Úrlausnir.is


Merkimiði - 30. gr. laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936

Síað eftir merkimiðanum „30. gr. laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1958:381 nr. 100/1957 (Víxill vegna bifreiðakaupa - Bekkjabræður í Versló) [PDF]
Maður hafði í höndum víxil frá einstaklingi sem hann þekkti. Sá sem greiddi með víxlinum vissi að skuldarinn var ekki borgunarmaður fyrir honum.
Kaupin voru svo ógilt.

Hrd. 1968:52 nr. 28/1967 (Gulltryggur) [PDF]


Hrd. 1973:789 nr. 117/1972 [PDF]


Hrd. 1974:1136 nr. 183/1973 [PDF]


Hrd. 1979:1331 nr. 118/1978 [PDF]


Hrd. 1981:10 nr. 242/1980 (Riftun - Æsufell) [PDF]


Hrd. 1982:1306 nr. 148/1980 [PDF]


Hrd. 1983:1867 nr. 127/1981 [PDF]


Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.

Hrd. 1984:165 nr. 93/1982 (Andlegt ástand) [PDF]
M sagðist hafa verið miður sín og að K hefði beitt sig þvingunum. Það var ekki talið sannað.

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut) [PDF]


Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986 [PDF]


Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986 [PDF]


Hrd. 1988:693 nr. 150/1987 (Makaskiptasamningur - Bifreið hluti kaupverðs fasteignar) [PDF]


Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988 [PDF]


Hrd. 1989:1050 nr. 272/1988 (Renault) [PDF]
Greitt fyrir bíl með tveimur skuldabréfum og veð reyndist handónýtt.
Dánarbú seljanda vildi bifreiðina aftur greidda. Ástand bifreiðarinnar hefði verið slíkt að það væri langtum minna en hið greidda bréf. Seljandinn hafði gott tækifæri til að kanna skuldabréfin og veðið, og kaupandinn skoðað bílinn fyrir kaup. Hæstiréttur taldi því báða aðila hafa tekið áhættu sem þeir voru látnir sæta, og því sýknað af kröfunni.

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás) [PDF]


Hrd. 1994:2384 nr. 334/1991 [PDF]


Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur) [PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1392 nr. 385/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3221 nr. 106/2002 (Yfirlýsing eftir staðfestingu samnings)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2507 nr. 548/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3885 nr. 312/2003 (Frjáls fjölmiðlun)[HTML] [PDF]
Kaupandi neitaði að greiða eftirstöðvar í hlutabréfakaupum þar sem verðmæti félagsins væri lægra en það sem var uppgefið. Síðar fór félagið í gjaldþrot. Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða gölluð kaup og ákvarðaði að kaupandinn hefði átt að greiða það sem hann hafði þegar greitt og eftirstöðvarnar sem hann neitaði að greiða yrðu felldar niður.

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:519 nr. 269/2003 (Nýbrauð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML] [PDF]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.

Hrd. 2006:4189 nr. 285/2006 (Ferrari Enzo)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4786 nr. 194/2006 (Svenni EA - Aflaheimildir)[HTML] [PDF]
Seljandinn sá eftir að hafa selt bát á svo lágu verði og krafðist breytinga á kaupverði til hækkunar.

Hrd. 586/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 223/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Innbú)[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2007 dags. 12. júní 2008 (Aldraður maður og sala báts - Ingvar ÍS 770)[HTML] [PDF]
Ekkert kom fram í málinu um andlega annmarka seljandans. Vitni sögðu líka að seljandinn hafi vitað af því að söluverð bátsins var lægra en virði hans. Þá var litið til þess að um tvö ár voru liðin frá sölunni og þar til formleg krafa um hærra verð var borin fram. Hæstiréttur hafnaði því að breyta kaupsamningnum til hækkunar kaupverðs þar sem ekki væru uppfyllt skilyrði 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hrd. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.

Hrd. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 84/2011 dags. 26. janúar 2012 (Jakob Traustason)[HTML] [PDF]
Verðmæti spildu jókst eftir undirritun samnings.
Hæstiréttur féllst ekki á svik.
Tíminn sem leið milli undirritunar skjalanna tveggja var einn þáttur þess að ekki hefði verið hægt að byggja á óheiðarleika við ógildingu þar sem þær gátu aflað sér upplýsinga í millitíðinni.

Hrd. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Andleg vanlíðan)[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 648/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 860/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2016 dags. 20. október 2016 (K meðvituð um óljóst verðmat)[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 587/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2016 dags. 18. maí 2017 (Hafnað ógildingu gjafar)[HTML] [PDF]
K sat í óskiptu búi.

Í búinu var hlutdeild í jarðeign sem K ráðstafaði með gjafagerningi sem var þinglýst.

Síðar fóru fram skipti og reynt á hvort hægt væri að ógilda þá gjöf. Langur tími hafði liðið. Frestur samkvæmt erfðalögum var liðinn og reyndu erfingjarnir að rifta henni skv. samningalögum. Þá hefði þurft að reyna að sýna fram á svik eða misneytingu.

Synjað var dómkröfu um ógildingu gjafarinnar.

Hrd. 718/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-803/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-21/2007 dags. 25. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6173/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3459/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3398/2012 dags. 18. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2012 dags. 15. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2014 dags. 8. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2015 dags. 9. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4364/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-175/2014 dags. 31. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1225/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2015 dags. 28. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]


Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-70/2018 dags. 9. október 2018[HTML]


Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML]


Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]


Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML]


Lrú. 587/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]