Úrlausnir.is


Merkimiði - Ríkissáttasemjari

Síað eftir merkimiðanum „Ríkissáttasemjari“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt) [PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur) [PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994 [PDF]


Hrd. 2000:789 nr. 48/2000 (Samtök atvinnulífsins - Skaðabætur vegna verkfalls)[HTML] [PDF]
Tvö verkalýðsfélög boðuðu vinnustöðvun gegn Vinnuveitendafélagi Vestfjarða. Fyrirtækið Frosti hf., sem var aðili að vinnuveitendafélaginu, lét sigla einu skipa sinna til hafnar utan svæðis verkalýðsfélaganna til að landa, en þar komu félagsmenn í verkalýðsfélögunum í veg fyrir löndun. Fór skipið svo til annarrar hafnar en tókst það heldur ekki þar. Annað skip fyrirtækisins gerði svo tilraun til löndunar í enn annarri höfn en tókst það heldur ekki. Fyrirtækið fékk svo greitt úr vinnudeilusjóði Vinnuveitendasambandsins (síðar Samtök Atvinnulífsins) og framseldi svo allar ódæmdar bótakröfur vegna deilunnar til þeirra samtaka.

SA fór svo í skaðabótamál gegn verkalýðsfélögunum tveimur og þeim félagsmönnum sem áttu þátt í að hindra téðar landanir. Sumir félagsmenn tóku þátt í öllum aðgerðunum en sumir eingöngu í hluta þeirra. Í stefnunni var tilgreind heildarfjárhæð í einni dómkröfu en svo var ítarleg sundurliðun í henni hvaða hlutfalls af þeirri upphæð væri krafist af hverjum og einum. Hæstiréttur taldi orðalagið villandi en kröfugerðin hefði þó verið nægilega ljós að ekki ætti að beita frávísun.

Hæstiréttur taldi að skilyrðum um kröfusamlag væru uppfyllt þar sem um væri að ræða þrjár samkynja kröfur, þ.e. allar um greiðslu peningafjárhæðar, og hver þeirra vegna sjálfstæðra atvika. Þá var þeim öllum beint að verkalýðsfélögunum tveimur auk tveggja félagsmanna. Þó svo hefði ekki verið nákvæmlega eins háttað um hina félagsmennina sem voru til varnar var litið svo á að Samtök atvinnulífsins hafi verið heimilt að sækja þau í þessu máli á grundvelli aðilasamlags enda væri meint bótaskylda hinna rakin til sömu atvika. Var því ekki fallist kröfu málsaðila um frávísun málsins.

Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1791 nr. 457/2001 (Samskip)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1805 nr. 108/2002 (Samskip)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3365 nr. 464/2002 (Kjarasamningar sjómanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML] [PDF]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.

Hrd. 397/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]


Hrd. 556/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 792/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1942:165 í máli nr. 1/1942


Dómur Félagsdóms 1962:61 í máli nr. 4/1962


Dómur Félagsdóms 1982:276 í máli nr. 9/1981


Dómur Félagsdóms 1982:290 í máli nr. 3/1982


Dómur Félagsdóms 1984:45 í máli nr. 6/1984


Dómur Félagsdóms 1984:58 í máli nr. 10/1984


Dómur Félagsdóms 1984:75 í máli nr. 8/1984


Dómur Félagsdóms 1984:95 í máli nr. 12/1984


Dómur Félagsdóms 1987:152 í máli nr. 7/1986


Dómur Félagsdóms 1987:191 í máli nr. 6/1987


Dómur Félagsdóms 1988:224 í máli nr. 5/1988


Dómur Félagsdóms 1989:269 í máli nr. 2/1989


Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989


Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990


Dómur Félagsdóms 1992:474 í máli nr. 10/1991


Dómur Félagsdóms 1992:544 í máli nr. 11/1992


Dómur Félagsdóms 1992:554 í máli nr. 13/1992


Dómur Félagsdóms 1993:1 í máli nr. 14/1992


Dómur Félagsdóms 1993:8 í máli nr. 15/1992


Dómur Félagsdóms 1993:40 í máli nr. 2/1993


Úrskurður Félagsdóms 1993:50 í máli nr. 3/1993


Dómur Félagsdóms 1993:82 í máli nr. 3/1993


Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993


Dómur Félagsdóms 1993:133 í máli nr. 13/1993


Dómur Félagsdóms 1994:153 í máli nr. 1/1994


Dómur Félagsdóms 1994:178 í máli nr. 5/1994


Dómur Félagsdóms 1994:209 í máli nr. 7/1994


Dómur Félagsdóms 1994:220 í máli nr. 9/1994


Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994


Dómur Félagsdóms 1995:313 í máli nr. 2/1995


Dómur Félagsdóms 1996:528 í máli nr. 26/1995


Dómur Félagsdóms 1996:616 í máli nr. 4/1996


Dómur Félagsdóms 1997:57 í máli nr. 5/1997


Úrskurður Félagsdóms 1998:215 í máli nr. 1/1998


Dómur Félagsdóms 1998:224 í máli nr. 2/1998


Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998


Úrskurður Félagsdóms 2000:570 í máli nr. 5/2000


Dómur Félagsdóms 2000:610 í máli nr. 9/2000


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7859/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2011 dags. 3. febrúar 2011


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2011 dags. 3. febrúar 2011


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2011 dags. 3. nóvember 2011


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2012 dags. 29. mars 2012


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2015 dags. 25. mars 2015


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2015 dags. 10. maí 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2016 dags. 23. febrúar 2016


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2016 dags. 18. maí 2016


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1967/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2017 dags. 28. febrúar 2017


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2017 dags. 25. október 2017[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2018 dags. 12. mars 2018


Ákvörðun MDE Association Of Academics gegn Íslandi dags. 15. maí 2018 (2451/16)[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2019 dags. 4. desember 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2020 dags. 6. júlí 2020


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2020 dags. 16. febrúar 2021


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021


Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2020 dags. 30. júní 2021


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2021 dags. 26. apríl 2022


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2021 dags. 4. maí 2022


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2023 dags. 6. mars 2023


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-2/2023 dags. 24. maí 2023


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2023 dags. 4. október 2023


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2023 dags. 15. desember 2023


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 15. apríl 2024