Úrlausnir.is


Merkimiði - 1. mgr. 25. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „1. mgr. 25. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1993:1251 nr. 211/1993 [PDF]


Hrd. 1993:1535 nr. 363/1993 [PDF]


Hrd. 1994:758 nr. 10/1994 (Skattfrjáls jöfnunarhlutabréf) [PDF]


Hrd. 1994:1451 nr. 270/1994 (EES-samningur) [PDF]
„[D]ómstólar verða ekki krafðir álits um lögfræðileg efni nema að því leyti, sem nauðsynlegt er til úrlausnar um ákveðna kröfu í dómsmáli.“

Hrd. 1994:2474 nr. 457/1994 [PDF]


Hrd. 1996:973 nr. 104/1996 (Iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmálagjald) [PDF]


Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia) [PDF]


Hrd. 1996:2376 nr. 247/1996 (Ítalía pizza sf.) [PDF]


Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek) [PDF]


Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]


Hrd. 1997:195 nr. 187/1996 (Hundahald I) [PDF]


Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis) [PDF]


Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir) [PDF]


Hrd. 1998:4278 nr. 471/1998 [PDF]


Hrd. 1999:379 nr. 253/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3956 nr. 424/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:653 nr. 18/2000 (Breiðabólsstaður I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2346 nr. 231/2000 (Sveinspróf)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:178 nr. 202/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.

Hrd. 2001:4126 nr. 423/2001 (Mismunun vegna sjómannaafsláttar - frávísun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4629 nr. 442/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML] [PDF]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1888 nr. 150/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1955 nr. 146/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3118 nr. 278/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:30 nr. 504/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1175 nr. 88/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1457 nr. 138/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML] [PDF]
Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.

Hrd. 2006:3349 nr. 368/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4846 nr. 309/2006 (Sjómannabætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 649/2006 dags. 4. janúar 2007 (Snæfellsbær)[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.

Hrd. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 612/2007 dags. 5. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2008 dags. 23. janúar 2008 (Galtalækjarskógur)[HTML] [PDF]
Ekki var tekið fram hver spildan var sem var leigð.

Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]


Hrd. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML] [PDF]


Hrd. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 358/2008 dags. 5. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 68/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML] [PDF]


Hrd. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 595/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2011 dags. 27. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2012 dags. 25. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML] [PDF]


Hrd. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 708/2012 dags. 6. desember 2012 (Uppheimar ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 352/2012 dags. 31. janúar 2013 (LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]


Hrd. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.

Hrd. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 247/2013 dags. 10. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 341/2013 dags. 29. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2013 dags. 16. september 2013 (Sérstakar húsaleigubætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 141/2013 dags. 19. september 2013 (Álfhólsvegur)[HTML] [PDF]
Dómkröfum var vísað frá dómi ex officio þar sem þær voru taldar vera málsástæður fyrir öðrum dómkröfum í sama máli og ættu því ekki erindi inn í málið sem sjálfstæðar dómkröfur.

Hrd. 589/2013 dags. 4. október 2013 (TIF)[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.

Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]


Hrd. 490/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 560/2014 dags. 30. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 219/2015 dags. 27. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 193/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 427/2016 dags. 10. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 211/2017 dags. 12. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 212/2017 dags. 12. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]


Hrd. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 414/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 650/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 763/2017 dags. 13. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.

Hrd. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.

Hrd. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Félagsdóms 1993:58 í máli nr. 4/1993


Dómur Félagsdóms 1996:603 í máli nr. 5/1996


Úrskurður Félagsdóms 1998:215 í máli nr. 1/1998


Úrskurður Félagsdóms 2000:570 í máli nr. 5/2000


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6137/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10783/2004 dags. 21. apríl 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-272/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2007 dags. 23. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-4/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4685/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-235/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8766/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9049/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6974/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-5/2011 dags. 24. júní 2011


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1420/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2170/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-79/2012 dags. 3. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3417/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1547/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4397/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5214/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2014 dags. 16. febrúar 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3775/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1358/2015 dags. 22. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3259/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]


Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]


Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]


Lrú. 213/2018 dags. 19. mars 2018[HTML]


Lrú. 270/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Lrú. 301/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]


Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML]


Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]


Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 66/2019 dags. 5. mars 2019[HTML]


Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]


Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]


Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).

Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-954/2019 dags. 24. október 2019[HTML]


Lrú. 740/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]


Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]


Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]


Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML]


Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML]


Lrú. 124/2020 dags. 27. mars 2020[HTML]


Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]


Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-482/2019 dags. 23. september 2020[HTML]


Lrú. 404/2020 dags. 21. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-64/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-65/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]


Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]


Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]


Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML]


Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2021 dags. 16. desember 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]


Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 27. júní 2022


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML]


Lrú. 494/2022 dags. 27. september 2022[HTML]


Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]


Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1124/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 23. nóvember 2022


Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1489/2022 dags. 2. desember 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]


Lrú. 758/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]


Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-2/2023 dags. 24. maí 2023


Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]


Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML]


Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]


Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML]


Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML]


Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023


Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]