Úrlausnir.is


Merkimiði - Misneyting

Síað eftir merkimiðanum „Misneyting“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12574/2024 dags. 12. febrúar 2024[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 171/1989 dags. 28. desember 1990[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1942:99 nr. 3/1940 [PDF]


Hrd. 1951:162 nr. 68/1949 [PDF]


Hrd. 1953:623 nr. 3/1950 (Hlið) [PDF]


Hrd. 1957:350 nr. 85/1957 [PDF]


Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir) [PDF]


Hrd. 1971:435 nr. 189/1970 [PDF]


Hrd. 1975:283 nr. 185/1973 [PDF]


Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi) [PDF]


Hrd. 1979:511 nr. 76/1979 [PDF]


Hrd. 1979:1224 nr. 199/1979 [PDF]


Hrd. 1980:957 nr. 129/1977 (Afsal bankabóka) [PDF]


Hrd. 1980:1291 nr. 98/1978 (Leigusamningur) [PDF]


Hrd. 1980:1415 nr. 23/1978 (Litlu hjónin - Kjallaraíbúð) [PDF]
Hjón ætluðu að selja íbúð sína. Nágranni þeirra fær veður af ætlan þeirra og sannfærði þau um að selja honum íbúðina á 1,3 milljónir og að hann sem nágranni þeirra ætti forkaupsrétt. Eiginleg útborgun var engin þar sem hann greiddi með víxlum og skuldabréfi.

Talið að nágrannanum hefði átt að vera ljós aðstöðumunur er sneri að því að hjónin voru bæði með lága greindarvísitölu. Fallist var á ógildingu samningsins.

Hrd. 1982:1306 nr. 148/1980 [PDF]


Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.

Hrd. 1984:165 nr. 93/1982 (Andlegt ástand) [PDF]
M sagðist hafa verið miður sín og að K hefði beitt sig þvingunum. Það var ekki talið sannað.

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó) [PDF]


Hrd. 1985:218 nr. 87/1982 [PDF]


Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986 [PDF]


Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf - Brekkubyggð) [PDF]


Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell) [PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting) [PDF]


Hrd. 1990:1083 nr. 430/1989 (Fjárhagslegur stuðningur) [PDF]


Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]


Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn) [PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.

Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I) [PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.

Hrd. 1991:802 nr. 46/1991 [PDF]


Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990 [PDF]


Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]


Hrd. 1994:991 nr. 129/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2384 nr. 334/1991 [PDF]


Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna) [PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.

Hrd. 1995:1145 nr. 37/1995 [PDF]


Hrd. 1995:1161 nr. 341/1992 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Krafist var ógildingar á kaupsamningi um bát. Ný lög um stjórn fiskveiða tóku gildi eftir söluna þar sem leyft var framsal á aflaheimild báta, og jókst virði báta verulega við gildistöku laganna. Kaupverðið var um 1,6 milljón og síðar kom út mat um virði bátsins ásamt aflahlutdeild um að hann hefði orðið um 5 milljóna króna virði. Seljandinn ætlaði að kaupa sér stærri bát en bátarnir sem hann hugðist ætla að kaupa ruku upp í verði.

Meirihlutinn taldi að ógilda ætti samninginn á grundvelli 36. gr. sml.

Í sératkvæðum minnihlutans var staða aðila talin jöfn við samningsgerðina og að ekki ætti að ógilda samninginn. Báðir aðilar höfðu vitneskju um fyrirhugaða löggjöf.

Dómurinn hefur verið nokkuð gagnrýndur.

Hrd. 1995:1175 nr. 342/1992 (Umboð lögmanns - Trillur) [PDF]


Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg) [PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.

Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur) [PDF]


Hrd. 1997:2227 nr. 342/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.) [PDF]


Hrd. 1998:2121 nr. 482/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2187 nr. 247/1997 (Lækjarás 34c, riftun, skuldir) [PDF]


Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998 [PDF]


Hrd. 1999:30 nr. 1/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML] [PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hrd. 1999:295 nr. 309/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1728 nr. 491/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3459 nr. 217/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1437 nr. 87/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1447 nr. 88/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3395 nr. 144/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4036 nr. 201/2000 (Kæra um kynferðisbrot)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1792 nr. 421/2000 (Einholt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.

Hrd. 2002:1065 nr. 454/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:66 nr. 358/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2388 nr. 75/2003 (Svefndrungi - 196. gr. alm. hgl.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3540 nr. 150/2004 (Skaðabótakrafa)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að þótt annmarkar um ólögræði eru lagaðir síðar, t.a.m. með því að viðkomandi verði lögráða síðar í rekstri dómsmálsins, þá dugi slíkt ekki.

Hrd. 2005:2282 nr. 56/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML] [PDF]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1409 nr. 468/2005 (82ja ára gamall maður)[HTML] [PDF]
Einstaklingur ákærður fyrir að hafa nýtt sér skort á andlegri færni gamals manns til að gera samninga. Engin samtímagögn lágu fyrir um andlega færni hans til að gera samninga en hún var skoðuð um 5 mánuðum eftir samningsgerðina.

Ekki var fallist á ógildingu þar sem lánið sem tekið var var notað til að greiða skuldir lántakandans (gamla mannsins).

Hrd. 2006:2631 nr. 534/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 223/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Innbú)[HTML] [PDF]


Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2007 dags. 12. júní 2008 (Aldraður maður og sala báts - Ingvar ÍS 770)[HTML] [PDF]
Ekkert kom fram í málinu um andlega annmarka seljandans. Vitni sögðu líka að seljandinn hafi vitað af því að söluverð bátsins var lægra en virði hans. Þá var litið til þess að um tvö ár voru liðin frá sölunni og þar til formleg krafa um hærra verð var borin fram. Hæstiréttur hafnaði því að breyta kaupsamningnum til hækkunar kaupverðs þar sem ekki væru uppfyllt skilyrði 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hrd. 139/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 334/2008 dags. 4. desember 2008 (Byrgismálið)[HTML] [PDF]


Hrd. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 234/2008 dags. 18. desember 2008 (Virðisaukaskattskuld)[HTML] [PDF]


Hrd. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 249/2008 dags. 19. febrúar 2009 (Afsal sumarbústaðar)[HTML] [PDF]
Frumkvæðið kom frá seljandanum og hafði hann einnig frumkvæði á kaupverðinu. Seljandinn nýtti margra ára gamalt verðmat og lagt til grundvallar að hún var öðrum háð og var sjónskert. Munurinn var um þrefaldur. Samningurinn var ógiltur á grundvelli misneytingar.

Hrd. 52/2009 dags. 24. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]


Hrd. 432/2009 dags. 24. september 2009 (Matsmenn/meðdómsmenn)[HTML] [PDF]
K fékk slæmt krabbamein og gerði erfðaskrá. Vitni voru til staðar um heilsu hennar þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.

Hæstiréttur taldi í þessu máli að K hafi verið hæf til að gera erfðaskrána.

Hrd. 594/2009 dags. 11. nóvember 2009 (Fimm erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Ástæðan fyrir þeirri fimmtu var að einhver komst að því að sú fjórða hefði verið vottuð með ófullnægjandi hætti.

Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.

Hrd. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML] [PDF]


Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.

Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.

Hrd. 207/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 504/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 364/2011 dags. 14. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 255/2011 dags. 27. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML] [PDF]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.

Hrd. 562/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2012 dags. 31. janúar 2013 (Framlag/lán/gjöf?)[HTML] [PDF]
M hafði óumdeilanlega lagt fram framlög til að kaupa eign. Eignin var svo keypt á nafni K.
M hélt því fram að skráning eignarinnar á K hefði verið málamyndagerningur.
M tókst ekki að forma málsástæður nógu vel í héraði og því voru kröfurnar settar fram með of óljósum hætti. Reyndi að laga þetta fyrir Hæstarétti en gerður afturreka með það.

M hélt því bæði fram að skráning K fyrir fasteigninni hefði verið af hagkvæmisástæðum ásamt því að hann hefði veitt henni lán til kaupanna. M tryggði sér ekki sönnun á slíkri lánveitingu, sérstaklega á þeim grundvelli að K væri þinglýstur eigandi beggja fasteigna og að þau hefðu aðskilinn fjárhag. M gerði ekki viðhlýtandi grein fyrir grundvelli kröfu um greiðslu úr hendi K vegna óréttmætrar auðgunar né með hvaða hætti hann kynni að eiga slíka kröfu á hendur henni á grundvelli almennra skaðabótareglna. Nefndi Hæstiréttur að sú ráðstöfun M að afhenda K fjármuni til kaupa á hvorri eign fyrir sig en gera engar ráðstafanir til að verða sér úti um gögn til að sýna fram á slíkt, rynni stoðum undir fullyrðingu K að um gjöf væri að ræða af hans hálfu til hennar.

Hrd. 521/2012 dags. 31. janúar 2013 (Hells Angels - Líkamsárás o.fl.)[HTML] [PDF]


Hrd. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML] [PDF]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.

Hrd. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 526/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2014 dags. 6. febrúar 2014 (Tvær erfðaskrár, vottar)[HTML] [PDF]
M var giftur konu sem lést, og erfði eftir hana.

M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.

Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.

Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.

M var ekki talinn hafa verið hæfur til að gera seinni erfðaskrána.

Hrd. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML] [PDF]
Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.

Hrd. 32/2014 dags. 12. mars 2014 (Maki sviptur fjárræði - Sameiginleg erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Hjón gerðu sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá árið 1986 sem hvorugt mátti breyta án samþykkis hins. Gríðarlegir fjármunir voru undir og þau áttu þrjú börn.

Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.

Konan krafðist ógildingar sökum brostinna forsendna. Ekki var fallist á það.

Hrd. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML] [PDF]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.

Hrd. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 355/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Kynferðisbrot gegn andlega fatlaðri tengdamóður)[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML] [PDF]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.

Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.

Hrd. 458/2014 dags. 12. nóvember 2015 (Refsing skilorðsbundin að fullu vegna óhóflegs dráttar á málsmeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 366/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 103/2015 dags. 20. apríl 2016 (Fjársvik gegn 15 einstaklingum - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]


Hrd. 637/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 638/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML] [PDF]


Hrd. 496/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 371/2016 dags. 9. mars 2017 (Einar Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.

Hrd. 664/2016 dags. 21. september 2017 (Stakkholt)[HTML] [PDF]


Hrd. 790/2016 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2016 dags. 12. október 2017 (Fagurhóll og Grásteinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-438/2006 dags. 27. mars 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1774/2005 dags. 6. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-293/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1627/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2007 dags. 21. júní 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-622/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-902/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-318/2008 dags. 2. september 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-7/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-14/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-491/2009 dags. 23. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-700/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3507/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2200/2010 dags. 13. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-459/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2388/2011 dags. 24. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2012 dags. 20. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-540/2012 dags. 17. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-119/2012 dags. 2. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-534/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3522/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-246/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-54/2013 dags. 21. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-10/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-10/2015 dags. 20. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1901/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-262/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-47/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1463/2014 dags. 19. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-510/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-176/2015 dags. 24. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-234/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 27. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]


Lrd. 87/2018 dags. 22. júní 2018 (Braut gegn skjólstæðingi)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-167/2018 dags. 17. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3793/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 99/2019 dags. 8. mars 2019[HTML]


Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]


Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML]


Lrd. 781/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 428/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7550/2019 dags. 30. júní 2020[HTML]


Lrd. 729/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Lrd. 548/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2611/2020 dags. 2. mars 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-2174/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML]


Lrú. 267/2022 dags. 5. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1357/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1357/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]


Lrú. 489/2021 dags. 6. september 2021[HTML]


Lrd. 479/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2857/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Lrú. 279/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]


Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-127/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]


Lrd. 445/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 427/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Lrú. 428/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]


Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 461/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]


Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]