. 2001:4779 nr. 253/2001 (Lífeyrisréttindi utan skipta)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
K gerði fjárkröfu í lífeyrisréttindi M. Fallist var á þá fjárkröfu.

Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri, ósanngjarnt að halda utan)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.

Hrd. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 369/2007 dags. 27. ágúst 2007 (Ekki ósanngjarnt, skipti í heild)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

Hrd. 84/2008 dags. 5. mars 2008 (Aflaheimildir, vörslur bankareiknings)[HTML] [PDF]
M og K voru að skilja.
Miklar eignir í spilunum og hafði verið krafist opinberra skipta án sáttar.
K átti bankareikning og hafði M krafist af skiptastjóra að K yrði svipt umráðum yfir bankareikningi hennar þar sem hann treysti henni ekki til þess að fara vel með féð.
Hæstiréttur taldi að þar sem aðrar eignir búsins hefðu dugað til að jafna mögulegan skaða féllst hann ekki á kröfu M.

Hrd. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML] [PDF]


Hrd. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.

Hrd. 473/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 474/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 475/2010 dags. 12. maí 2011 (Réttur til að skila úthlutaðri lóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML] [PDF]


Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-4/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-13/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7868/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8017/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8018/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8019/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-1/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1567/2019 dags. 3. júní 2020[HTML]


Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML]


Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]


Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]