Úrlausnir.is


Merkimiði - Vinnuveitandaábyrgð

Síað eftir merkimiðanum „Vinnuveitandaábyrgð“.

Samnefni og eldri heiti: Atvinnurekandaábyrgð, húsbóndaábyrgð, starfsdrottinsábyrgð

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1860/1996 dags. 14. maí 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1955:367 nr. 169/1954 [PDF]


Hrd. 1956:777 nr. 86/1956 [PDF]


Hrd. 1962:232 nr. 220/1960 [PDF]


Hrd. 1962:335 nr. 179/1961 [PDF]


Hrd. 1963:71 nr. 48/1962 (Vélasjóður) [PDF]
Skaðabótaábyrgð hélst hjá leigusalanum. Ríkissjóður leigði út vélar ásamt stjórnanda. Starfsmaðurinn varð síðan fyrir líkamstjón af hans eigin völdum. Þá lá einnig fyrir að starfsmaðurinn tók einnig við fyrirmælum frá Vélasjóði. Leigusalinn (Vélasjóður) var talinn bera ábyrgð.

Hrd. 1968:132 nr. 52/1967 [PDF]


Hrd. 1968:259 nr. 42/1967 [PDF]


Hrd. 1969:442 nr. 44/1968 [PDF]


Hrd. 1969:728 nr. 224/1968 [PDF]


Hrd. 1970:47 nr. 107/1969 [PDF]


Hrd. 1970:301 nr. 234/1969 [PDF]


Hrd. 1971:781 nr. 88/1970 [PDF]


Hrd. 1972:417 nr. 74/1971 [PDF]


Hrd. 1975:640 nr. 54/1974 (Nýsköpunartogarinn) [PDF]


Hrd. 1975:702 nr. 190/1974 [PDF]


Hrd. 1975:1011 nr. 18/1973 (Eimskip II - Bruni í vöruskála - Dettifoss) [PDF]
Eimskip var talið hafa með fullnægjandi hætti undanþegið sig ábyrgð á tilteknu tjóni er varð vegna bruna í vörurskála. Sönnunarbyrðin um sök Eimskips var talin liggja hjá tjónþola sem náði svo ekki að axla hana.

Hrd. 1976:334 nr. 93/1974 [PDF]


Hrd. 1977:798 nr. 18/1976 [PDF]


Hrd. 1977:1351 nr. 165/1975 [PDF]


Hrd. 1978:387 nr. 167/1976 [PDF]


Hrd. 1979:1085 nr. 211/1977 [PDF]


Hrd. 1979:1285 nr. 21/1978 (Vönun) [PDF]
Vinnuveitandi og læknir voru taldir bera bótaábyrgð.

Hrd. 1980:1775 nr. 111/1978 [PDF]


Hrd. 1981:496 nr. 141/1978 [PDF]


Hrd. 1982:247 nr. 99/1979 [PDF]


Hrd. 1982:1306 nr. 148/1980 [PDF]


Hrd. 1982:1434 nr. 198/1982 [PDF]


Hrd. 1982:1440 nr. 181/1980 [PDF]


Hrd. 1983:1280 nr. 230/1980 (Endurgreiðsla meðlags) [PDF]


Hrd. 1983:1718 nr. 121/1982 [PDF]


Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur) [PDF]


Hrd. 1985:116 nr. 193/1983 [PDF]


Hrd. 1985:528 nr. 98/1983 [PDF]


Hrd. 1985:587 nr. 172/1982 [PDF]


Hrd. 1985:634 nr. 27/1983 (Svell) [PDF]


Hrd. 1985:1042 nr. 213/1983 [PDF]


Hrd. 1986:1128 nr. 90/1984 (Steypubifreiðin) [PDF]


Hrd. 1986:1601 nr. 246/1984 [PDF]


Hrd. 1987:587 nr. 85/1986 [PDF]


Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986 [PDF]


Hrd. 1988:441 nr. 166/1987 (Leki í íþróttasal) [PDF]


Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara) [PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu) [PDF]


Hrd. 1989:879 nr. 169/1989 [PDF]


Hrd. 1989:1575 nr. 102/1988 [PDF]


Hrd. 1990:853 nr. 152/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1509 nr. 11/1989 [PDF]


Hrd. 1991:1564 nr. 492/1989 (Kæligeymsla) [PDF]


Hrd. 1991:1726 nr. 488/1989 (Fermingarmyndir) [PDF]


Hrd. 1992:312 nr. 2/1990 [PDF]


Hrd. 1992:448 nr. 168/1990 [PDF]


Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags) [PDF]


Hrd. 1993:537 nr. 108/1991 (Blýpotturinn - Engin þýðing kröfugerðar) [PDF]
Starfsmaður lenti í reykeitrun við hreinsun blýpotts. Sýknað var af bótakröfu hans þar sem skoðun undanfarin ár hafði ekki leitt til athugasemda við aðbúnaðinn.

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur) [PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.

Hrd. 1993:898 nr. 136/1990 [PDF]


Hrd. 1993:916 nr. 321/1990 [PDF]


Hrd. 1993:961 nr. 57/1991 [PDF]


Hrd. 1993:974 nr. 43/1991 [PDF]


Hrd. 1993:988 nr. 119/1993 [PDF]


Hrd. 1993:1258 nr. 2/1991 [PDF]


Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður) [PDF]


Hrd. 1994:367 nr. 3/1992 [PDF]


Hrd. 1994:400 nr. 3/1991 [PDF]


Hrd. 1994:704 nr. 121/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]


Hrd. 1994:1689 nr. 278/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1733 nr. 271/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1755 nr. 368/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1973 nr. 207/1993 [PDF]


Hrd. 1994:2555 nr. 39/1992 [PDF]


Hrd. 1995:604 nr. 371/1994 [PDF]


Hrd. 1995:783 nr. 39/1993 [PDF]


Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn) [PDF]


Hrd. 1995:1692 nr. 90/1993 [PDF]


Hrd. 1995:2859 nr. 34/1993 [PDF]


Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993 [PDF]


Hrd. 1995:3277 nr. 230/1994 [PDF]


Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð) [PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.

Hrd. 1996:205 nr. 67/1994 (Gleðskapur við Bergþórugötu) [PDF]


Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995 [PDF]


Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug) [PDF]


Hrd. 1996:1832 nr. 181/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2457 nr. 64/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2668 nr. 354/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3130 nr. 337/1995 (Slys við framkvæmdir á vegum Vegagerðar ríkisins) [PDF]


Hrd. 1996:3154 nr. 282/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3196 nr. 333/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3316 nr. 309/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3683 nr. 56/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3738 nr. 105/1996 (Þvottasnigill) [PDF]


Hrd. 1996:4076 nr. 73/1996 [PDF]


Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996 [PDF]


Hrd. 1996:4219 nr. 113/1996 (Slys við línuveiðar) [PDF]
Bilun var í búnaði í stýrishúsi skips. Tvennar bilanir urðu en hvorug var sönnuð hafa ollið því að stýrimaður fékk krók í augað. Atvikið var því flokkað sem óhappatilvik.

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996 [PDF]


Hrd. 1997:208 nr. 233/1995 [PDF]


Hrd. 1997:456 nr. 169/1996 [PDF]


Hrd. 1997:490 nr. 110/1996 [PDF]


Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku) [PDF]


Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar) [PDF]


Hrd. 1997:1115 nr. 126/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1388 nr. 79/1996 (Smiður sem vann við að leggja þakplötur féll ofan af þaki) [PDF]


Hrd. 1997:1615 nr. 335/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1846 nr. 402/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2894 nr. 474/1996 [PDF]


Hrd. 1997:3608 nr. 127/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3749 nr. 200/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður) [PDF]


Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2346 nr. 360/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2875 nr. 29/1998 [PDF]


Hrd. 1998:2884 nr. 522/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3058 nr. 386/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3369 nr. 24/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3525 nr. 48/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997 [PDF]


Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998 [PDF]


Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:470 nr. 276/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:709 nr. 271/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:827 nr. 341/1998 (Litli-fingurinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.

Hrd. 1999:1894 nr. 455/1998 (Spennutoppurinn)[HTML] [PDF]
Rafvirki kom að viðgerð á rafmagnstöflu og þurfti að taka straum af töflunni.
Síðar komu í ljós skemmdir í tækjum fyrirtækis í húsinu og töldu matsmenn að spennutoppurinn í rafmagnstöflunni hefði valdið þessu. Þar sem rafvirkinn gerði allt rétt var þetta talið óhappatilvik.

Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3173 nr. 46/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3196 nr. 78/1999 (Ristill - Eftirmeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3270 nr. 125/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3362 nr. 88/1999 (Bílasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3524 nr. 166/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4746 nr. 272/1999 (PWC - Nathan & Olsen - Skaðabótaábyrgð endurskoðanda)[HTML] [PDF]
Félag fór í mál við endurskoðanda varðandi 32ja milljóna króna fjárdrátt sem endurskoðandinn tók ekki eftir við rækslu starfs síns. Hæstiréttur taldi að stjórnin hefði borið meiri ábyrgð, en endurskoðunarfyrirtækið bæri hluta af skiptri ábyrgð upp á 4 milljónir.

Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML] [PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.

Hrd. 1999:5034 nr. 308/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:103 nr. 309/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:166 nr. 23/1999 (Raddbandalömun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:87 nr. 284/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:723 nr. 306/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1760 nr. 290/1999 (Víkartindur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2053 nr. 38/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2835 nr. 142/2000 (Félagsmálastofnun Reykjavíkur - Fjárdráttur í heimaþjónustu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður félagsþjónustu sem sinnti þjónustu fyrir aldraða konu varð uppvís að fjárdrætti er fólst í því að hann dró að sér fé frá bankareikningi konunnar. Hún var talin hafa getað ætlað að bankafærslur starfsmannsins fyrir hana væru hluti af starfsskyldum hans.

Hrd. 2000:2909 nr. 179/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3359 nr. 154/2000 (Sorpgeymsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3456 nr. 177/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3495 nr. 196/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3903 nr. 252/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:244 nr. 262/2000 (Lögmaður - Bótakrafa fyrnist - Tilvísun í rökstuðning stefndu)[HTML] [PDF]
Krafa hafði fyrnst vegna aðgerðaleysis lögmanna sem höfðu fengið kröfu framsenda. Leyst var úr málinu með vísan til siðareglna lögmanna.

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:557 nr. 388/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:718 nr. 385/2000 (Slakrofi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:848 nr. 375/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1943 nr. 20/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1989 nr. 1/2001 (Togspil)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2302 nr. 54/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2401 nr. 32/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3120 nr. 56/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3203 nr. 119/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3344 nr. 142/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4163 nr. 74/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.

Hrd. 2001:4576 nr. 234/2001 (Slys í fiskkari)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4655 nr. 264/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:774 nr. 38/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:978 nr. 292/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1327 nr. 332/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2056 nr. 7/2002 (Eldsvoði - Gastankur lyftara)[HTML] [PDF]
Reynt á hvað teldist vera eldsvoði. Gasknúnir lyftarar voru í hleðslu yfir nótt. Gasslanga losnaði og komst rafneisti í er olli sprengingu. Skemmdir urðu á húsnæðinu og nærliggjandi húsi.

Vátryggingarfélagið er tryggði nærliggjandi húsið bætti skemmdirnar á því húsi og endurkrafði vátryggingarfélag fiskþurrkunarinnar. Síðarnefnda vátryggingarfélagið synjaði og beitti undanþágu er fjallaði um tjón af völdum eldsvoða. Vísað var í greinargerð eldri laga um brunatryggingar er innihélt skilgreiningu á hugtakinu eldsvoði. Hæstiréttur kvað á um að greiða skuli endurkröfuna.

Hrd. 2002:2361 nr. 53/2002 (Kjöt og Rengi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML] [PDF]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.

Hrd. 2002:3035 nr. 68/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4254 nr. 353/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:231 nr. 309/2002 (Skammel)[HTML] [PDF]
Bótaábyrgð lögð á Landspítalann og ríkið þegar skurðhjúkrunarfræðingur féll um skammel sem einhver starfsfélagi tjónþolans skildi eftir.

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:913 nr. 462/2002 (Læknaráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML] [PDF]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.

Hrd. 2003:1918 nr. 413/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2979 nr. 442/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3239 nr. 23/2003 (Sýking í hælbeini)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:308 nr. 158/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1699 nr. 385/2003 (Hálkuslysið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1826 nr. 85/2004 (Gönguferð í Glymsgil)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2600 nr. 10/2004 (Ryðvörn Þórðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2611 nr. 11/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:643 nr. 364/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1306 nr. 348/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2440 nr. 38/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3641 nr. 82/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4418 nr. 251/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4745 nr. 199/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4912 nr. 265/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4924 nr. 239/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5254 nr. 246/2005 (Þór Kolbeinsson)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:181 nr. 272/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:308 nr. 317/2005 (Sýking í baki)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:387 nr. 316/2005 (Fæðingardeild Landspítalans)[HTML] [PDF]
Líkamstjón varð á barni við fæðingu þess. Fæðingarlæknirinn var sýknaður af bótakröfu þar sem hann hafði unnið í samræmi við hefðbundið verklag.

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:773 nr. 383/2005 (Kynferðisbrot IV)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:787 nr. 387/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:884 nr. 386/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1326 nr. 360/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1916 nr. 432/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2371 nr. 504/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3042 nr. 552/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3954 nr. 135/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4061 nr. 83/2006 (Stálbiti)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4846 nr. 309/2006 (Sjómannabætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4883 nr. 332/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4919 nr. 198/2006 (Vinnueftirlit ríkisins - Erlend kona slasast við að henda rusli í gám á lóð Ingvars Helgasonar hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 654/2006 dags. 18. janúar 2007 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 364/2006 dags. 25. janúar 2007 (Slitgigt)[HTML] [PDF]


Hrd. 327/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 370/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Keðjur)[HTML] [PDF]


Hrd. 442/2006 dags. 1. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML] [PDF]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.

Hrd. 581/2006 dags. 2. apríl 2007 (Álversslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 294/2007 dags. 8. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 516/2007 dags. 15. október 2007 (Ólögmæt handtaka, fjártjón/miski)[HTML] [PDF]
Aðili bar upp viðurkenningarkröfu vegna meintrar ólögmætrar handtöku og einnig bótakröfu. Hæstiréttur taldi að um væri að ræða tvær aðskildar kröfur.

Hrd. 619/2006 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Sandgerðisslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML] [PDF]


Hrd. 119/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML] [PDF]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.

Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML] [PDF]


Hrd. 128/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 216/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML] [PDF]


Hrd. 458/2007 dags. 15. maí 2008 (Sýkt blóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 471/2007 dags. 15. maí 2008 (Nesvegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML] [PDF]


Hrd. 582/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 615/2007 dags. 12. júní 2008 (Vátryggingarsamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 653/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 669/2007 dags. 9. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 113/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 606/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML] [PDF]


Hrd. 442/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2006 dags. 19. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 332/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 363/2008 dags. 19. mars 2009 (Slys í jarðgöngum eftir sprengingu)[HTML] [PDF]
Synjað um hlutlæga ábyrgð á grundvelli þess að ekki væri um lögfesta heimild fyrir henni. Dæmd var bótaskylda á grundvelli sakarreglunnar.

Hrd. 419/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]


Hrd. 451/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2008 dags. 6. maí 2009 (Neðristígur 11)[HTML] [PDF]


Hrd. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2009 dags. 8. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML] [PDF]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.

Hrd. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Áburðarverksmiðjan - Gufunes)[HTML] [PDF]
Tjónþoli taldi sig hafa orðið fyrir líkamstjóni vegna loftmengunar frá áburðarverksmiðju á Gufunesi. Hæstiréttur taldi að ekki yrði beitt ólögfestri hlutlægri ábyrgð og beitt sakarreglunni með afbrigðum.

Kona sem reykti um 20 sígarettur á dag fékk samt sem áður bætur vegna öndunarfæratjóns er leiddi af mengun.

Hrd. 351/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 386/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 526/2009 dags. 29. apríl 2010 (Dekkjaróla)[HTML] [PDF]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.

Hrd. 44/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML] [PDF]


Hrd. 771/2009 dags. 16. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 716/2009 dags. 30. september 2010 (Hótel Saga)[HTML] [PDF]
Hafnað því að eigandi og rekstraraðili hótelsins bæri ábyrgð á líkamstjóni gests sem var á árshátíð í sal. Verktaki sá um atburðinn á grundvelli þjónustusamnings við hótelið og sá alfarið um það.

Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 546/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2010 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Sorpa)[HTML] [PDF]


Hrd. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 726/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 727/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 728/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 729/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 730/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 731/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 732/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 733/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 734/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 735/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 736/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 737/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 738/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 739/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 740/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 741/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 742/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 743/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 770/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 400/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2010 dags. 3. febrúar 2011 (Slípirokkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 433/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Mjólkursamsalan)[HTML] [PDF]
Þó Vinnueftirlitið hafði ekki gert neinar athugasemdir við kæliskáp bar vinnuveitandinn samt sem áður bótaábyrgð.

Hrd. 22/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 444/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 521/2010 dags. 24. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML] [PDF]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.

Hrd. 522/2010 dags. 19. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML] [PDF]


Hrd. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML] [PDF]


Hrd. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML] [PDF]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.

Hrd. 704/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2011 dags. 27. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 725/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Kaðall)[HTML] [PDF]
Slys í fiskvinnslusal hafði ekki verið tilkynnt þrátt fyrir lagaskyldu. Tjón var ósannað.

Hrd. 125/2011 dags. 1. desember 2011 (Uppskipun járns)[HTML] [PDF]


Hrd. 134/2011 dags. 8. desember 2011 (Ferliverk á FSA)[HTML] [PDF]
Sjúklingur hlaut líkamstjón í hnéaðgerð sem framkvæmd var á sjúkrahúsinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið um verksamning að ræða, og sneri héraðsdómi við. Sjúkrahúsið var því ekki talið bera ábyrgð á saknæmri háttsemi læknisins á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar.

Hrd. 152/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2011 dags. 19. janúar 2012 (Álversslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 468/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 478/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML] [PDF]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.

Hrd. 522/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 206/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 229/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 288/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2012 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 563/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.

Hrd. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 645/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.

Hrd. 620/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]


Hrd. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 185/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML] [PDF]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML] [PDF]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.

Hrd. 550/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML] [PDF]


Hrd. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML] [PDF]


Hrd. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML] [PDF]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.

Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML] [PDF]


Hrd. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML] [PDF]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.

Hrd. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys)[HTML] [PDF]
Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.

Hrd. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 201/2013 dags. 31. október 2013 (Nauðungarvistun I)[HTML] [PDF]
Bótaréttur vegna frelsissviptingar af ósekju getur verið viðurkenndur þrátt fyrir að lagaheimild sé fyrir frelsissviptingunni og hún framkvæmd í góðri trú.

Hrd. 237/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. / KPMG)[HTML] [PDF]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.

Hrd. 686/2013 dags. 13. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 804/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML] [PDF]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.

Hrd. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 614/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML] [PDF]


Hrd. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.

Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML] [PDF]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.

Hrd. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML] [PDF]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.

Hrd. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML] [PDF]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.

Hrd. 121/2014 dags. 9. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.

Hrd. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 83/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML] [PDF]


Hrd. 762/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 747/2014 dags. 10. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML] [PDF]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.

Hrd. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Ráðning afleysingalæknis í síma)[HTML] [PDF]


Hrd. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 631/2014 dags. 12. mars 2015 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]


Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]


Hrd. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 612/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 370/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 71/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Líkamsrækt)[HTML] [PDF]
Tjónvaldur hefði átt að hafa gert sér grein fyrir tjónshættu en gerði ekkert í því. Gerðar voru úrbætur á tækinu eftir slysið.

Hrd. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML] [PDF]


Hrd. 290/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2015 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 324/2016 dags. 31. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.

Hrd. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML] [PDF]


Hrd. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 837/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 16/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 842/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 37/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML] [PDF]


Hrd. 300/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Samþykki veðsetningar)[HTML] [PDF]


Hrd. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 490/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML] [PDF]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.

Hrd. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 498/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 347/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 151/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 191/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML] [PDF]


Hrd. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML] [PDF]


Hrd. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML] [PDF]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 849/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 843/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.

Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.

Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2021 dags. 23. september 2021 (MeToo brottvikning)[HTML]


Hrd. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3580/2005 dags. 21. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6137/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7517/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6134/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6960/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8357/2004 dags. 11. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2006/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-478/2004 dags. 16. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5184/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5185/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2108/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7516/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2005 dags. 4. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2006 dags. 13. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6007/2005 dags. 20. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2006 dags. 24. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6189/2005 dags. 27. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1475/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2005 dags. 1. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2006 dags. 4. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4914/2005 dags. 6. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7803/2005 dags. 8. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3224/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2006 dags. 18. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6741/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3647/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2224/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4600/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-132/2006 dags. 14. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7258/2005 dags. 26. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4245/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4657/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-139/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6942/2005 dags. 11. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-366/2006 dags. 21. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2006 dags. 12. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2347/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1406/2007 dags. 2. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3477/2006 dags. 5. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3465/2007 dags. 17. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7401/2006 dags. 31. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7294/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1697/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3992/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1046/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5177/2007 dags. 6. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1480/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-412/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-222/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2007 dags. 29. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6419/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1662/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7823/2006 dags. 6. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4514/2007 dags. 10. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-445/2007 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5522/2006 dags. 17. október 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 23. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2516/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4716/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6831/2006 dags. 27. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-77/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-64/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7303/2006 dags. 16. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2064/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1887/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5428/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2325/2007 dags. 19. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5365/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8945/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6118/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3768/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12011/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1655/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2009 dags. 14. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9916/2008 dags. 15. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2009 dags. 25. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-33/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-351/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-356/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-357/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-359/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-360/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-609/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-610/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-67/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4613/2009 dags. 13. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-978/2009 dags. 28. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10759/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12087/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5118/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8506/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5450/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7505/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9047/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8539/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6633/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4555/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9509/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-229/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11388/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5534/2006 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8578/2009 dags. 10. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10207/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12323/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12324/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13658/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8789/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 10. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12454/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9793/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10308/2008 dags. 25. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10887/2009 dags. 3. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14128/2009 dags. 6. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2010 dags. 22. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9785/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8841/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11047/2008 dags. 1. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3302/2009 dags. 7. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4527/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13044/2009 dags. 6. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-488/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5242/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-47/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5474/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2007/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6704/2010 dags. 10. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6969/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6972/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6973/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2697/2010 dags. 28. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13770/2009 dags. 5. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2635/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6962/2010 dags. 16. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4811/2010 dags. 4. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-145/2011 dags. 7. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-230/2011 dags. 20. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2010 dags. 1. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-236/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12433/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-317/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4977/2007 dags. 29. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-973/2011 dags. 2. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7200/2010 dags. 10. febrúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-177/2010 dags. 17. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1448/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-159/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1031/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1201/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5814/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3313/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-48/2010 dags. 3. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1813/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4766/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2011 dags. 18. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4075/2010 dags. 23. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-254/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2866/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4870/2011 dags. 28. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2943/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4428/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2011 dags. 24. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3652/2011 dags. 2. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4457/2011 dags. 5. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2010 dags. 10. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2011 dags. 12. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4674/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-339/2011 dags. 24. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1284/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2513/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1687/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-603/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2631/2011 dags. 3. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1046/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2011 dags. 5. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2012 dags. 16. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4892/2010 dags. 6. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1985/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4447/2012 dags. 4. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4287/2012 dags. 25. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-648/2012 dags. 9. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-78/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2013 dags. 2. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4587/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2013 dags. 21. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3538/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-909/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3051/2013 dags. 7. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2012 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2013 dags. 29. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2013 dags. 27. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4950/2013 dags. 27. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4177/2013 dags. 28. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1469/2013 dags. 17. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-295/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2012 dags. 18. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3612/2012 dags. 5. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2193/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2012 dags. 12. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2012 dags. 20. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 1. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2014 dags. 9. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2014 dags. 15. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-395/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2090/2014 dags. 26. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5149/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4985/2014 dags. 16. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-668/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2014 dags. 19. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2014 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2815/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3201/2015 dags. 9. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2015 dags. 12. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2016 dags. 30. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2016 dags. 6. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3083/2015 dags. 10. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 26. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-791/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4610/2014 dags. 8. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1893/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2015 dags. 7. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2016 dags. 6. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2016 dags. 25. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2504/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2016 dags. 19. september 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1016/2016 dags. 17. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-401/2017 dags. 19. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1248/2017 dags. 26. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2015 dags. 30. október 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3275/2015 dags. 7. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2203/2016 dags. 27. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2014 dags. 6. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4225/2015 dags. 15. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2439/2017 dags. 12. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-144/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3814/2016 dags. 2. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 3. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]


Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-185/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]


Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3330/2017 dags. 22. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-945/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3869/2017 dags. 28. september 2018[HTML]


Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]


Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2017 dags. 11. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]


Lrd. 124/2018 dags. 26. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]


Lrd. 359/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2422/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-405/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3757/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]


Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]


Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Lrd. 347/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-806/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 401/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1764/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]


Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]


Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Lrú. 81/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrú. 424/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrú. 165/2019 dags. 25. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4052/2018 dags. 23. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1678/2017 dags. 2. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 dags. 30. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-334/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 11/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]


Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1760/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2018 dags. 14. janúar 2020[HTML]


Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1966/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]


Lrd. 382/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1569/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-219/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5517/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]


Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML]


Lrd. 494/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML]


Lrd. 327/2019 dags. 18. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-260/2019 dags. 23. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2019 dags. 22. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML]


Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2019 dags. 14. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2728/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]


Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2014 dags. 21. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1775/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-82/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 79/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 812/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]


Lrd. 724/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 9. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2020 dags. 26. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-104/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-226/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-182/2020 dags. 10. júní 2021[HTML]


Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]


Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 183/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7322/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5700/2020 dags. 15. september 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2021 dags. 15. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3025/2020 dags. 16. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2021 dags. 23. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML]


Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2021 dags. 20. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6512/2020 dags. 26. október 2021[HTML]


Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-191/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 5/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2629/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-491/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 307/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]


Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML]


Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML]


Lrd. 291/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-106/2020 dags. 27. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5604/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML]


Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5369/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2020 dags. 7. júní 2022[HTML]


Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML]


Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1517/2018 dags. 14. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML]


Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2021 dags. 10. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML]


Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 412/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML]


Lrd. 687/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4660/2021 dags. 5. desember 2022[HTML]


Lrd. 555/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrd. 599/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-301/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 725/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-38/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 158/2022 dags. 3. mars 2023[HTML]


Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]


Lrd. 66/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]


Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]


Lrd. 19/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]


Lrú. 174/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]


Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]


Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML]


Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]


Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]


Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-463/2022 dags. 3. október 2023[HTML]


Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML]


Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML]


Lrd. 338/2022 dags. 20. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2022 dags. 25. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1088/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]


Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3966/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]


Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]


Lrd. 753/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]


Lrd. 663/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-247/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Lrd. 365/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML]


Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML]