Úrlausnir.is


Merkimiði - Sérstakar sameignir

Síað eftir merkimiðanum „Sérstakar sameignir“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1981:395 nr. 159/1979 [PDF]


Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.


Hrd. 1982:37 nr. 283/1981 [PDF]


Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi) [PDF]


Hrd. 1986:367 nr. 61/1984 [PDF]


Hrd. 1995:867 nr. 193/1992 [PDF]


Hrd. 1996:1536 nr. 161/1996 [PDF]


Hrd. 1998:818 nr. 73/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3051 nr. 389/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3156 nr. 34/1998 (Jónsbókarréttur - Hella) [PDF]


Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón) [PDF]


Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:208 nr. 249/2000 (Lífeyrissjóður bankamanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5625 nr. 626/2006 (Starmýri 4-8)[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2006 dags. 22. febrúar 2007 (Straumnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.

Hrd. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2007 dags. 25. september 2008 (Bjarkarland)[HTML] [PDF]


Hrd. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML] [PDF]


Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]


Hrd. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]


Hrd. 561/2011 dags. 2. nóvember 2011 (Stórólfur)[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.

Hrd. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML] [PDF]


Hrd. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.

Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.

Hrd. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML] [PDF]
Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.

Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.

Hrd. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML] [PDF]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.

Hrd. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML] [PDF]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.

Hrd. 44/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Ice Lagoon)[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML] [PDF]


Hrd. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.

Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]


Hrd. 33/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]


Hrd. 10/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]


Hrd. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-288/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-14/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-139/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-3/2012 dags. 10. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-89/2014 dags. 31. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2015 dags. 21. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-13/2017 dags. 11. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2017 dags. 3. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2017 dags. 3. október 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 193/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML]


Lrú. 562/2019 dags. 4. september 2019[HTML]


Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML]


Lrú. 820/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]


Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.

Lrú. 176/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]


Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML]


Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]


Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]


Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]


Lrú. 502/2021 dags. 14. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML]


Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]


Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]


Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. X-174/2021 dags. 11. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2081/2021 dags. 19. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]


Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-34/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML]


Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Lrd. 273/2022 dags. 27. október 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-182/2023 dags. 31. október 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1991/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]


Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]