Úrlausnir.is


Merkimiði - Handhafabréf

Síað eftir merkimiðanum „Handhafabréf“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1933:491 nr. 77/1933 (Þvottalaugablettur) [PDF]


Hrd. 1934:770 nr. 44/1934 [PDF]


Hrd. 1934:801 nr. 1/1934 [PDF]


Hrd. 1955:32 nr. 3/1955 [PDF]


Hrd. 1960:829 nr. 199/1960 [PDF]


Hrd. 1961:849 nr. 143/1960 [PDF]


Hrd. 1962:243 nr. 154/1961 [PDF]


Hrd. 1968:416 nr. 58/1968 [PDF]


Hrd. 1968:1262 nr. 135/1967 [PDF]


Hrd. 1970:647 nr. 180/1969 (m/s Ísborg) [PDF]
Kjallaraíbúð var seld og helmingur kaupverðs hennar var greitt með handhafaskuldabréfum útgefnum af öðrum. Síðar urðu atvikin þau að kröfurnar voru ekki greiddar. Kaupandi íbúðarinnar var talinn hafa verið var um slæma stöðu skuldara skuldabréfanna m.a. þar sem hann var í stjórn þess. Kaupandinn var því talinn þurfa að standa skil á þeim hluta greiðslunnar sem kröfurnar áttu að standa fyrir.

Hrd. 1971:617 nr. 156/1970 [PDF]


Hrd. 1976:474 nr. 15/1975 (Grettisgata) [PDF]
Skuldari var ekki talinn hafa sannað að hann hafi boðið kröfuhafa upp á greiðsluna með nægilegum hætti áður en hann geymslugreiddi hana, og hún fór það seint fram að gjaldfelling skuldarinnar var álitin réttmæt.

Hrd. 1980:1974 nr. 2/1979 (Safamýri) [PDF]
Hæstiréttur taldi að gjaldfelling handhafaskuldabréfs hefði verið óheimil þar sem skuldarinn hafi ekki vitað um greiðslustaðinn fyrr en í fyrsta lagi þegar tilkynning um gjaldfellingu barst honum.

Hrd. 1981:594 nr. 97/1978 [PDF]


Hrd. 1981:1338 nr. 162/1979 (Asparfell - Aðalból) [PDF]


Hrd. 1981:1398 nr. 61/1979 (Miðvangur - Uppboð) [PDF]


Hrd. 1983:691 nr. 84/1981 (Skuldskeyting við fasteignakaup - Kleppsvegur) [PDF]


Hrd. 1983:1374 nr. 216/1981 (Mb. Særún) [PDF]
Aðili fer með skjöl til þinglýsingar.
Bátur í Vestmannaeyjum.
Fasteignir í Hafnarfirði.
Kyrrsetningargerð varðandi bát.
Átt að afhenda kyrrsetningargerð í röngu umdæmi og “þinglýsir henni”. Gerðin fékk því ekki réttarvernd.

Hrd. 1984:760 nr. 245/1982 (Miðvangur) [PDF]
Fasteignakaupendur réðu lögmann í tengslum við framkvæmd fasteignakaupa. Hæstiréttur taldi að þeim hefði verið rétt að halda eftir greiðslu á grundvelli lögmannskostnaðar síns.

Hrd. 1985:1268 nr. 107/1984 (Knarrarnes II) [PDF]


Hrd. 1986:360 nr. 78/1984 [PDF]


Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986 [PDF]


Hrd. 1986:1349 nr. 17/1985 [PDF]


Hrd. 1989:222 nr. 317/1987 [PDF]


Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988 [PDF]


Hrd. 1991:2074 nr. 32/1991 (Borg) [PDF]
Hæstiréttur taldi að fyrning kröfu reist á gjaldfellingu ætti að hefjast frá þeim tíma sem tilkynning hefði borist til skuldarans, þrátt fyrir að tilkynningin hafi ekki borist fyrr en rétt yfir tveimur árum frá því vanefndin átti sér stað.

Hrd. 1992:1445 nr. 396/1990 [PDF]


Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991 [PDF]


Hrd. 1993:1026 nr. 369/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]


Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson) [PDF]


Hrd. 1996:943 nr. 259/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994 [PDF]


Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]


Hrd. 1998:1745 nr. 380/1997 [PDF]


Hrd. 1999:765 nr. 304/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3742 nr. 82/1999 (Skuldabréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3826 nr. 224/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4011 nr. 229/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3132 nr. 333/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3445 nr. 145/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2007 dags. 23. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML] [PDF]


Hrd. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML] [PDF]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.

Hrd. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 200/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-9/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3004/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-56/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-10/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-14/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1835/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2012 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2018 dags. 19. september 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-103/2020 dags. 4. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]


Lrd. 53/2021 dags. 3. desember 2021[HTML]


Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 341/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2340/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]


Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML]


Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]