Úrlausnir.is


Merkimiði - Greiðsluábyrgðir

Síað eftir merkimiðanum „Greiðsluábyrgðir“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 598/1992 dags. 18. nóvember 1994[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1959:517 nr. 100/1959 [PDF]


Hrd. 1964:742 nr. 42/1963 [PDF]


Hrd. 1974:648 nr. 31/1973 [PDF]


Hrd. 1976:720 nr. 137/1976 [PDF]


Hrd. 1979:1057 nr. 124/1979 [PDF]


Hrd. 1983:1974 nr. 270/1981 (Ágirnd) [PDF]
RÚV keypti sýningarrétt á kvikmyndinni Ágirnd af manni sem reyndist svo ekki hafa fullan höfundarrétt að myndinni. Meðhöfundur kvikmyndarinnar sætti sig ekki við þetta og höfðaði mál við RÚV til að fá skaðabætur.

Hrd. 1984:1406 nr. 116/1982 (Aðflutningsgjöld) [PDF]


Hrd. 1986:25 nr. 297/1984 [PDF]


Hrd. 1986:750 nr. 3/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara) [PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.

Hrd. 1992:111 nr. 143/1988 [PDF]


Hrd. 1992:386 nr. 175/1989 [PDF]


Hrd. 1992:800 nr. 218/1989 [PDF]


Hrd. 1992:997 nr. 221/1990 [PDF]


Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991 [PDF]


Hrd. 1993:2328 nr. 255/1992 (Íslandsbanki - Fjárdráttur - Gilsdómur) [PDF]
Bankastjóri réð mann sem bendlaður hafði verið við fjárdrátt í öðrum banka, líklega sem greiða við tengdaforeldra þess manns. Maðurinn var svo staðinn að fjárdrætti í þeim banka. Bankastjórinn hafði samband við tengdaforeldrana og gerði þeim að greiða skuldina vegna fjárdráttarins ella yrði málið kært til lögreglu. Var svo samningur undirritaður þess efnis.

Fyrir dómi var samningurinn ógiltur á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, sökum ójafnræðis við samningsgerðina. Í kröfugerð málsins var ekki byggt á nauðung.

Hrd. 1994:129 nr. 28/1994 (Lyftari - Glitnir hf.) [PDF]


Hrd. 1994:1411 nr. 465/1991 [PDF]


Hrd. 1994:2799 nr. 417/1991 [PDF]


Hrd. 1995:1245 nr. 301/1992 [PDF]


Hrd. 1996:480 nr. 190/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1114 nr. 115/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3519 nr. 31/1996 (Borgey) [PDF]


Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3911 nr. 242/1996 (Range Rover I) [PDF]
Kaupandi hélt því fram að bréfið væri gott enda væri verið að greiða inn á það. Einnig hélt hann því fram að hann hefði greitt á þeirri forsendu að um væri að ræða fullnaðargreiðslu. Hæstiréttur taldi ósannað, gegn andmælum seljanda, að þetta hefði talist vera fullnaðargreiðsla.

Hrd. 1996:4031 nr. 437/1996 (Sambúðarfólk - Gjaldheimtan í Reykjavík) [PDF]


Hrd. 1997:864 nr. 219/1996 [PDF]


Hrd. 1997:887 nr. 262/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1433 nr. 349/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2345 nr. 387/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997 [PDF]


Hrd. 1998:859 nr. 299/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998 [PDF]


Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997 [PDF]


Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:794 nr. 291/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1653 nr. 371/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML] [PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML] [PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.

Hrd. 2002:3158 nr. 181/2002 (Austurbrún)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2414 nr. 231/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5153 nr. 305/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML] [PDF]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.

Hrd. 614/2006 dags. 18. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2007 dags. 8. maí 2008 (Hringrás)[HTML] [PDF]


Hrd. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML] [PDF]


Hrd. 558/2009 dags. 18. nóvember 2010 (Hafnarstræti 11)[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 415/2011 dags. 18. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML] [PDF]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.

Hrd. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 697/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.

Hrd. 451/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 465/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 662/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 663/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 567/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 732/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.

Hrd. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML] [PDF]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.

Hrd. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1432/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7591/2006 dags. 29. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6975/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5260/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9341/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1677/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-262/2010 dags. 16. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-437/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4651/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 3. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 3. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]


Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]


Lrú. 167/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6298/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]


Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]


Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1172/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]