Úrlausnir.is


Merkimiði - Atvinnufrelsi

Síað eftir merkimiðanum „Atvinnufrelsi“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10225/2019 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10774/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10925/2021 dags. 15. desember 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11084/2021 dags. 20. maí 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11225/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11287/2021 dags. 15. september 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11361/2021 dags. 7. desember 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11400/2021 dags. 16. desember 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11479/2022 dags. 25. mars 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11522/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2039/1997 dags. 25. mars 1998 (Kaffi Lefolii)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2241/1997 dags. 5. mars 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 256/1990 dags. 3. desember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2996/2000 dags. 1. júní 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3108/2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML] [PDF]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4231/2004 dags. 28. júní 2005[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4504/2005 dags. 30. júní 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6437/2011 dags. 23. júní 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6447/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6536/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6573/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6617/2011 dags. 14. september 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6624/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6627/2011 dags. 7. október 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6656/2011 dags. 31. október 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6658/2011 dags. 30. desember 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6698/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6791/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6819/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6844/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6845/2012 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6878/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6941/2012 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6972/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7002/2012 dags. 25. maí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7213/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7284/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7400/2013 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8940/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8942/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML] [PDF]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9850/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1937:332 nr. 6/1937 (Dómur um mat á almenningsheillum) [PDF]


Hrd. 1939:365 nr. 5/1939 (Saumakonan - Saumastofan Gullfoss) [PDF]
Þýsk saumakona skuldbatt sig ótímabundið til þess að vinna ekki fyrir aðra við sambærileg störf í Reykjavík og nágrenni og Hafnarfirði. Þegar 3 ár voru liðin stofnaði konan eigin saumastofu og krafðist fyrri vinnuveitandinn þess að hún léti af starfrækslu þeirrar stofu. Hæstiréttur taldi að bannið hefði ekki mátt standa lengur en í eitt ár í þessu tilviki.

Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla) [PDF]


Hrd. 1959:454 nr. 68/1959 [PDF]


Hrd. 1961:359 nr. 223/1960 [PDF]


Hrd. 1963:319 nr. 5/1963 [PDF]


Hrd. 1964:122 nr. 96/1962 [PDF]


Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú) [PDF]


Hrd. 1965:212 nr. 77/1962 [PDF]


Hrd. 1965:424 nr. 125/1964 (Stofnlánadeild - Stóreignaskattur) [PDF]


Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi) [PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.


Hrd. 1974:163 nr. 44/1972 [PDF]


Hrd. 1974:457 nr. 50/1974 [PDF]


Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda) [PDF]


Hrd. 1985:1210 nr. 224/1983 [PDF]


Hrd. 1987:1293 nr. 251/1986 (Endurskoðandinn) [PDF]
Endurskoðandi gekkst undir bann við að starfa fyrir viðskiptamenn endurskoðunarskrifstofunnar í tvö ár eftir starfslok.
Hann hóf störf í eigin endurskoðunarskrifstofu og þjónustaði einhverja viðskiptamenn fyrri vinnuveitanda.
Hann var dæmdur til að greiða bætur.

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur) [PDF]


Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur) [PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.

Hrd. 1992:1828 nr. 195/1992 (Skylduaðild að stéttarfélagi) [PDF]
Aðili keyrði á tiltekið svæði með vörur án þess að vera í tilteknu stéttarfélagi. Lagaheimild skorti til að takmarka aðgengi að svæðinu á þeim grundvelli.

Hrd. 1992:1834 nr. 274/1992 [PDF]


Hrd. 1993:350 nr. 89/1993 [PDF]


Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílastjóraaldur) [PDF]


Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar) [PDF]


Hrd. 1995:1646 nr. 316/1992 (Öryggisþjónustan Vari) [PDF]


Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir) [PDF]


Hrd. 1996:790 nr. 264/1994 [PDF]


Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar) [PDF]


Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek) [PDF]


Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]


Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa) [PDF]


Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir) [PDF]


Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1509 nr. 448/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll) [PDF]


Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma) [PDF]


Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið) [PDF]


Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður) [PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari) [PDF]


Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur) [PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.

Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3691 nr. 157/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:992 nr. 504/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.

Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.

Hrd. 2000:1811 nr. 152/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML] [PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.

Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML] [PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.

Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML] [PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1245 nr. 257/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1483 nr. 326/2000 (Snæbjörg ÓF-4)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML] [PDF]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML] [PDF]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML] [PDF]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.

Hrd. 2003:3977 nr. 422/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1993 nr. 187/2005 (Optimar Ísland)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2302 nr. 202/2005 (Iceland Seafood International - Lögbann)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4780 nr. 254/2005 (Iceland Seafood International)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4795 nr. 255/2005 (Iceland Seafood International)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5118 nr. 57/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML] [PDF]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.

Hrd. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 548/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML] [PDF]


Hrd. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML] [PDF]


Hrd. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML] [PDF]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.

Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML] [PDF]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 123/2010 dags. 10. mars 2010 (Vitni í einrúmi)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort leiða mætti vitni sem yrði nafnlaust gagnvart gagnaðila. Hæstiréttur taldi að í því fælist mismunun þar sem þá yrði gagnaðilanum ekki gert kleift að gagnspyrja vitnið.

Hrd. 124/2010 dags. 10. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 125/2010 dags. 10. mars 2010 (Einsleg vitnaleiðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2010 dags. 3. júní 2010 (Hvíldartími ökumanna II)[HTML] [PDF]


Hrd. 528/2010 dags. 2. september 2010[HTML] [PDF]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.

Hrd. 648/2009 dags. 16. september 2010 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra FÍS)[HTML] [PDF]
Andrés vann sem framkvæmdarstjóri Félags Íslenskra Stórkaupmanna (FÍS) en gerði svo starfslokasamning. Í þeim samningi stóð að hann ynni ekki hjá þeim út uppsagnarfrestinn jafnvel þótt hann ynni annars staðar. Síðan var Andrés ráðinn hjá samkeppnisaðila FÍS. Félagið var ósátt og neitaði um frekari launagreiðslur. Andrés höfðaði svo málið til að innheimta ógreiddu launin.

Fyrir dómi bar FÍS fyrir brostnar forsendur en ekki var fallist á þá málsvörn. Hæstiréttur taldi að ákvæðið hafi verið skýrt og ef félagið teldi sig hafa ætlað að banna honum að vinna í keppinauti, þá hefði það hæglega getað sett slíkt ákvæði inn í samninginn.

Hrd. 504/2008 dags. 18. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML] [PDF]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.

Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]


Hrd. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML] [PDF]


Hrd. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML] [PDF]


Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML] [PDF]


Hrd. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]


Hrd. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML] [PDF]


Hrd. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.

Hrd. 199/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 200/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML] [PDF]


Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML] [PDF]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.

Hrd. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.

Hrd. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.

Hrd. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]


Hrd. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]


Hrd. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1917:206 í máli nr. 23/1917 [PDF]


Dómur Félagsdóms 1945:146 í máli nr. 1/1945


Dómur Félagsdóms 1955:84 í máli nr. 2/1955


Dómur Félagsdóms 1991:439 í máli nr. 5/1991


Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-625/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11035/2008 dags. 26. ágúst 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-350/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10160/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9776/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9777/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-341/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1580/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-63/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2017 dags. 28. febrúar 2017


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2016 dags. 16. október 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]


Lrd. 14/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]


Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Lrd. 481/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]


Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1758/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]


Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]


Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML]


Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML]


Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]


Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML]


Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2021 dags. 22. júní 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML]


Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML]


Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]


Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2020 dags. 23. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML]


Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]