Úrlausnir.is


Merkimiði - Einkaerfingi

Síað eftir merkimiðanum „Einkaerfingi“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1939:595 nr. 46/1939 [PDF]


Hrd. 1952:162 nr. 163/1950 (Uppboð til slita á sameign) [PDF]


Hrd. 1959:681 nr. 93/1959 (Nesjahreppur) [PDF]
Plaggið var talið vera uppkast að erfðaskrá og það stóð að svo væri. Það var þó undirritað.
Hins vegar var sá vilji ekki talinn vera endanlegur.

Vantaði algerlega votta.

Hrd. 1963:437 nr. 170/1962 [PDF]


Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn) [PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.

Hrd. 1969:505 nr. 70/1969 [PDF]


Hrd. 1976:197 nr. 125/1974 [PDF]


Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur) [PDF]


Hrd. 1979:377 nr. 207/1977 [PDF]


Hrd. 1979:531 nr. 79/1977 [PDF]


Hrd. 1980:768 nr. 79/1979 [PDF]


Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd) [PDF]


Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979 [PDF]


Hrd. 1983:415 nr. 182/1982 (Óskilgetið barn) [PDF]
Skoða þurfti þágildandi barnalög þegar hún fæddist, þ.e. um faðernisviðurkenningu.
Ekki var litið svo á að henni hafi tekist að sanna að hún hafi talist vera barn mannsins að lögum.

Hrd. 1983:2219 nr. 190/1983 [PDF]


Hrd. 1984:1311 nr. 225/1984 (Fósturdóttir) [PDF]


Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot) [PDF]


Hrd. 1986:722 nr. 4/1986 [PDF]


Hrd. 1987:863 nr. 201/1985 [PDF]


Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell) [PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.

Hrd. 1989:682 nr. 255/1987 [PDF]


Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]


Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992 [PDF]


Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín) [PDF]


Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992 [PDF]


Hrd. 1992:2335 nr. 409/1992 [PDF]


Hrd. 1994:991 nr. 129/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur) [PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.

Hrd. 1995:1963 nr. 251/1995 [PDF]


Hrd. 1996:177 nr. 17/1996 (Lungnaveiki, minnispunktar) [PDF]


Hrd. 1996:462 nr. 58/1996 [PDF]


Hrd. 1996:1912 nr. 202/1996 [PDF]


Hrd. 1996:2928 nr. 261/1995 (Hlutabréf) [PDF]


Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I) [PDF]


Hrd. 1998:677 nr. 435/1997 [PDF]


Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:960 nr. 30/2002 (Erfðaskrá en ekki til erfingja beggja)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3156 nr. 283/2004 (Erfðaskrá - orðalag - til erfingja beggja)[HTML] [PDF]
Erfðaskrá frá 1965.
Makinn var gerður að einkaerfingi en síðan stóð að arfur langlífari makans færi eftir ákvæðum erfðalaga.

Hrd. 2005:3850 nr. 525/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 542/2007 dags. 21. nóvember 2007 (Vilji systranna)[HTML] [PDF]
Systur gera sameiginlega erfðaskrá árið 2001. Þær voru ekki giftar og áttu engin börn. Þær gerðu meira en eina. Hún var vottuð af fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík og stimpluð. Ekki var minnst á í vottorðinu á andlegt hæfi arfleifanda til að gera erfðaskrána.

Hrd. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML] [PDF]


Hrd. 449/2007 dags. 18. mars 2008 (VÍS III)[HTML] [PDF]


Hrd. 522/2007 dags. 5. júní 2008 (Ekið í hlið bifreiðar á Drottningarbraut)[HTML] [PDF]
Talið að um stórfellt gáleysi hefði verið að ræða.
Bíll keyrði yfir rautt ljós og ók í veg fyrir bíl sem var að þvera götuna. Ágreiningur var um hvort ökumaðurinn sem var að þvera götuna hafði sýnt af sér stórfellt gáleysi. Hæstiréttur taldi að við þessar aðstæður hefði ökumaðurinn átt að gæta sín betur og leit einnig til þess að bjart var úti.

Hrd. 594/2009 dags. 11. nóvember 2009 (Fimm erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Ástæðan fyrir þeirri fimmtu var að einhver komst að því að sú fjórða hefði verið vottuð með ófullnægjandi hætti.

Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.

Hrd. 253/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 252/2010 dags. 1. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.

Hrd. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML] [PDF]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.

Hrd. 134/2014 dags. 4. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 520/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 657/2014 dags. 20. október 2014 (Sam. erfðaskrá, ekki erfðasamningur)[HTML] [PDF]
Hjón gerðu sameiginlega erfðaskrá.

Langlífari maki í óskiptu búi gerir nýja erfðaskrá á meðan setu stendur í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var gild. Ekkert loforð var í sameiginlegu erfðaskránni um að ekki mætti fella hana úr gildi einhliða eða breyta henni.

Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 456/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Seta í óskiptu búi fallin niður)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi með barninu sínu. Barnið deyr svo.

K gerði svo erfðaskrá og arfleiddi tiltekið fólk að öllum eignum sínum. Hún deyr svo.

Spurning var hvort K hafi setið í óskiptu búi til æviloka að erfingjar M hefðu átt að fá arf eða ekki. Hæstiréttur taldi það hafa fallið sjálfkrafa niður við andlát barnsins þar sem hún var einkaerfingi þess.

Hrd. 472/2016 dags. 26. ágúst 2016 (Viðurkenndur réttur til helmings - Sambúðarmaki)[HTML] [PDF]
Mál milli K og barna M.

Skera þurfti úr um skiptingu eigna sambúðarinnar. Börnin kröfðust þess að M ætti allt og því ætti það að renna í dánarbú hans.

M hafði gert plagg sem hann kallaði erfðaskrá. Hann hafði hitt bróður sinn sem varð til þess að hann lýsti vilja sínum um að sambúðarkona hans mætti sitja í óskiptu búi ef hann félli á undan. Hins vegar var sú ráðstöfun ógild þar sem hann hafði ekki slíka heimild, enda um sambúð að ræða. Þar að auki voru engin börn fyrir K til að sitja í óskiptu búi með.

K gat sýnt fram á einhverja eignamyndun, og fékk hún helminginn.

Hrd. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 808/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1897:456 í máli nr. 8/1897 [PDF]


Lyrd. 1917:93 í máli nr. 65/1916 [PDF]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2005 dags. 27. júlí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2006 dags. 19. september 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-451/2008 dags. 29. september 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2461/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-43/2017 dags. 15. maí 2018[HTML]


Lrd. 486/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-43/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 588/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML]


Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]


Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrú. 145/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]


Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]


Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]