Úrlausnir.is


Merkimiði - 153. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991

Síað eftir merkimiðanum „153. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1994:42 nr. 446/1993 [PDF]


Hrd. 1994:1823 nr. 36/1993 [PDF]


Hrd. 1995:1745 nr. 42/1993 [PDF]


Hrd. 1995:1749 nr. 43/1993 (Samherji) [PDF]


Hrd. 1995:2921 nr. 464/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1016 nr. 177/1994 [PDF]


Hrd. 1997:954 nr. 90/1997 (Álftamýri - Bílskúr) [PDF]


Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]


Hrd. 1998:255 nr. 223/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram) [PDF]


Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir) [PDF]


Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML] [PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hrd. 1999:894 nr. 235/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2829 nr. 56/1999 (Torghöllin)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:886 nr. 429/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML] [PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.

Hrd. 2001:4201 nr. 69/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:185 nr. 230/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1051 nr. 326/2001 (Hársnyrtistofa)[HTML] [PDF]
Kona hafði verið ráðin til starfa og í ráðningarsamningnum var í uppsagnarákvæðinu skylda hennar til að greiða tilteknar greiðslur. Hæstiréttur taldi að þó ákvæðið hefði verið óvenjulegt var það samt sem áður nokkuð skýrt og ekki hægt að teygja þá túlkun.

Hrd. 2002:1819 nr. 438/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML] [PDF]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.

Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2114 nr. 445/2001 (Vörugámar)[HTML] [PDF]
Flytjandi vörugáma hélt því fram að venja hefði myndast um að í viðskipti milli síns og gagnaðilans um að hinn síðarnefndi leitaði til tiltekins verktaka um að flytja gámana til sín frá flytjandanum, en Hæstiréttur taldi það ósannað og yrði því ekki beitt í málinu gegn andmælum gagnaðilans.

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3596 nr. 212/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3795 nr. 235/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1107 nr. 443/2002 (Uppgjör skaðabóta - Fullnaðaruppgjör - Rangar forsendur)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort örorkulífeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins veittu vegna umferðarslyss féllu undir tiltekið lagaákvæði um að draga mætti frá skaðabótum vegna tímabundins atvinnutjóns bætur frá opinberum tryggingum svo og aðrar greiðslur sem tjónþoli fær annars staðar frá vegna þess að hann væri ekki fullvinnufær. Hæstiréttur taldi þær falla þar undir meðal annars vegna þeirrar meginreglu skaðabótaréttar að tjónþoli ætti ekki rétt á hærri bótum en sem svari raunverulegu fjártjóni hans.

Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1271 nr. 387/2002 (Miðdalur - Selvatn - Vatnslind)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1424 nr. 371/2002 (Statens Bostadsfinansieringsaktiebolag)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.

Hrd. 2003:3610 nr. 146/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4234 nr. 127/2003 (Tupperware)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4647 nr. 159/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:23 nr. 248/2003 (Hekluminjasafn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:432 nr. 237/2003[HTML] [PDF]
F krafðist bóta vegna ólögmætrar handtöku en sú handtaka hafði verið reist á almennum grunsemdum um fíkniefnamisferli, studdum sögusögnum og vitneskju um brotaferil hans, en hún var ekki heldur reist á rannsókn á neinu tilteknu broti. Hæstiréttur féllst á að handtakan hefði verið ólögmæt og féllst á bótakröfu F gegn íslenska ríkinu.

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1098 nr. 180/2003 (Kaupsamningsgreiðsla um fasteign)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3994 nr. 200/2004 (Móhella 1)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4386 nr. 186/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:5078 nr. 294/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:928 nr. 419/2004 (Leit.is)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1202 nr. 407/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1258 nr. 449/2004 (Bjarni Bærings)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1569 nr. 471/2004 (Vörumerki)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:457 nr. 348/2005 (Kaupás)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.

Hrd. 2006:2531 nr. 34/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML] [PDF]


Hrd. 129/2007 dags. 1. nóvember 2007 (Óljós ráðstöfun reiðufjár)[HTML] [PDF]
Fullorðin kona á hjúkrunarheimili átti fasteign sem hún selur síðan. Hún leggur kaupverðið inn á bankabók sína og síðan fara kaupendur fasteignarinnar í mál við hana til að heimta skaðabætur.

Hún deyr á meðan málið er í gangi og síðan fellur dómur þar sem kveðið var um kröfu upp á 4-5 milljónir sem gerð var á dánarbúið. Ekki fundust neinar eignir í búinu fyrir þeirri kröfu og ættingjarnir höfnuðu að taka við skuldbindingum búsins.

Hún hafði beðið ættingja hennar um að taka út peningana úr bankareikningnum. Ættingjarnir sögðust hafa afhent henni peningana og væri þeim óviðkomandi hvað hún gerði við þá eftir það.

Krafist var lögreglurannsóknar en ekki var sannað að ættingjarnir hefðu stungið fénu undan.

Hrd. 171/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML] [PDF]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.

Hrd. 194/2007 dags. 17. janúar 2008 (Stóri-Skógur)[HTML] [PDF]


Hrd. 307/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Hafrót - Fiskútflutningur)[HTML] [PDF]
Hafrót flytur út fisk til Þýskalands í eigin nafni en fyrir Torfnes. Torfnesi voru veittar ýmsar lánafyrirgreiðslur. Hafrót gerir ýmsar athugasemdir við þýska félaginu þar sem greiðslurnar voru lægri en kostnaður Hafrótar. Ekki var talið að þýska félagið gæti skuldajafnað skuldina við Torfnesi þar sem um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti, ólíkt umboðsviðskiptum.

Hrd. 386/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2007 dags. 25. september 2008 (Bjarkarland)[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML] [PDF]
Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.

Hrd. 263/2008 dags. 26. mars 2009 (Stúlka með Asperger heilkenni)[HTML] [PDF]


Hrd. 21/2009 dags. 24. september 2009 (Byko)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur áréttaði að hvorki gagnaðilinn né dómarinn hafði hvatt aðilann til skýrslugjafar og því ekki nægar forsendur til þess að túlka skort á skýrslugjöf hans honum í óhag.

Hrd. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Áburðarverksmiðjan - Gufunes)[HTML] [PDF]
Tjónþoli taldi sig hafa orðið fyrir líkamstjóni vegna loftmengunar frá áburðarverksmiðju á Gufunesi. Hæstiréttur taldi að ekki yrði beitt ólögfestri hlutlægri ábyrgð og beitt sakarreglunni með afbrigðum.

Kona sem reykti um 20 sígarettur á dag fékk samt sem áður bætur vegna öndunarfæratjóns er leiddi af mengun.

Hrd. 375/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Maresco)[HTML] [PDF]


Hrd. 374/2009 dags. 18. mars 2010 (Rithandarrannsókn lögð til grundvallar)[HTML] [PDF]
Varðandi Sophiu Hansen í baráttu hennar um börnin hennar.
Hún hafði falsað skuldaviðurkenningu manns á viðurkenningarbréf.
Hún hélt því fram síðar að hennar nafn hefði verið falsað á bréfinu.
Niðurstaða rannsóknarinnar bentu eindregið til þess að hún hefði ritað sitt eigið nafn á skjölin.

Hrd. 429/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML] [PDF]


Hrd. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.

Hrd. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 516/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.

Hrd. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML] [PDF]


Hrd. 313/2010 dags. 27. janúar 2011 (Kerfi fyrirtækjaþjónusta - Vatnshreinsivél)[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)[HTML] [PDF]
Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.

Hrd. 242/2011 dags. 8. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til hjúkrunarfræðings í endurupptökumáli)[HTML] [PDF]


Hrd. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 332/2011 dags. 19. janúar 2012 (Hamraborg 14)[HTML] [PDF]


Hrd. 396/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 545/2011 dags. 16. maí 2012 (Nýbygging í Kópavogi)[HTML] [PDF]
Vinnueftirlitið taldi tröppurnar ekki henta við verkið en Hæstiréttur var ósammála því.

Hrd. 590/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 546/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 572/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 483/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 726/2014 dags. 21. maí 2015 (Fjarðabyggð gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]
Fjarðabyggð byggði á að samningur ætti að vera ógiltur sökum brostinna forsenda af þeirri ástæðu að gengi íslensku krónunnar hefði fallið meira en sveitarfélagið gerði ráð fyrir. Hæstiréttur taldi það ósannað að fyrir hafi legið ákvörðunarástæða um að gengisþróun yrði með tilteknum hætti né að stefndi hefði mátt vita um slíka forsendu af hálfu sveitarfélagsins.

Hrd. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML] [PDF]


Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 689/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.

Hrd. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 37/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Hrd. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Hrd. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 481/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 492/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 343/2018 dags. 14. desember 2018 (Sumarbörn)[HTML]
Manneskja var ráðin til að klippa kvikmyndina Sumarbörn og átti að fá greiddar þrjár milljónir fyrir það. Framleiðandi kvikmyndarinnar taldi að verkið væri að ganga alltof hægt og leitar til annarra klippara. Landsréttur taldi að upprunalegi klipparinn ætti rétt á helmingi upphæðarinnar þar sem verkinu hafði ekki verið lokið.

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.

Lrd. 271/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 6/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 339/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]