Úrlausnir.is


Merkimiði - Sundlaugar

Síað eftir merkimiðanum „Sundlaugar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11486/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11490/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12026/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12203/2023 dags. 28. júní 2023[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12407/2023 dags. 25. október 2023[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1522/1995 (Baðfótur)[HTML] [PDF]
Aðili þurfti baðfót (sem er hjálpartæki) og sótti um. Stjórnsýsluframkvæmd var þannig að í einu máli hafði verið synjað umsókn um baðfót og eftir það hafði öllum umsóknum um baðfætur verið synjað. Umboðsmaður taldi að stjórnvaldið hefði þar brotið regluna um skyldubundið mat.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2390/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6565/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu) [PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.

Hrd. 1961:888 nr. 180/1960 [PDF]


Hrd. 1962:783 nr. 24/1962 [PDF]


Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð) [PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir) [PDF]


Hrd. 1966:814 nr. 155/1965 [PDF]


Hrd. 1970:801 nr. 138/1970 (Skipverjar háðir skipstjóra fjárhagslega) [PDF]


Hrd. 1971:217 nr. 90/1970 [PDF]


Hrd. 1971:650 nr. 49/1971 [PDF]


Hrd. 1973:390 nr. 16/1972 (Grafarhver) [PDF]


Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I) [PDF]


Hrd. 1983:74 nr. 82/1982 [PDF]


Hrd. 1983:715 nr. 150/1980 (Þingvallastræti) [PDF]


Hrd. 1983:2191 nr. 130/1981 [PDF]


Hrd. 1986:1184 nr. 152/1986 [PDF]


Hrd. 1987:729 nr. 203/1986 [PDF]


Hrd. 1988:302 nr. 24/1987 (Heitt vatn frá gróðurhúsi) [PDF]


Hrd. 1988:772 nr. 267/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1179 nr. 219/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1401 nr. 236/1987 [PDF]


Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989 [PDF]


Hrd. 1995:562 nr. 496/1994 [PDF]


Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]


Hrd. 1995:1586 nr. 232/1994 (Húsvarðaríbúðin í Efstaleiti) [PDF]


Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug) [PDF]


Hrd. 1996:2457 nr. 64/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2668 nr. 354/1996 [PDF]


Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri) [PDF]


Hrd. 1997:2414 nr. 467/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli) [PDF]


Hrd. 1998:1162 nr. 505/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2155 nr. 290/1997 [PDF]


Hrd. 1999:894 nr. 235/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML] [PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.

Hrd. 1999:2327 nr. 12/1999 (Útafakstur við Búrfellsvirkjun)[HTML] [PDF]
Stúlkan B og drengurinn D fóru frá starfsmannahúsi við Búrfellsvirkjun að Þjórsárdalssundlaug. B ók bílnum án þess að hafa ökuréttindi. Hún missti stjórnar á bílnum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hún var í miklu uppnámi og kvartaði undan miklum verkjum. Hún taldi sig ekki vera í ástandi til að keyra. D, sem var undir áhrifum áfengis, ók bílnum til baka að virkjuninni til að koma B undir læknishendur. D var síðan ákærður fyrir ölvunarakstur.

Þar sem sýnt var nægilega fram á að B hefði verið ófær um að ganga eða aka sjálf frá slysstað, D hefði ekki verið stætt á að skilja hana eftir á meðan hann gengi til að biðja um aðstoð, og að áfengismagn hans fór ekki verulega fram úr lágmarki umferðarlaga, var talið að háttsemin teldist refsilaus á grundvelli neyðarréttar.

Hrd. 2000:2733 nr. 57/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1126 nr. 443/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1420 nr. 455/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1304 nr. 162/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:250 nr. 346/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.

Hrd. 2003:4008 nr. 333/2003 (Koeppen-dómur - Ávinningur af fíkniefnasölu)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4157 nr. 152/2005 (Íþróttakennari)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4430 nr. 244/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML] [PDF]


Hrd. 649/2006 dags. 4. janúar 2007 (Snæfellsbær)[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 389/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 259/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML] [PDF]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.

Hrd. 196/2010 dags. 23. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML] [PDF]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.

Hrd. 588/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 490/2012 dags. 24. janúar 2013 (Út í nám - Umgengni)[HTML] [PDF]


Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.

Hrd. 556/2012 dags. 14. mars 2013 (Michelsen)[HTML] [PDF]


Hrd. 419/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2013 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 223/2014 dags. 22. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML] [PDF]


Hrd. 60/2015 dags. 3. desember 2015 (Dráttarvél með ámoksturstæki - Varúðarregla umferðarlaga)[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.

Hrd. 705/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 134/2017 dags. 15. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2017 dags. 11. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7185/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-272/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1788/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-11/2007 dags. 21. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-39/2007 dags. 22. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-48/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-697/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1910/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-546/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-233/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1357/2008 dags. 9. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-258/2009 dags. 20. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2009 dags. 21. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-113/2009 dags. 30. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-799/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-229/2010 dags. 20. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1141/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1144/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-66/2012 dags. 8. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7454/2010 dags. 22. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-2/2012 dags. 30. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-372/2012 dags. 22. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-924/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-467/2012 dags. 2. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-40/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-61/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1713/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1082/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3977/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-162/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-524/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-498/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2013 dags. 4. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-244/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-113/2015 dags. 29. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-486/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]


Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2456/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-76/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-218/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]


Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]


Lrd. 398/2019 dags. 26. júní 2020 (Laugaból)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-126/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3852/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 20. maí 2021[HTML]


Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2671/2021 dags. 1. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-597/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-483/2022 dags. 4. mars 2022[HTML]


Lrd. 88/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-2/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML]


Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]


Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]


Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4669/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2016 dags. 7. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2369/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7775/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML]