Úrlausnir.is


Merkimiði - 43. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 39/1922

Síað eftir merkimiðanum „43. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 39/1922“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1957:259 nr. 65/1956 (Fiskiroð) [PDF]


Hrd. 1965:492 nr. 211/1964 [PDF]


Hrd. 1967:960 nr. 24/1967 (Raflampar höfðu verið seldir) [PDF]


Hrd. 1973:113 nr. 149/1971 (Moskvitch - Bifreið á sjávarkambi) [PDF]


Hrd. 1983:1469 nr. 118/1982 (Steinsteypa) [PDF]


Hrd. 1984:110 nr. 244/1981 [PDF]


Hrd. 1984:118 nr. 245/1981 [PDF]


Hrd. 1984:125 nr. 246/1981 [PDF]


Hrd. 1984:302 nr. 15/1982 [PDF]


Hrd. 1986:427 nr. 194/1983 [PDF]


Hrd. 1987:338 nr. 255/1985 (Max Factor - Mary Quant - Snyrtivöruheildsala) [PDF]


Hrd. 1989:329 nr. 39/1988 (Dráttarvél) [PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað.

Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.

Hrd. 1989:1523 nr. 313/1987 [PDF]


Hrd. 1992:458 nr. 409/1990 (Steinull) [PDF]


Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket) [PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.

Hrd. 1996:3392 nr. 128/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3400 nr. 129/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3409 nr. 130/1995 [PDF]


Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur) [PDF]


Hrd. 2000:1681 nr. 478/1999 (Kaldsjávarrækja)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1368 nr. 377/2000 (Saurbær)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.