Úrlausnir.is


Merkimiði - III. kafli laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936

Síað eftir merkimiðanum „III. kafli laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð) [PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979 [PDF]


Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn) [PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984 [PDF]


Hrd. 1987:724 nr. 151/1987 (Óstaðfestur samningur óskuldbindandi) [PDF]


Hrd. 1988:142 nr. 13/1987 [PDF]


Hrd. 1992:1240 nr. 397/1988 [PDF]


Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990 [PDF]


Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]


Hrd. 1995:1161 nr. 341/1992 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Krafist var ógildingar á kaupsamningi um bát. Ný lög um stjórn fiskveiða tóku gildi eftir söluna þar sem leyft var framsal á aflaheimild báta, og jókst virði báta verulega við gildistöku laganna. Kaupverðið var um 1,6 milljón og síðar kom út mat um virði bátsins ásamt aflahlutdeild um að hann hefði orðið um 5 milljóna króna virði. Seljandinn ætlaði að kaupa sér stærri bát en bátarnir sem hann hugðist ætla að kaupa ruku upp í verði.

Meirihlutinn taldi að ógilda ætti samninginn á grundvelli 36. gr. sml.

Í sératkvæðum minnihlutans var staða aðila talin jöfn við samningsgerðina og að ekki ætti að ógilda samninginn. Báðir aðilar höfðu vitneskju um fyrirhugaða löggjöf.

Dómurinn hefur verið nokkuð gagnrýndur.

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.) [PDF]


Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2429 nr. 466/1996 (K var við bága heilsu og naut ekki aðstoðar) [PDF]


Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur) [PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997 [PDF]


Hrd. 2000:2255 nr. 230/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.

Hrd. 2002:2762 nr. 102/2002 (Vörubifreið - Loftbúkki)[HTML] [PDF]
Söluhlutur frá Danmörku. Kaupandi vildi að vörubifreið væri útbúinn loftbúkka, en svo varð ekki. Seljandinn var talinn vita af þeirri ósk kaupandans og sem sérfræðingur ætti hann að hafa vitað af því að varan uppfyllti ekki þær kröfur.

Hrd. 2003:557 nr. 383/2002 (Byggingarfélagið Sólhof hf. - Lækjarsmári)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2553 nr. 213/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML] [PDF]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.

Hrd. 2004:349 nr. 316/2003 (Hunter-Fleming)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:360 nr. 317/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:371 nr. 318/2003 (Sturlaugur Ólafsson gegn Jóhanni Þ. Ólafssyni - Hlutabréfaáhætta)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3002 nr. 314/2006 (Ógilding kaupmála/104. gr. - Gjöf 3ja manns - Yfirlýsing eftir á)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að séreignarkvöð á fyrirfram greiddum arfi verði að byggjast á yfirlýsingu þess efnis í erfðaskrá.

Hrd. 2006:5339 nr. 316/2006 (K vissi að það var ójafnt)[HTML] [PDF]


Hrd. 16/2007 dags. 17. janúar 2007 (Kaupþing)[HTML] [PDF]


Hrd. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML] [PDF]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.

Hrd. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 233/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 392/2008 dags. 5. mars 2009 (Sala veiðiheimilda - Þórsberg ehf. gegn Skarfakletti)[HTML] [PDF]
Kvóta og skipasalan gerði skriflegt tilboð til Þórsbergs um sölu tiltekinna veiðiheimilda. Þórsbergi var stefnt til að greiða. Talið var að um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti og vísað í óskráðar reglur fjármunaréttar.

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]


Hrd. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 451/2009 dags. 20. maí 2010 (Rekstrarstjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.

Hrd. 638/2010 dags. 24. janúar 2011 (Njála)[HTML] [PDF]
Fjármálafyrirtæki bauð upp á áhættusama gerninga og aðilar gátu tekið þátt í þeim.
Landsbankinn gerði afleiðusamninga við Njálu ehf. og var hinn síðarnefndi ranglega flokkaður sem fagfjárfestir. Njála byggði á því að ekki hefði verið heimilt að flokka fyrirtækið með þeim hætti.

Hæstiréttur féllst á að Landsbankinn hefði ekki átt að flokka Njálu sem slíkan, en hins vegar stóð ekki í lögum að hægt hefði verið að ógilda samning vegna annmarka af þeim toga. Taldi Hæstiréttur að sjónarmið um ógildingu á grundvelli brostinna forsenda ættu ekki við við og hafnaði því einnig ógildingu af þeirri málsástæðu.

Hrd. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML] [PDF]


Hrd. 560/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 191/2011 dags. 17. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 192/2011 dags. 17. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.

Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML] [PDF]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.

Hrd. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Jakob Traustason)[HTML] [PDF]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.

Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 274/2012 dags. 24. janúar 2013 (Vindasúlur)[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2012 dags. 2. maí 2013 (Árekstur á Hringbraut/Birkimel)[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 498/2013 dags. 2. október 2013 (SevenMiles)[HTML] [PDF]


Hrd. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML] [PDF]


Hrd. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML] [PDF]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.

Hrd. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 492/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 274/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.

Hrd. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML] [PDF]


Hrd. 371/2016 dags. 9. mars 2017 (Einar Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 16/2018 dags. 20. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML] [PDF]


Hrd. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML] [PDF]


Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1184/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4968/2005 dags. 4. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2005 dags. 20. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-9/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4830/2007 dags. 19. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6487/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2007 dags. 14. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12044/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-136/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 9. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12183/2009 dags. 1. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1127/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-771/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-79/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 23. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-596/2010 dags. 10. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1318/2011 dags. 22. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3624/2011 dags. 28. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1433/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2013 dags. 15. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2012 dags. 21. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-636/2012 dags. 9. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-154/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1463/2014 dags. 19. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-722/2016 dags. 10. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2433/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]


Lrú. 606/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-70/2018 dags. 9. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]


Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-194/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML]


Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]


Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]


Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]


Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]