Úrlausnir.is


Merkimiði - 29. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „29. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1993:2099 nr. 439/1993 [PDF]


Hrd. 1995:841 nr. 118/1994 (Mercedes Benz) [PDF]


Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys) [PDF]


Hrd. 1997:1719 nr. 199/1997 (Eftirlit Fiskistofu á Flæmingjagrunni) [PDF]


Hrd. 2001:2729 nr. 237/2001 (Almenna málflutningsstofan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2677 nr. 331/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML] [PDF]


Hrd. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2008 dags. 30. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 490/2008 dags. 30. september 2008 (Þrotabú Trésmiðju Fljótsdalshéraðs hf. )[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML] [PDF]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.

Hrd. 644/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 204/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML] [PDF]


Hrd. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.

Hrd. 35/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 494/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 541/2013 dags. 2. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML] [PDF]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.

Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML] [PDF]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.

Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]


Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]


Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML] [PDF]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-10/2006 dags. 5. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1846/2005 dags. 27. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6975/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 9. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2014 dags. 3. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3968/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2015 dags. 28. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2015 dags. 21. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Lrd. 304/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 829/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 831/2018 dags. 13. desember 2018[HTML]


Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Lrú. 811/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML]


Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]


Lrú. 236/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]


Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2020 dags. 15. október 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]


Lrú. 292/2022 dags. 14. júní 2022[HTML]


Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Lrd. 311/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]