Úrlausnir.is


Merkimiði - 31. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „31. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1993:1594 nr. 300/1992 [PDF]


Hrd. 1995:1739 nr. 265/1993 (Húseigendaþjónustan) [PDF]


Hrd. 1996:1542 nr. 137/1995 (Tígulgosinn hf.) [PDF]
Kaupsamningur hafði verið stofnaður í nafni óstofnaðs félags. Dómsmál var svo höfðað vegna samningsins á hendur því. Málinu var vísað frá þar sem málið var höfðað gegn hinu óstofnaða félagi en ekki þess stofnaða enda hafði hið síðarnefnda félag tekið við skyldum fyrrnefnda félagsins og að greiðslan hafði á stofndeginum ekki enn fallið í gjalddaga.

Hrd. 1997:2190 nr. 338/1997 (Dómur ranglega nefndur úrskurður) [PDF]


Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs) [PDF]


Hrd. 1998:18 nr. 520/1997 (Félag íslenskra stórkaupmanna) [PDF]


Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997 [PDF]


Hrd. 1999:905 nr. 305/1998 (Dýralæknir - Kynbótahross)[HTML] [PDF]
Hestur lést og lyfjaglasi hafði verið fargað og hesturinn var ekki krufinn. Ekki tókst að sanna saknæmi.

Hrd. 1999:1579 nr. 409/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2529 nr. 499/1998 (Norberg)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3495 nr. 196/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML] [PDF]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2036 nr. 245/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4108 nr. 532/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:49 nr. 308/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3832 nr. 152/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:800 nr. 410/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML] [PDF]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4389 nr. 154/2005 (Sæfari)[HTML] [PDF]
Aðili seldi alla hluti sína í einkahlutafélagi og rifti svo kaupsamningnum daginn eftir gjalddaga. Hæstiréttur taldi vanefndina svo óverulega miðað við hagsmuni seljanda á þessum tímapunkti að ekki hefði verið nægt tilefni til að rifta kaupsamningnum þótt kaupandinn hefði verið í vanskilum með alla peningagreiðsluna. Hagsmunir seljandans voru taldir nægilega tryggðir með dráttarvöxtum.

Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1268 nr. 425/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 327/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML] [PDF]


Hrd. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML] [PDF]


Hrd. 332/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML] [PDF]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.

Hrd. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML] [PDF]


Hrd. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2011 dags. 18. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML] [PDF]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.

Hrd. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2012 dags. 26. janúar 2012 (Hljóðupptökur - Útburður úr fjöleignarhúsi)[HTML] [PDF]


Hrd. 248/2012 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2012 dags. 11. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.

Hrd. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML] [PDF]


Hrd. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2013 dags. 13. júní 2013 (Fyrirvari)[HTML] [PDF]


Hrd. 488/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.

Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.

Hrd. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Sólheimar 30)[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2015 dags. 15. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.

Hrd. 519/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 617/2015 dags. 14. apríl 2016 (Drómi)[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2015 nr. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML] [PDF]


Hrd. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 837/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 821/2015 dags. 6. október 2016 (Ella ÍS 119 - Gír í vélbát)[HTML] [PDF]


Hrd. 689/2017 dags. 23. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2017 dags. 8. mars 2018 (Sjúkratryggingar Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 461/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 631/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.

Hrd. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML] [PDF]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.

Hrd. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-132/2006 dags. 14. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2959/2006 dags. 22. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2266/2006 dags. 29. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-262/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3469/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-452/2011 dags. 5. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-410/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-467/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4587/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2609/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4712/2013 dags. 19. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2911/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-435/2014 dags. 15. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 26. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1972/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1642/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2017 dags. 29. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3337/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]


Lrd. 300/2018 dags. 19. október 2018[HTML]


Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2460/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]


Lrú. 81/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3620/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2017 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 174/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-972/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]


Lrd. 375/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]


Lrd. 563/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]


Lrd. 406/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Lrd. 452/2019 dags. 30. október 2020 (Geymslur)[HTML]
Bruni átti sér stað í húsnæði fyrirtækis sem það nýtti til að leigja út geymslurými. Orsök brunans var bruni í nærliggjandi húsi sem barst svo yfir á téða fasteign, og ekki litið svo á að einhver sök hefði legið fyrir. Leigutakar gerðu kröfu á hendur leigusalanum um skaðabætur og miskabætur fyrir tjónið sem þau urðu fyrir.

Leyst var úr álitaefni hvort tiltekinn samningur teldist vera leigusamningur er félli undir gildissvið þjónustukaupalaga eða væri leigusamningur. Þurfti að fá úrlausn um þetta þar sem lög um þjónustukaup kváðu á um að seljandi þjónustu bæri ábyrgð á hlut sem væri í sinni vörslu, en ella hefðu eigendur verðmætanna sem í geymslunum voru borið þá áhættu.

Landsréttur leit svo á að geymslusamningurinn væri leigusamningur þar sem geymsla í skilningi þjónustukaupalaga næði yfir það að þjónustuveitandinn væri að geyma tiltekinn hlut, vitandi hver hluturinn væri, en ekki yfir tilvik þar sem mögulegt var að færa hluti inn og út að vild án aðkomu þjónustuveitandans. Áhættan hefði því verið borin af eigendum hlutanna en ekki leigusalanum. Varð niðurstaðan því sú að fyrirtækið var sýknað af bótakröfunum.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2014 dags. 21. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML]


Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML]


Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6512/2020 dags. 26. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML]


Lrd. 563/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]


Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5874/2021 dags. 13. október 2022[HTML]


Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1454/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 687/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Lrd. 611/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]


Lrú. 73/2024 dags. 31. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML]