Úrlausnir.is


Merkimiði - Ógildingarreglur

Síað eftir merkimiðanum „Ógildingarreglur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1940:478 nr. 61/1940 (Riis verslun) [PDF]


Hrd. 1976:656 nr. 147/1975 (Forsjá barns) [PDF]


Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi) [PDF]


Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]


Hrd. 1994:901 nr. 34/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1357 nr. 184/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1839 nr. 11/1991 (Sportvöruverslun) [PDF]
Viðskipti áttu sér stað um rekstur sportvöruverslunar og fasteigninni þar sem verslunin var staðsett, og gerður sitt hvor samningurinn. Meðal forsendna var að seljandinn hugðist áfram ætla að vera heildsali fyrir vörumerkið Puma á Íslandi. Rekstur verslunarinnar gengur ekki svo vel eftir kaupin, meðal annars þar sem heildsalan varð gjaldþrota, og telur kaupandinn að hann hafi verið blekktur. Kaupandinn beitti þá stöðvunarréttinum á sína greiðslu fyrir fasteignina, og var fallist á það.

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994 [PDF]


Hrd. 1996:339 nr. 226/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1422 nr. 150/1995 [PDF]


Hrd. 1996:1646 nr. 109/1995 (Söluturninn Ísborg) [PDF]
Ógilding skv. 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936, vegna fötlunarástands kaupandans. Seljandinn var talinn hafa mátt vita um andlega annmarka kaupandans.

Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.) [PDF]


Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]


Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags) [PDF]


Hrd. 1998:1209 nr. 225/1997 (Mb. Freyr) [PDF]
Verið að selja krókabát. Síðar voru sett lög sem hækkuðu verðmæti bátsins. Seljandinn taldi sig hafa átt að fá meira fyrir bátinn og bar fyrir sig að hann hafi verið ungur og óreyndur. Talið að hann hefði getað ráðfært sig við föður sinn.

Þessi dómur er umdeildur þar sem Hæstiréttur nefndi að seljandinn hefði getað gert hitt eða þetta.

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]


Hrd. 1999:3475 nr. 188/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML]


Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1729 nr. 456/2000 (Jaðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3621 nr. 100/2001 (Sparisjóður Mýrarsýslu I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1589 nr. 117/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1820 nr. 131/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1834 nr. 149/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3036 nr. 3/2003 (Lífiðn)[HTML] [PDF]
Maður ritaði undir veðskuldabréf þar sem hann gekkst undir ábyrgð fyrir skuld annars aðila við banka. Engin lagaskylda var um greiðslumat þegar lánið var tekið og lét bankinn hjá líða að kanna greiðslugetu lántakans áður en lánið var veitt. Ábyrgðarmaðurinn var samkvæmt mati dómkvadds manns með þroskahömlun ásamt því að vera ólæs. Hann var því talinn hafa skort hæfi til að gera sér grein fyrir skuldbindingunni.

Undirritun ábyrgðarmannsins var því ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936.

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML] [PDF]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.

Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.

Hrd. 2004:349 nr. 316/2003 (Hunter-Fleming)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:360 nr. 317/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:371 nr. 318/2003 (Sturlaugur Ólafsson gegn Jóhanni Þ. Ólafssyni - Hlutabréfaáhætta)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1845 nr. 100/2004 (Báturinn Bjarmi - Bátakaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3351 nr. 111/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML] [PDF]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2469 nr. 36/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML] [PDF]


Hrd. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML] [PDF]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.

Hrd. 396/2006 dags. 22. mars 2007 (Líftrygging)[HTML] [PDF]
Maðurinn gaf ekki upp að hann væri með kransæðasjúkdóm og vátryggingafélagið neitaði að greiða líftrygginguna þegar á reyndi.

Hrd. 165/2007 dags. 6. mars 2008 (Leiðbeint - Hafnað hótunum eða þrýstingi)[HTML] [PDF]


Hrd. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML] [PDF]


Hrd. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML] [PDF]
Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.

Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.

Hrd. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2009 dags. 25. ágúst 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 416/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] [PDF]


Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML] [PDF]


Hrd. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML] [PDF]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.

Hrd. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML] [PDF]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.

Hrd. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.

Hrd. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 207/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Drómundur)[HTML] [PDF]


Hrd. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML] [PDF]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.

Hrd. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML] [PDF]
Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.

Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.

Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.

Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML] [PDF]


Hrd. 87/2010 dags. 3. apríl 2014 (Hróarsholt)[HTML] [PDF]
Tekist á um meinta fölsun. Maður krafðist viðurkenningar gagnvart tengdaföður á að hafa eignast landspildu sem hann og systkini hans hefðu erft eftir föður sinn.
Stefnandinn hafði falsað yfirlýsingu stefnda, samkvæmt rannsókn á rithönd.

Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML] [PDF]


Hrd. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML] [PDF]


Hrd. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML] [PDF]


Hrd. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2015 dags. 29. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 228/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 231/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 346/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.

Hrd. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML] [PDF]


Hrd. 663/2015 dags. 16. júní 2016 (Íbúðalánasjóður og SPÞ)[HTML] [PDF]


Hrd. 471/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML] [PDF]


Hrd. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML] [PDF]


Hrd. 762/2016 dags. 13. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 438/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 384/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.

Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 610/2016 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 710/2017 dags. 13. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2017 dags. 8. mars 2018 (Sjúkratryggingar Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2017 dags. 24. maí 2018 (Bókun hjá sýslumanni)[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]


Hrd. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2021 dags. 12. maí 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 32/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]


Hrd. 37/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]


Hrd. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]


Hrd. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6143/2005 dags. 19. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-173/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5353/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-203/2006 dags. 20. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-616/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-525/2006 dags. 14. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6487/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1503/2009 dags. 11. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12044/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-30/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13703/2009 dags. 30. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-15/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-445/2011 dags. 16. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-447/2011 dags. 22. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-446/2011 dags. 12. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2012 dags. 21. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1042/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2/2014 dags. 14. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2012 dags. 15. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2751/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2013 dags. 19. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1226/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3169/2015 dags. 10. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-551/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2017 dags. 26. júní 2017


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2017 dags. 3. nóvember 2017


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2016 dags. 7. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3072/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]


Lrú. 606/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]


Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 238/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]


Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML]


Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]


Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]


Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML]


Lrd. 258/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 259/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML]


Lrd. 465/2019 dags. 2. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]


Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML]


Lrú. 738/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]


Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML]


Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]


Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]


Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]


Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML]


Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]


Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML]


Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. X-174/2021 dags. 11. október 2022[HTML]


Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]


Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2022 dags. 5. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Lrú. 503/2023 dags. 12. september 2023[HTML]


Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 409/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 439/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]


Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]