Úrlausnir.is


Merkimiði - Samlagsaðild

Síað eftir merkimiðanum „Samlagsaðild“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1976:399 nr. 61/1976 [PDF]


Hrd. 1977:233 nr. 104/1975 [PDF]


Hrd. 1985:528 nr. 98/1983 [PDF]


Hrd. 1989:776 nr. 100/1988 [PDF]


Hrd. 1989:953 nr. 191/1989 [PDF]


Hrd. 1992:556 nr. 114/1992 [PDF]


Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]


Hrd. 1994:495 nr. 98/1994 [PDF]


Hrd. 1995:1503 nr. 32/1993 [PDF]


Hrd. 1995:1785 nr. 177/1995 (Þingeyrarkirkja) [PDF]


Hrd. 1995:3252 nr. 201/1994 [PDF]


Hrd. 1996:11 nr. 413/1995 [PDF]


Hrd. 1996:620 nr. 418/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1347 nr. 123/1996 [PDF]


Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia) [PDF]


Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk) [PDF]


Hrd. 1996:2063 nr. 131/1995 (Grensásvegur) [PDF]


Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði) [PDF]


Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]


Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3086 nr. 491/1997 (Þverholt) [PDF]


Hrd. 1999:1450 nr. 375/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:789 nr. 48/2000 (Samtök atvinnulífsins - Skaðabætur vegna verkfalls)[HTML] [PDF]
Tvö verkalýðsfélög boðuðu vinnustöðvun gegn Vinnuveitendafélagi Vestfjarða. Fyrirtækið Frosti hf., sem var aðili að vinnuveitendafélaginu, lét sigla einu skipa sinna til hafnar utan svæðis verkalýðsfélaganna til að landa, en þar komu félagsmenn í verkalýðsfélögunum í veg fyrir löndun. Fór skipið svo til annarrar hafnar en tókst það heldur ekki þar. Annað skip fyrirtækisins gerði svo tilraun til löndunar í enn annarri höfn en tókst það heldur ekki. Fyrirtækið fékk svo greitt úr vinnudeilusjóði Vinnuveitendasambandsins (síðar Samtök Atvinnulífsins) og framseldi svo allar ódæmdar bótakröfur vegna deilunnar til þeirra samtaka.

SA fór svo í skaðabótamál gegn verkalýðsfélögunum tveimur og þeim félagsmönnum sem áttu þátt í að hindra téðar landanir. Sumir félagsmenn tóku þátt í öllum aðgerðunum en sumir eingöngu í hluta þeirra. Í stefnunni var tilgreind heildarfjárhæð í einni dómkröfu en svo var ítarleg sundurliðun í henni hvaða hlutfalls af þeirri upphæð væri krafist af hverjum og einum. Hæstiréttur taldi orðalagið villandi en kröfugerðin hefði þó verið nægilega ljós að ekki ætti að beita frávísun.

Hæstiréttur taldi að skilyrðum um kröfusamlag væru uppfyllt þar sem um væri að ræða þrjár samkynja kröfur, þ.e. allar um greiðslu peningafjárhæðar, og hver þeirra vegna sjálfstæðra atvika. Þá var þeim öllum beint að verkalýðsfélögunum tveimur auk tveggja félagsmanna. Þó svo hefði ekki verið nákvæmlega eins háttað um hina félagsmennina sem voru til varnar var litið svo á að Samtök atvinnulífsins hafi verið heimilt að sækja þau í þessu máli á grundvelli aðilasamlags enda væri meint bótaskylda hinna rakin til sömu atvika. Var því ekki fallist kröfu málsaðila um frávísun málsins.

Hrd. 2000:4220 nr. 441/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:520 nr. 459/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2276 nr. 179/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:806 nr. 353/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1323 nr. 76/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:236 nr. 489/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2632 nr. 162/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML] [PDF]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4697 nr. 482/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:41 nr. 538/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 156/2007 dags. 26. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2007 dags. 18. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML] [PDF]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.

Hrd. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2008 dags. 30. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]


Hrd. 556/2008 dags. 30. apríl 2009 (Hvítá)[HTML] [PDF]


Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 698/2009 dags. 17. desember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.

Hrd. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML] [PDF]


Hrd. 407/2009 dags. 29. apríl 2010 (Stofnfjárbréf)[HTML] [PDF]


Hrd. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML] [PDF]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.

Hrd. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML] [PDF]


Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 151/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Lóðaskil í Reykjavíkurborg - Hádegismóar)[HTML] [PDF]
Hugar ehf. hafði fengið úthlutað lóð til atvinnustarfsemi frá Reykjavíkurborg og átti þess í stað að greiða gatnagerðargjald og kaupverð byggingarréttarins. Fyrirtækið krafðist í kjölfar efnahagshrunsins 2008 að skila lóðinni gegn endurgreiðslu en þá hafði Reykjavíkurborg breytt stjórnsýsluframkvæmd sinni og byrjað að neita að taka aftur við lóðum í ljósi skipulagsmarkmiða og að ólíklegt væri að sóst yrði um úthlutun á þeim lóðum sem yrði skilað.

Dómurinn er til marks um þá meginreglu að óheimilt væri að breyta langvarandi og kunnri stjórnsýsluframkvæmd með íþyngjandi hætti gagnvart almenningi einvörðungu á þeim grundvelli að málefnalegar ástæður liggi þar fyrir, heldur verði að taka formlega ákvörðun þar að lútandi þannig að aðilar sem eigi hagsmuna að niðurstöðunni geti gætt hagsmuna sinna.

Þrátt fyrir þetta synjaði Hæstiréttur málsástæðu fyrirtækisins um að venja hefði myndast um endurgreiðslu gjaldanna af hálfu Reykjavíkurborgar vegna skila á atvinnuhúsalóðum þar sem ekki hefði verið nóg að benda á fáein tilvik því til stuðnings.

Hrd. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 223/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML] [PDF]


Hrd. 13/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 248/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 526/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2012 dags. 2. apríl 2012 (Erfingjar/samaðild)[HTML] [PDF]


Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.

Hrd. 169/2012 dags. 1. nóvember 2012 (h.v. tengdasonurinn)[HTML] [PDF]
Maður vann hjá Landsbankanum og gangast tengdaforeldrar hans við ábyrgð á láni. Talin var hafa verið skylda á Landsbankanum á að kynna tengdaforeldrunum slæma fjárhagsstöðu mannsins. Landsbankinn var talinn hafa verið grandsamur um að ákvörðun tengdaforeldranna hafi verið reist á röngum upplýsingum. Greiðslumatið nefndi eingöngu eitt lánið sem þau gengust í ábyrgð fyrir. Auk þess var það aðfinnsluvert að bankinn hafi falið tengdasyninum sjálfum um að bera samninginn undir tengdaforeldra sína.

Samþykki þeirra um að veita veðleyfið var takmarkað við 6,5 milljónir.

Hrd. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 97/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2013 dags. 8. mars 2013 (Skotæfingasvæði)[HTML] [PDF]
Þar sagði Hæstiréttur í fyrsta skipti að óþarfi hafi verið að stefna sveitarfélaginu, en áður hafði ekki verið gerð athugasemd við það að sleppa þeim.

Hrd. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 335/2013 dags. 27. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML] [PDF]


Hrd. 592/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.

Hrd. 238/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 239/2014 dags. 29. apríl 2014 (STEF)[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2014 dags. 29. apríl 2014 (Vefsíður)[HTML] [PDF]


Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2014 dags. 9. október 2014 (Heildverslun)[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]


Hrd. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 214/2015 dags. 25. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 732/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2015 nr. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML] [PDF]


Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 812/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 492/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 239/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]


Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]


Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]


Hrd. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 636/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML] [PDF]


Hrd. 614/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 795/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 44/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]


Hrd. 39/2022 dags. 22. september 2022[HTML]


Hrd. 35/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-318/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 8. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-856/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-195/2007 dags. 11. júlí 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 23. september 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5274/2009 dags. 30. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8679/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2003/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8595/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11339/2009 dags. 7. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3888/2009 dags. 18. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3889/2009 dags. 18. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3890/2009 dags. 18. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4975/2009 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8543/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8545/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6736/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4832/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-754/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-498/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2011 dags. 11. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-252/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-218/2012 dags. 28. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1107/2015 dags. 14. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1617/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2988/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2016 dags. 29. september 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2015 dags. 2. nóvember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]


Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]


Lrú. 239/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]


Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]


Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]


Lrú. 376/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]


Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]


Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML]


Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 30. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-629/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]


Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]


Lrú. 831/2018 dags. 13. desember 2018[HTML]


Lrú. 846/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]


Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]


Lrd. 596/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]


Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrú. 361/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]


Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML]


Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML]


Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 357/2020 dags. 7. september 2020[HTML]


Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML]


Lrú. 704/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]


Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML]


Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7083/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7084/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]


Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]


Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML]


Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2020 dags. 29. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]


Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]


Lrú. 133/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]


Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]


Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5411/2021 dags. 19. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 574/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML]


Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]


Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]


Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1931/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]


Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]


Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrú. 174/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]


Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Lrú. 139/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML]


Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML]


Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]