Úrlausnir.is


Merkimiði - Dreifbýli

Síað eftir merkimiðanum „Dreifbýli“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10643/2020 dags. 23. mars 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12492/2023 dags. 13. desember 2023[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 17/1988 dags. 28. apríl 1988 (Forsjármál)[HTML]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1816/1996 dags. 8. janúar 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 309/1990 dags. 12. nóvember 1992[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 882/1993 dags. 26. apríl 1994[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1972:57 nr. 87/1971 [PDF]


Hrd. 1972:821 nr. 63/1971 [PDF]


Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur) [PDF]


Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara) [PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]


Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]


Hrd. 1999:1260 nr. 143/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3090 nr. 255/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3484 nr. 167/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1791 nr. 1/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.

Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4410 nr. 196/2004 (Ásar í Svínavatnshreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:167 nr. 326/2005 (Byggingaleyfi - Sunnuhvoll I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1257 nr. 440/2005 (Ásar)[HTML] [PDF]


Hrd. 419/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2011 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.


Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 388/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Bensínstöð)[HTML] [PDF]


Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]


Hrd. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-154/2006 dags. 31. ágúst 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-140/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-65/2018 dags. 8. október 2018[HTML]


Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-904/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]


Lrd. 401/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]


Lrd. 918/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]


Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]


Lrú. 595/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Lrd. 121/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]


Lrd. 250/2022 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-444/2021 dags. 14. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4837/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]


Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML]