Úrlausnir.is


Merkimiði - Orsakatengsl

Síað eftir merkimiðanum „Orsakatengsl“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11422/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1980:839 nr. 38/1976 (Járnhurð skellur á höfði háseta) [PDF]


Hrd. 1983:474 nr. 124/1980 [PDF]


Hrd. 1985:992 nr. 91/1985 [PDF]


Hrd. 1987:1758 nr. 345/1987 [PDF]


Hrd. 1993:1594 nr. 300/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1497 nr. 29/1992 [PDF]


Hrd. 1995:856 nr. 369/1992 [PDF]


Hrd. 1995:1063 nr. 324/1992 (Áburðarverksmiðja ríkisins og laxinn) [PDF]


Hrd. 1995:989 nr. 386/1992 (Sérfræðiskýrsla læknis) [PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt fyrir lækni í vitnaskýrslu að gefa álit á sérfræðilegum atriðum.

Hrd. 1995:2592 nr. 29/1994 [PDF]


Hrd. 1995:3048 nr. 394/1994 (Hálka í heimahúsi) [PDF]


Hrd. 1996:139 nr. 365/1994 (Hjólaskófla) [PDF]


Hrd. 1996:229 nr. 224/1994 [PDF]


Hrd. 1996:980 nr. 287/1994 (Fossháls - Kaupþing) [PDF]
Sleppt var að gera athugasemd sem hefði átti að vera færð inn.

Hrd. 1996:1832 nr. 181/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs) [PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1230 nr. 120/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1867 nr. 209/1996 (Skemmdir á dráttarbáti) [PDF]


Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri) [PDF]


Hrd. 1997:2481 nr. 380/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996 [PDF]


Hrd. 1998:18 nr. 520/1997 (Félag íslenskra stórkaupmanna) [PDF]


Hrd. 1998:238 nr. 138/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1134 nr. 71/1998 (Kattavinafélagið) [PDF]
Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.

K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.

Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997 [PDF]


Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún) [PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)

Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3418 nr. 25/1998 (Krókabátar) [PDF]
Lög voru birt en áttu ekki að koma til framkvæmda fyrr en á ákveðnum degi síðar sama ár. Með lögunum var skilgreindur frestur fyrir veiðimenn til að velja kerfi fyrir lok tiltekins dags, sem var nokkrum dögum eftir birtinguna. Stjórnvöld úrskurðuðu í máli vegna þessa áður en lögin komu til framkvæmda. Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á þeim forsendum að óheimilt var að byggja úrskurð á lagaákvæði sem ekki var komið til framkvæmda.

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd) [PDF]


Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997 [PDF]


Hrd. 1998:4065 nr. 195/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998 [PDF]


Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:470 nr. 276/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2357 nr. 19/1999 (Ótilgreindur tími málshöfðunar)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3196 nr. 78/1999 (Ristill - Eftirmeðferð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3270 nr. 125/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3362 nr. 88/1999 (Bílasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.

Hrd. 1999:5034 nr. 308/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:557 nr. 342/1999 (Afnot af jeppabifreið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.

Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2271 nr. 53/2000 (Rúllubindivél)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3305 nr. 203/2000 (Skipaþjónusta Suðurlands hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3495 nr. 196/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4122 nr. 153/2000 (Kauphóll)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:69 nr. 217/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:244 nr. 262/2000 (Lögmaður - Bótakrafa fyrnist - Tilvísun í rökstuðning stefndu)[HTML] [PDF]
Krafa hafði fyrnst vegna aðgerðaleysis lögmanna sem höfðu fengið kröfu framsenda. Leyst var úr málinu með vísan til siðareglna lögmanna.

Hrd. 2001:84 nr. 172/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1047 nr. 397/2000 (Mímisbar)[HTML] [PDF]
Maður var á bar og með glas í hendi. Svo bregður hann sér frá og félagi hann stendur við glasið. Hann bað félaga sinn um að færa sig, sem hinn neitar. Félaginn slær hann og maðurinn slær félagann með glasi. Vátryggingafélagið synjaði um bætur þar sem um er að ræða handalögmál.

Deilt var um hvort undanþága í skilmálum slysatryggingar hefði leitt til þess að vátryggingafélag þyrfti ekki að greiða út bætur vegna tiltekins tjóns sökum atviks sem félagið taldi falla undir handalögmál. Hæstiréttur taldi að um handalögmál hefði verið um að ræða og féll það því undir undantekninguna. Taldi hann jafnframt að aðilum hafði verið heimilt að undanskilja handalögmál í skilmálunum á grundvelli þess að samningsfrelsi aðilanna heimilaði þeim að þrengja gildissvið vátrygginga með þeim hætti sem var gert í þessu tilviki.

Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML] [PDF]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.

Hrd. 2001:3543 nr. 181/2001 (Skíðakona í Hlíðafjalli, Akureyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4036 nr. 78/2001 (Rótarfylling á jaxli)[HTML] [PDF]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.

Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML] [PDF]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.

Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.

Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:296 nr. 303/2001 (Brunaæfing á Ísafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1148 nr. 384/2001 (Kampýlóbakter)[HTML] [PDF]
Baktería kom upp á kjúklingabúi. Neytendur keyptu kjúkling beint af því búi, grilluðu hann, og urðu svo fyrir sýkingu. Ljóst þótti að þau hefðu ekki grillað hann nógu vel þar sem þeim hefði tekist að drepa bakteríuna ef þau hefðu gert það. Var því ekki fallist á bótakröfu neytendanna.

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML] [PDF]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3035 nr. 68/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:231 nr. 309/2002 (Skammel)[HTML] [PDF]
Bótaábyrgð lögð á Landspítalann og ríkið þegar skurðhjúkrunarfræðingur féll um skammel sem einhver starfsfélagi tjónþolans skildi eftir.

Hrd. 2003:1379 nr. 168/2002 (Shaken Baby Syndrome)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2752 nr. 225/2003 (Íslenski reiðskólinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3661 nr. 120/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:632 nr. 276/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:791 nr. 301/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2410 nr. 486/2003 (Holtsgata)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2654 nr. 66/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3956 nr. 199/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4724 nr. 234/2004 (Hreindýrakjöt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4734 nr. 265/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML] [PDF]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.

Hrd. 2005:1306 nr. 348/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2419 nr. 225/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2493 nr. 29/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3539 nr. 67/2005 (Sandsíli)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4438 nr. 204/2005 (Fegurðarsamkeppni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.

Hrd. 2005:4546 nr. 240/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5039 nr. 483/2005 (Bugðulækur)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort dómari hefði getað sameinað mál. Hæstiréttur taldi að héraðsdómara bæri ex officio skyldu að skoða hvort skilyrði séu til að uppfylla mál, óháð athugasemdaleysi málsaðila. Hæstiréttur ómerkti málsmeðferðina frá sameiningu málanna í héraði og lagði fyrir héraðsdómara að aðskilja þau og taka umrætt mál til efnismeðferðar.

Hrd. 2006:308 nr. 317/2005 (Sýking í baki)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:320 nr. 370/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:387 nr. 316/2005 (Fæðingardeild Landspítalans)[HTML] [PDF]
Líkamstjón varð á barni við fæðingu þess. Fæðingarlæknirinn var sýknaður af bótakröfu þar sem hann hafði unnið í samræmi við hefðbundið verklag.

Hrd. 2006:498 nr. 362/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3042 nr. 552/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3091 nr. 61/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3447 nr. 434/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML] [PDF]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.

Hrd. 2006:4219 nr. 532/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5244 nr. 145/2006 (Bjartur í Vík ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 355/2006 nr. 18. janúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]


Hrd. 315/2006 dags. 8. mars 2007 (Glútaraldehýð)[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML] [PDF]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.

Hrd. 581/2006 dags. 2. apríl 2007 (Álversslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 294/2007 dags. 8. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2006 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 148/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 171/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Sandgerðisslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML] [PDF]


Hrd. 252/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 352/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ölvaður maður hljóp í veg fyrir bifreið)[HTML] [PDF]
Ölvaður maður fékk far í Hvalfjörðinn og fór út úr bílnum til að hlaupa yfir götuna. Hann lenti svo í veg fyrir bifreið. Háttsemin taldist vera stórfellt gáleysi og átti tjónþolinn því að bera tjón sitt að ⅓ hluta.


Hrd. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML] [PDF]


Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML] [PDF]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.

Hrd. 458/2007 dags. 15. maí 2008 (Sýkt blóð)[HTML] [PDF]


Hrd. 308/2007 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 567/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML] [PDF]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.

Hrd. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML] [PDF]


Hrd. 193/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2008 dags. 4. desember 2008 (Lóðarúthlutun í Kópavogi)[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 679/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 296/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 442/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2006 dags. 19. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 332/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 488/2008 dags. 5. mars 2009 (Fyrirætlanir húsfélags)[HTML] [PDF]
Kaupendur vissu ekki af framkvæmdum fyrr en þær hófust en ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem fasteignasalinn fór eftir hátternisreglum.

Hrd. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 144/2009 dags. 24. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 439/2008 dags. 20. maí 2009 (Yfirmatsgerð)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að þar sem yfirmatsgerðin hafi verið samhljóða undirmatinu leit hann svo á að með því hefði tjónið verið sannað.

Hrd. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.

Hrd. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2009 dags. 17. september 2009 (Brotist inn í bíl og lyklar teknir úr hanskahólfi)[HTML] [PDF]
Maður sótti bíl á verkstæði og sett varalyklana í hanskahólfið. Þjófur tekur bílinn traustataki og notar lyklana til að keyra bílnum burt. Bíllinn finnst svo ónýtur. Hæstiréttur telur að varúðarreglan hafi verið brotin en skerti bæturnar um helming.

Hrd. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.

Hrd. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 422/2009 dags. 26. nóvember 2009 (Sumarhús - 221. gr. alm. hgl.)[HTML] [PDF]


Hrd. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML] [PDF]


Hrd. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Áburðarverksmiðjan - Gufunes)[HTML] [PDF]
Tjónþoli taldi sig hafa orðið fyrir líkamstjóni vegna loftmengunar frá áburðarverksmiðju á Gufunesi. Hæstiréttur taldi að ekki yrði beitt ólögfestri hlutlægri ábyrgð og beitt sakarreglunni með afbrigðum.

Kona sem reykti um 20 sígarettur á dag fékk samt sem áður bætur vegna öndunarfæratjóns er leiddi af mengun.

Hrd. 288/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Runnið á þilfari)[HTML] [PDF]


Hrd. 351/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 129/2010 dags. 19. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 487/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 526/2009 dags. 29. apríl 2010 (Dekkjaróla)[HTML] [PDF]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.

Hrd. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 483/2010 dags. 6. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 484/2010 dags. 6. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 771/2009 dags. 16. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 761/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2010 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 781/2009 dags. 14. október 2010 (Matsmaður VÍS)[HTML] [PDF]
Sérfróður meðdómsmaður, sem var læknir, hafði gert margar matsgerðir fyrir einn aðila málsins áður fyrr. Hæstiréttur taldi að hann hefði átt að víkja úr sæti á grundvelli þess mikla viðskiptasambands sem þar væri á milli.

Hrd. 21/2010 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML] [PDF]


Hrd. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 142/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]


Hrd. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2010 dags. 3. febrúar 2011 (Slípirokkur)[HTML] [PDF]


Hrd. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML] [PDF]


Hrd. 521/2010 dags. 24. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 268/2011 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2010 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 454/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML] [PDF]


Hrd. 198/2011 dags. 13. október 2011 (Ástarsýki)[HTML] [PDF]
G var ákærður fyrir manndráp með því að veitast að A á heimili hans og stinga hann endurtekið með hníf. G hafði orðið ástfanginn af D, en hún var í óskráðri sambúð með A á þeim tíma. G játaði sakargiftir fyrir dómi en taldi sig skorta geðrænt sakhæfi þar sem hann hefði verið haldinn ástarsýki. Fyrir lá í málinu að G hefði skipulagt verknaðinn í þaula fyrir augum að ekki kæmist upp um hann og þar að auki reynt að aftra því að upp um hann kæmist.

Hæstiréttur taldi að aðdragandi voðaverksins, hvernig að því var staðið, og framferði G í kjölfar þess bæri þau merki að G hefði verið fær um að stjórna gerðum sínum þegar hann réðst á A. G var því dæmdur í 16 ára fangelsi ásamt því að greiða miskabætur til handa foreldrum A ásamt sambýliskonu hans, D.

Hrd. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 291/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fádæma dráttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 330/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Málatilbúnaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 576/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)[HTML] [PDF]
Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.

Hrd. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 227/2011 dags. 8. desember 2011 (Rafmagnsslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2011 dags. 19. janúar 2012 (Álversslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Asperger stúlkan)[HTML] [PDF]


Hrd. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2011 dags. 23. febrúar 2012 (Féll á borði á Spáni)[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML] [PDF]
M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.

Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.

Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.

Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.

Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.

Hrd. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML] [PDF]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.

Hrd. 701/2011 dags. 26. apríl 2012 (Slagæð í hálsi)[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 261/2012 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 315/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2012 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2012 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.

Hrd. 602/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.

Hrd. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML] [PDF]


Hrd. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML] [PDF]


Hrd. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]


Hrd. 650/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML] [PDF]


Hrd. 677/2012 dags. 30. nóvember 2012 (Skuldabréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML] [PDF]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.

Hrd. 169/2013 dags. 16. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 542/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2013 dags. 1. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 443/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML] [PDF]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.

Hrd. 537/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML] [PDF]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).

Hrd. 544/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2012 dags. 7. mars 2013 (Árekstur á Listabraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML] [PDF]


Hrd. 608/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 579/2012 dags. 21. mars 2013 (Húsaleiga eftir nauðungarsölu)[HTML] [PDF]
Hjón bjuggu í húsi og lentu í greiðsluvandræðum. Húsið var síðan selt á nauðungaruppboði. Þau fengu að búa áfram í húsinu.
M hafði verið í samskiptum við bankann og gekk frá því samkomulagi.
Bankinn vildi koma þeim út þar sem þau höfðu ekki greitt húsaleiguna.
K hélt því fram að hún væri ekki skuldbundin og því ekki hægt að ganga að henni, en því var hafnað. K bar því sameiginlega ábyrgð með M á greiðslu húsaleigunnar til bankans.

Hrd. 641/2012 dags. 21. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML] [PDF]
Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.

Hrd. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 711/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 96/2013 dags. 30. maí 2013 (Óseyrarbraut - Vinnuslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML] [PDF]


Hrd. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML] [PDF]


Hrd. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2013 dags. 16. september 2013 (Sérstakar húsaleigubætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML] [PDF]


Hrd. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]


Hrd. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. / KPMG)[HTML] [PDF]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.

Hrd. 377/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.

Hrd. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML] [PDF]


Hrd. 614/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML] [PDF]


Hrd. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML] [PDF]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.

Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML] [PDF]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.

Hrd. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML] [PDF]


Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 179/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 182/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]


Hrd. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML] [PDF]


Hrd. 221/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 230/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 713/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 777/2013 dags. 22. maí 2014 (Kojuslys)[HTML] [PDF]
Talið var að tjónþoli hafi orðið að sæta meðábyrgð að 1/3 hluta þar sem hann hafi ekki gætt sín nægilega.

Hrd. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 432/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 447/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 448/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.

Hrd. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2014 dags. 9. október 2014 (Heildverslun)[HTML] [PDF]


Hrd. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML] [PDF]


Hrd. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.

Hrd. 283/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 83/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML] [PDF]


Hrd. 762/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 370/2014 dags. 15. janúar 2015 (Hringiðan ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2014 dags. 29. janúar 2015 (Fastur í stýrishúsi)[HTML] [PDF]


Hrd. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML] [PDF]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.

Hrd. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Ráðning afleysingalæknis í síma)[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2015 dags. 11. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 441/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.

Hrd. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]


Hrd. 192/2015 dags. 20. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]


Hrd. 639/2014 dags. 31. mars 2015 (Aumur og marinn)[HTML] [PDF]
Sjómaður fékk greitt 12 sinnum inn á tjónið yfir árstímabil. Félagið hafnaði svo greiðsluskyldu þar sem það taldi skorta orsakasamband. Hæstiréttur taldi að greiðslurnar hefðu falið í sér viðurkenningu á greiðsluskyldunni og hefði félagið getað komið með þetta talsvert fyrr.

Hrd. 671/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 267/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2015 dags. 21. maí 2015 (Skert hreyfigeta í hálsi)[HTML] [PDF]


Hrd. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.

Hrd. 510/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 599/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML] [PDF]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.

Hrd. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 166/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 803/2015 dags. 16. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 386/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML] [PDF]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.

Hrd. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 172/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]


Hrd. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.

Hrd. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]


Hrd. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]


Hrd. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]


Hrd. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]


Hrd. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2015 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 324/2016 dags. 31. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML] [PDF]


Hrd. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2016 dags. 5. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 758/2015 dags. 15. september 2016 (Búseti hsf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 744/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 45/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 821/2015 dags. 6. október 2016 (Ella ÍS 119 - Gír í vélbát)[HTML] [PDF]


Hrd. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 47/2016 dags. 13. október 2016 (Afleiðingar ógildis erfðaskrár)[HTML] [PDF]
Framkvæmd vottunar.

Erfingjarnir fóru til tryggingarfélags lögmannsins og kröfðust bóta, og samþykkti tryggingarfélagið það.

Deilan snerist um kostnað. Erfingjarnir vildu einnig að tryggingarfélagið greiddi kostnaðinn en það taldi að það þyrfti ekki að greiða hann.

Hrd. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML] [PDF]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.

Hrd. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.

Hrd. 248/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Sjóklæðagerðin - KPMG)[HTML] [PDF]


Hrd. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 349/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2017 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 187/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 163/2017 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 490/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML] [PDF]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.

Hrd. 524/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 544/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML] [PDF]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.

Hrd. 498/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]


Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]


Hrd. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 671/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 347/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 70/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 71/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 107/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 210/2017 dags. 20. apríl 2018 (Slys við Bolöldu)[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 439/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 320/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML] [PDF]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.

Hrd. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML] [PDF]


Hrd. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML] [PDF]


Hrd. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 351/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Sigurður Steinar gegn Verði)[HTML] [PDF]


Hrd. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.

Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.

Hrd. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML] [PDF]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.

Hrd. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2015 dags. 20. febrúar 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.

Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML] [PDF]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.

Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Hrd. 3/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Hrd. 4/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Hrd. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3580/2005 dags. 21. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5719/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4944/2004 dags. 8. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7376/2004 dags. 23. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-530/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2005 dags. 18. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2213/2006 dags. 19. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5256/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-380/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2184/2005 dags. 22. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4275/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4600/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4245/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-462/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4061/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-402/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-139/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-97/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6768/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-140/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7288/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-290/2006 dags. 19. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3206/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3007/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2006 dags. 11. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-640/2006 dags. 16. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2097/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-481/2005 dags. 21. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8628/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7823/2006 dags. 6. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8141/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8416/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7567/2007 dags. 1. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5522/2006 dags. 17. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3322/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6831/2006 dags. 27. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4033/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-341/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-148/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5365/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-656/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1455/2007 dags. 13. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6627/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9093/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7113/2007 dags. 6. maí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4791/2007 dags. 11. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-992/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7828/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6178/2008 dags. 5. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11068/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2007 dags. 16. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-86/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3332/2008 dags. 29. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11299/2008 dags. 22. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12084/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-67/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11201/2008 dags. 13. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4687/2009 dags. 30. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-859/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10759/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4034/2007 dags. 16. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2009 dags. 30. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8506/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3407/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7504/2002 dags. 19. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8539/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6633/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8898/2009 dags. 8. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5534/2006 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14146/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8969/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10888/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10207/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 10. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11760/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-182/2010 dags. 20. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2721/2009 dags. 1. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2010 dags. 21. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6468/2009 dags. 3. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9016/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9044/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 9. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5253/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12977/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7385/2009 dags. 24. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7281/2006 dags. 2. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14278/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12815/2009 dags. 14. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5613/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5989/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1344/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14151/2009 dags. 24. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 28. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13770/2009 dags. 5. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6962/2010 dags. 16. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1381/2011 dags. 13. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-230/2011 dags. 20. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-127/2011 dags. 26. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-49/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1558/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2011 dags. 6. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3946/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1380/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4977/2007 dags. 29. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2010 dags. 6. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2019/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2011 dags. 3. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7200/2010 dags. 10. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1448/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 1. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1031/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1201/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-520/2010 dags. 13. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3808/2010 dags. 29. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-586/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 129/2012 (Gömul blæðing í heila)
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2011 dags. 3. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12013/2008 dags. 15. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1478/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1303/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2679/2011 dags. 22. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-19/2011 dags. 10. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1417/2011 dags. 11. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2011 dags. 28. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-419/2011 dags. 12. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4434/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2342/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1752/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-169/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2011 dags. 19. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-328/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-746/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2291/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-106/2011 dags. 11. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1477/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1294/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2861/2011 dags. 3. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-549/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2837/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-358/2013 dags. 21. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-53/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1713/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-451/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2012 dags. 4. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4652/2011 dags. 11. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2100/2012 dags. 18. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3684/2011 dags. 24. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2013 dags. 24. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-137/2011 dags. 1. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-117/2012 dags. 5. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-76/2011 dags. 5. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-230/2012 dags. 6. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3517/2012 dags. 8. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2631/2011 dags. 3. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1046/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2013 dags. 9. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2012 dags. 16. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-252/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4428/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-563/2012 dags. 8. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4029/2012 dags. 28. janúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-404/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-46/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-64/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-66/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-914/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1985/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-277/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4447/2012 dags. 4. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3992/2012 dags. 18. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-611/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-918/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4587/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3630/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-624/2012 dags. 13. maí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5064/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3538/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2734/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3605/2012 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2013 dags. 15. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2013 dags. 26. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2014 dags. 10. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4177/2013 dags. 28. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2013 dags. 31. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1063/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4596/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1469/2013 dags. 17. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5188/2013 dags. 3. desember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3404/2012 dags. 9. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-524/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2014 dags. 30. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-798/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2013 dags. 9. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-100/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-569/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12026/2009 dags. 16. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2299/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2013 dags. 4. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1913/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2012 dags. 20. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4973/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2014 dags. 26. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2787/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-165/2013 dags. 23. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1577/2014 dags. 22. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2014 dags. 30. september 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5043/2014 dags. 12. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2014 dags. 30. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-395/2015 dags. 13. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2014 dags. 13. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4937/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5175/2014 dags. 30. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1071/2014 dags. 7. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-271/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-19/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1026/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2090/2014 dags. 26. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5149/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2933/2014 dags. 15. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2840/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2008/2015 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-702/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-668/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2911/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2014 dags. 19. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2014 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-287/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2012 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2014 dags. 28. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2014 dags. 29. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-43/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-825/2015 dags. 12. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2015 dags. 17. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2015 dags. 18. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 26. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-145/2016 dags. 31. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-149/2016 dags. 31. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1803/2015 dags. 8. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1972/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4213/2015 dags. 22. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-456/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4240/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2551/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4234/2015 dags. 16. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3844/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2015 dags. 23. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1552/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3697/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2016 dags. 6. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2053/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2016 dags. 25. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2663/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2016 dags. 5. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1016/2016 dags. 17. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3275/2015 dags. 7. nóvember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-789/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-356/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-135/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-570/2017 dags. 14. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]


Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1933/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4995/2013 dags. 22. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-16/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-17/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-20/2014 dags. 28. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-123/2016 dags. 3. apríl 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1335/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2016 dags. 21. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1247/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3142/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]


Lrú. 361/2018 dags. 29. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2887/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2015 dags. 1. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-403/2018 dags. 1. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]


Lrú. 376/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]


Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2017 dags. 8. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-50/2015 dags. 13. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-748/2017 dags. 18. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3306/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]


Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-641/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3257/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-945/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2196/2017 dags. 11. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1984/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2016 dags. 28. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]


Lrú. 496/2018 dags. 11. september 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2017 dags. 11. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 19. september 2018[HTML]


Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2017 dags. 28. september 2018[HTML]


Lrd. 75/2018 dags. 28. september 2018 (Sönnunarbyrði)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2017 dags. 2. október 2018[HTML]


Lrú. 572/2018 dags. 2. október 2018[HTML]


Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2513/2016 dags. 26. október 2018[HTML]


Lrd. 124/2018 dags. 26. október 2018[HTML]


Lrd. 284/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 228/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-68/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2017 dags. 28. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2189/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3757/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]


Lrd. 362/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]


Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-432/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]


Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 533/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-123/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-584/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2126/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2460/2017 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2354/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-514/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 401/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1523/2017 dags. 13. mars 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4379/2014 dags. 19. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]


Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2017 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Lrú. 189/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]


Lrd. 517/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 518/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 665/2018 dags. 12. apríl 2019 (Farmsamningur)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]


Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2018 dags. 17. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1758/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrd. 877/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2019 dags. 13. júní 2019[HTML]


Lrd. 588/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4052/2018 dags. 23. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3621/2019 dags. 27. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2019 dags. 9. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2019 dags. 9. október 2019[HTML]


Lrd. 804/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2690/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1280/2019 dags. 30. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 dags. 30. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-334/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 174/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 915/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2018 dags. 18. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 94/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2018 dags. 3. desember 2019[HTML]


Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]


Lrd. 267/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]


Lrd. 863/2018 dags. 13. desember 2019 (Klæðning)[HTML]
Deilt var um ástand klæðningar og hvort efnið sjálft í klæðningunni hefði verið ónýtt eða sökum uppsetningar þess. Landsréttur taldi að um efnisgalla hefði verið um að ræða.

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Lrd. 222/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1760/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]


Lrú. 856/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]


Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]


Lrd. 382/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML]


Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrd. 200/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1319/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1761/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 5/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1569/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML]


Lrd. 114/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]


Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML]


Lrd. 303/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-972/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]


Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2019 dags. 27. apríl 2020[HTML]


Lrú. 212/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]


Lrú. 236/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]


Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]


Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]


Lrd. 494/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3207/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]


Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7432/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6358/2019 dags. 16. júní 2020[HTML]


Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7360/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]


Lrd. 585/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1437/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2019 dags. 10. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML]


Lrd. 247/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Lrd. 430/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2019 dags. 28. september 2020[HTML]


Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2019 dags. 13. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML]


Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2019 dags. 22. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1074/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-248/2019 dags. 3. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML]


Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]


Lrd. 120/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2019 dags. 14. desember 2020[HTML]


Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]


Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3221/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2014 dags. 21. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5513/2019 dags. 22. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2018 dags. 29. desember 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-82/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 79/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-352/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2018 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 812/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5197/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7428/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5342/2019 dags. 2. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2582/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]


Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5179/2019 dags. 29. mars 2021[HTML]


Lrd. 89/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML]


Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-480/2020 dags. 19. apríl 2021[HTML]


Lrú. 157/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML]


Lrd. 146/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2020 dags. 4. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1364/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7775/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]


Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-263/2019 dags. 18. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-698/2020 dags. 26. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4335/2020 dags. 26. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2020 dags. 26. maí 2021[HTML]


Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]


Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2020 dags. 1. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]


Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4280/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]


Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]


Lrd. 24/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]


Lrd. 144/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-900/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3323/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1178/2019 dags. 1. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5700/2020 dags. 15. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML]


Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML]


Lrd. 226/2021 dags. 8. október 2021[HTML]


Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2020 dags. 15. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7584/2020 dags. 15. október 2021[HTML]


Lrd. 414/2020 dags. 15. október 2021[HTML]


Lrd. 426/2020 dags. 15. október 2021[HTML]


Lrd. 162/2020 dags. 22. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML]


Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML]


Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-191/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 436/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 384/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 537/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2020 dags. 23. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 477/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3307/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]


Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]


Lrd. 5/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]


Lrd. 522/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2629/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 478/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 538/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6950/2019 dags. 20. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Lrú. 766/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]


Lrd. 127/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3034/2019 dags. 1. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 307/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]


Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]


Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]


Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2018 dags. 9. mars 2022[HTML]


Lrd. 101/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]


Lrd. 25/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]


Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]


Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]


Lrd. 153/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrd. 202/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrú. 205/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML]


Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1698/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]


Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5296/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 265/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 336/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 674/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1365/2020 dags. 13. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-391/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-106/2020 dags. 27. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4489/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2020 dags. 1. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5130/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-277/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]


Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]


Lrd. 590/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]


Lrd. 210/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]


Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5094/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1517/2018 dags. 14. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3496/2017 dags. 26. september 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5910/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-264/2022 dags. 12. október 2022[HTML]


Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 438/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5935/2021 dags. 20. október 2022[HTML]


Lrd. 405/2021 dags. 21. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3556/2021 dags. 25. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5342/2019 dags. 27. október 2022[HTML]


Lrd. 397/2021 dags. 28. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2021 dags. 31. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2293/2021 dags. 1. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1567/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1004/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrd. 600/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1610/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]


Lrd. 599/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2022 dags. 28. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]


Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 15/2023 dags. 2. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2022 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5004/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 725/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 526/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 731/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]


Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML]


Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4860/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 19/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 62/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]


Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3874/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1614/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4487/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]


Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]


Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2473/2022 dags. 17. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-941/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]


Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1002/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]


Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]


Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]


Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]


Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 256/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-55/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]


Lrú. 420/2023 dags. 7. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-463/2022 dags. 3. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML]


Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML]


Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML]


Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML]


Lrd. 338/2022 dags. 20. október 2023[HTML]


Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2921/2023 dags. 23. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-245/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5784/2022 dags. 9. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 417/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2016 dags. 7. desember 2023[HTML]


Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]


Lrd. 332/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Lrú. 791/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML]


Lrú. 905/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7254/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 495/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 752/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1486/2023 dags. 1. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML]


Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]


Lrd. 812/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]


Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]


Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]


Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-873/2024 dags. 15. mars 2024[HTML]


Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML]


Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]