Úrlausnir.is


Merkimiði - Lagaáskilnaðarreglur

Síað eftir merkimiðanum „Lagaáskilnaðarreglur“.

Lagaáskilnaðarreglur eru þær reglur stjórnarskrárinnar er skilyrða að reglur sem eiga að hafa tiltekin áhrif þurfi að vera settar í formi laga. Lagaáskilnaðarreglurnar hafa formþátt og efnisþátt.

Formþátturinn:
Snýr að því að tiltekin regla sé sett í samræmi við kröfur stjórnarskrár. Lagaheimildin þarf að vera birt í samræmi við lagalegar kröfur í stjórnarskrá og almennra laga (lög um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað). Bráðabirgðalög geta falið í sér slíkar takmarkanir þannig að ekki er um að ræða fortakslausan grundvöll að slíkar takmarkanir þurfi að vera settar af Alþingi til að hafa gildi.

Efnisþátturinn:
Felur í sér lágmarksskilyrði sem matskenndar lagaheimildir þurfa að uppfylla. Til að mynda ef löggjafinn framselur til ráðherra einhverju valdi til að útfæra nánar í almennum stjórnvaldsfyrirmælum eða ákvörðunarvald um eitthvað sem felur í sér skerðingar á stjórnarskrárvörðum réttindum. Í dómaframkvæmd hefur komið fram að lagaákvæði sem takmarka mannréttindi þurfi að vera ótvíræð (hrd. Framadómur) og að þau þurfi að mæla fyrir um meginreglur, þar sem fram komi takmörk og umfang þeirrar réttindaskerðingar sem talin er nauðsynleg (sbr. hrd. Samherji og Stjörnugrís I).

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3574/2002 (Umsókn um ríkisborgararétt)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6009/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7400/2013 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 38/2008 dags. 8. febrúar 2008 (Eftirfararbúnaður á bifreið)[HTML] [PDF]
Sakborningur fann eftirfararbúnað í bifreið sinni og krafði hann dómara um að þeirri aðgerð yrði hætt. Dómari féllst á kröfuna.

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]


Hrd. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]


Hrd. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML] [PDF]


Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML] [PDF]


Hrd. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.

Hrd. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2439/2012 dags. 13. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2012 dags. 24. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2016 dags. 12. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]


Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-804/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML]


Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML]


Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]


Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]


Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-46/2022 dags. 9. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML]


Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]