Úrlausnir.is


Merkimiði - Skyldutryggingar

Síað eftir merkimiðanum „Skyldutryggingar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10009/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10077/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1015/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10872/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10945/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 110/1989 dags. 29. september 1989[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11245/2021 dags. 2. nóvember 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11360/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11383/2021 dags. 8. desember 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11820/2022 dags. 17. október 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11827/2022 dags. 15. september 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12008/2023 dags. 22. september 2023[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1204/1994 dags. 6. október 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1249/1994 (Umsýslugjald Fasteignamats ríkisins)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1754/1996 dags. 8. janúar 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 176/1989 dags. 3. desember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1815/1996 dags. 13. apríl 1998 (Tekjutrygging örorkulífeyrisþega)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2009/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2044/1997 dags. 13. mars 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2476/1998 dags. 8. september 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3176/2001 dags. 2. apríl 2002[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 358/1990 dags. 3. desember 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3671/2002 dags. 14. desember 2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3881/2003 dags. 1. október 2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3960/2003[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 432/1991 dags. 23. júní 1992[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4665/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6121/2010 dags. 15. mars 2011 (Hæfi framkvæmdastjóra - Fjármálaeftirlitið)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6513/2011 dags. 13. október 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6634/2011 dags. 10. október 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6887/2012 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6892/2012 dags. 16. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6907/2012 dags. 9. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 694/1992 dags. 10. febrúar 1994[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7221/2012 dags. 5. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7275/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 800/1993 dags. 29. mars 1993[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9057/2016[HTML] [PDF]
Ábending barst fjármála- og efnahagsráðuneytinu um ágalla á samþykkt lífeyrissjóðs. Umboðsmaður taldi að aðilinn sem kom með ábendinguna hafi ekki átt að teljast aðili málsins en ráðuneytinu hefði hins vegar samt sem áður átt að svara erindinu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9081/2016 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9217/2017 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9796/2018 dags. 1. apríl 2019[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9979/2019 dags. 15. júní 2020[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1933:105 nr. 12/1932 [PDF]


Hrd. 1939:271 nr. 24/1939 [PDF]


Hrd. 1949:326 nr. 50/1948 [PDF]


Hrd. 1950:248 nr. 9/1950 [PDF]


Hrd. 1950:253 nr. 163/1949 [PDF]


Hrd. 1957:89 nr. 54/1955 [PDF]


Hrd. 1958:772 nr. 77/1958 [PDF]


Hrd. 1960:191 nr. 87/1959 [PDF]


Hrd. 1961:176 nr. 117/1960 [PDF]


Hrd. 1961:421 nr. 158/1960 [PDF]


Hrd. 1962:207 nr. 149/1961 [PDF]


Hrd. 1963:199 nr. 142/1962 [PDF]


Hrd. 1963:276 nr. 126/1962 (Leiga dráttarvélar) [PDF]
H krafðist greiðslu af seljanda dráttarvélar sem hann keypti sökum þess að seljandinn synjaði, á grundvelli ábyrgðarskírteinisins, beiðni H um að bera kostnaðinn við að flytja vélina til og frá viðgerðarstað. Í lagaákvæðinu var kveðið á um að ábyrgðaryfirlýsing mætti eingöngu gefa út ef hún veitti viðtakanda betri rétt en hann hefði samkvæmt gildandi lögum en í athugasemdunum og framsöguræðu ráðherra kom fram að ætlun löggjafans hafi verið sú að það ætti einvörðungu við um ábyrgðartíma vara.

Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til þess að víkja frá skýrum orðum lagaákvæðisins á grundvelli þessara lögskýringargagna.

Hrd. 1963:417 nr. 39/1963 [PDF]


Hrd. 1965:510 nr. 113/1964 [PDF]


Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur) [PDF]


Hrd. 1968:517 nr. 167/1967 [PDF]


Hrd. 1969:671 nr. 5/1969 [PDF]


Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný) [PDF]
Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.

Hrd. 1980:1754 nr. 197/1978 [PDF]


Hrd. 1981:997 nr. 224/1978 (m.b. Skálafell) [PDF]
Bátur var keyptur og hann fórst. Vátryggingarfé var ráðstafað í áhvílandi skuldir. Kaupendur kröfðust riftunar á þessu og nefndu m.a. að þau hefðu ekki fengið upplýsingar um áhvílandi skuldir og að seljandinn hafði ekki viðhlítandi eignarheimild. Talið var að þessir misbrestir væru það miklir að það réttlætti riftun.

Hrd. 1983:306 nr. 42/1981 [PDF]


Hrd. 1983:1775 nr. 163/1981 (Orlofssjóður) [PDF]


Hrd. 1984:439 nr. 109/1982 (Drykkjusýki) [PDF]
Hæstiréttur taldi að áfengismeðferð sem launþegi fór í hafi ekki leitt til réttar í slysa- og veikindaforföllum þar sem hann taldi að áfengissýki teldist ekki sjúkdómur í þeim skilningi.

Hrd. 1984:1341 nr. 110/1984 (Ólögleg eggjataka) [PDF]


Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur) [PDF]


Hrd. 1987:253 nr. 186/1985 (Mjólkurkælir) [PDF]


Hrd. 1987:352 nr. 29/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1464 nr. 344/1988 (Sjúkrasjóður) [PDF]


Hrd. 1991:1807 nr. 283/1990 (Lífeyrissjóður leigubílstjóra) [PDF]


Hrd. 1992:535 nr. 358/1991 [PDF]


Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990 [PDF]


Hrd. 1993:1737 nr. 51/1990 [PDF]


Hrd. 1993:1785 nr. 306/1993 [PDF]


Hrd. 1993:2147 nr. 313/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1282 nr. 21/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1621 nr. 279/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992 [PDF]


Hrd. 1996:159 nr. 223/1994 (Snjóflóð) [PDF]
Starfsmaður Vegagerðarinnar varð fyrir tjóni við snjóruðning. Synjað var um bótaábyrgð Vegagerðarinnar en hins vegar var vátryggingarfyrirtækið látið bera ábyrgð þar sem starfsmaðurinn var að nota ökutækið á þeirri stundu.

Hrd. 1996:480 nr. 190/1994 [PDF]


Hrd. 1996:522 nr. 416/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995 [PDF]


Hrd. 1996:1852 nr. 28/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum) [PDF]


Hrd. 1996:3251 nr. 11/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3647 nr. 106/1996 [PDF]


Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa) [PDF]


Hrd. 1997:789 nr. 344/1996 [PDF]


Hrd. 1997:850 nr. 85/1997 [PDF]


Hrd. 1997:1447 nr. 334/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1476 nr. 249/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2513 nr. 440/1996 [PDF]


Hrd. 1997:3039 nr. 97/1997 (Freyja hf. - Eftirlaunasamningur) [PDF]


Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3217 nr. 442/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3224 nr. 441/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri) [PDF]


Hrd. 1997:3560 nr. 87/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3574 nr. 88/1997 [PDF]


Hrd. 1998:238 nr. 138/1997 [PDF]


Hrd. 1998:792 nr. 306/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1272 nr. 161/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1281 nr. 275/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2002 nr. 312/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4196 nr. 109/1998 [PDF]


Hrd. 1999:123 nr. 249/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:524 nr. 288/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1237 nr. 306/1998 (Bifreiðar- og landbúnaðarvélar hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3484 nr. 167/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3931 nr. 103/1999 (Stjórn Viðlagatryggingar Íslands)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4410 nr. 199/1999 (Hálkuslys við Sparisjóð Mýrarsýslu)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML] [PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:423 nr. 351/1999 (Knickerbox)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:436 nr. 352/1999 (Knickerbox)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3239 nr. 178/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1672 nr. 446/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4779 nr. 253/2001 (Lífeyrisréttindi utan skipta)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.
K gerði fjárkröfu í lífeyrisréttindi M. Fallist var á þá fjárkröfu.

Hrd. 2002:1051 nr. 326/2001 (Hársnyrtistofa)[HTML] [PDF]
Kona hafði verið ráðin til starfa og í ráðningarsamningnum var í uppsagnarákvæðinu skylda hennar til að greiða tilteknar greiðslur. Hæstiréttur taldi að þó ákvæðið hefði verið óvenjulegt var það samt sem áður nokkuð skýrt og ekki hægt að teygja þá túlkun.

Hrd. 2002:1058 nr. 345/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri, ósanngjarnt að halda utan)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4317 nr. 342/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:730 nr. 349/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3855 nr. 210/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4227 nr. 233/2003 (Bliki BA)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1178 nr. 365/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3717 nr. 114/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4095 nr. 187/2004 (Orlof)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4776 nr. 204/2004 (Flugþjónustan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:285 nr. 12/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1402 nr. 107/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1433 nr. 121/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2245 nr. 501/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2368 nr. 23/2005 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3234 nr. 60/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3255 nr. 61/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3274 nr. 62/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3296 nr. 86/2005 (Fiskiskipið Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3315 nr. 87/2005 (Valur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3532 nr. 70/2005 (Norðan heiða)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3830 nr. 108/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4604 nr. 480/2005 (Ný lögreglurannsókn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4621 nr. 200/2005 (Smíðakennari)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:805 nr. 355/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1222 nr. 109/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2688 nr. 272/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3727 nr. 35/2006 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra Gildis)[HTML] [PDF]
Fallist var á brostnar forsendur um vel unnin störf í starfslokasamningi þegar uppgötvað var að framkvæmdastjórinn hafði brotið af sér í starfi.

Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML] [PDF]


Hrd. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2006 dags. 29. mars 2007 (Innnes ehf. )[HTML] [PDF]


Hrd. 493/2006 dags. 31. maí 2007 (Húsvirki hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML] [PDF]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.

Hrd. 118/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML] [PDF]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.

Hrd. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.

Hrd. 324/2007 dags. 6. mars 2008 (Afvöxtun)[HTML] [PDF]


Hrd. 393/2007 dags. 18. mars 2008 (Öryggismiðstöð)[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML] [PDF]


Hrd. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 231/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 636/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 255/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 359/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2008 dags. 17. desember 2009 (Gildi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Á þeim tíma þurfti ráðherra að staðfesta samþykktir lífeyrissjóða væru réttar (þ.e. færu að lögum og reglur, jafnræði, eignarrétt, og þvíumlíkt). Í stjórn sjóðsins sat ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og kom ráðuneytisstjórinn ekki að málinu innan ráðuneytisins og vék því ekki af fundi þegar ráðherra undirritaði breytinguna. Hæstiréttur taldi að ráðuneytisstjórinn hefði ekki verið vanhæfur.

Hrd. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.

Hrd. 383/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 701/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 707/2009 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 66/2010 dags. 2. desember 2010 (Sjúkraflutningar)[HTML] [PDF]


Hrd. 308/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 304/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 229/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 401/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 439/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 273/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2011 dags. 20. október 2011 (Hagaflöt á Akranesi)[HTML] [PDF]
Margslungnir gallar á bæði sameignum og séreignum. Einn vátryggingaatburður að mati Hæstaréttar þó íbúarnir vildu meina að um væri að ræða marga.

Hrd. 12/2011 dags. 27. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 11/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)[HTML] [PDF]
Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.

Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 216/2012 dags. 27. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 451/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 352/2012 dags. 31. janúar 2013 (LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]


Hrd. 438/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 388/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Læknisskoðun)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2012 dags. 7. mars 2013 (Árekstur á Listabraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 580/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 606/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 58/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML] [PDF]


Hrd. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]


Hrd. 254/2013 dags. 31. október 2013 (K7 ehf.)[HTML] [PDF]
Í ráðningarsamningi starfsmanns hönnunarfyrirtækis var ákvæði um bann við ráðningu á önnur störf á samningstímanum án samþykkis fyrirtækisins. Starfsmaðurinn tók að sér hönnunarverk fyrir annað fyrirtæki og fékk greiðslu fyrir það. Hæstiréttur taldi þá háttsemi réttlæta fyrirvaralausa riftun ráðningarsamningsins en hins vegar ekki synjun vinnuveitandans um að greiða fyrir þau verk sem starfsmaðurinn hefði þegar unnið fyrir vinnuveitandann áður en riftunin fór fram.

Hrd. 748/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 752/2013 dags. 6. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 394/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML] [PDF]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.

Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.

Hrd. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML] [PDF]


Hrd. 825/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 826/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.

Hrd. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 464/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 413/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 515/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 516/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]


Hrd. 695/2014 dags. 21. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 848/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.

Hrd. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.

Hrd. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 816/2015 dags. 15. september 2016 (Loforð fjármálaráðherra um endurgreiðslu skatts)[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML] [PDF]


Hrd. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 444/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 177/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML] [PDF]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.

Hrd. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 387/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 594/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.

Hrd. 792/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 760/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 434/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 16/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 17/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1987:182 í máli nr. 4/1987


Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991


Dómur Félagsdóms 1992:528 í máli nr. 7/1992


Dómur Félagsdóms 1994:234 í máli nr. 11/1994


Úrskurður Félagsdóms 1995:338 í máli nr. 4/1995


Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997


Dómur Félagsdóms 1998:276 í máli nr. 3/1998


Dómur Félagsdóms 1998:308 í máli nr. 7/1998


Úrskurður Félagsdóms 1999:400 í máli nr. 13/1998


Úrskurður Félagsdóms 1999:420 í máli nr. 1/1999


Dómur Félagsdóms 1999:436 í máli nr. 1/1999


Dómur Félagsdóms 1999:469 í máli nr. 6/1999


Dómur Félagsdóms 2000:505 í máli nr. 8/1999


Úrskurður Félagsdóms 2000:570 í máli nr. 5/2000


Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2295/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6217/2005 dags. 13. september 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-4/2006 dags. 5. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-286/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-287/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-290/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-291/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-292/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-293/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-294/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-295/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-296/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-297/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-298/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-299/2005 dags. 31. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-180/2006 dags. 7. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-842/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2636/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-110/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-111/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-533/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2004 dags. 23. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4657/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-167/2005 dags. 17. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2237/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-617/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3835/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2048/2006 dags. 27. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7262/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7263/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2608/2007 dags. 7. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3900/2006 dags. 13. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2007 dags. 29. janúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-3/2007 dags. 12. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7656/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-142/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7859/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-44/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6780/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8319/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2515/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-6/2008 dags. 30. október 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-2/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-42/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5365/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-947/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5438/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-571/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4707/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11100/2008 dags. 27. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9964/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6173/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2009 dags. 21. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2452/2009 dags. 21. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-26/2009 dags. 7. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2009 dags. 13. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3235/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5282/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9487/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-335/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3992/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2010 dags. 24. júní 2010


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12022/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14240/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3751/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2010 dags. 8. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2010 dags. 8. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 29. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5255/2009 dags. 18. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5574/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-337/2010 dags. 23. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-112/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-116/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-486/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-495/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-199/2011 dags. 27. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6835/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6904/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2170/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1031/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2875/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-586/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1413/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1612/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1303/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-445/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2871/2011 dags. 4. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2011 dags. 5. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2012 dags. 12. júlí 2012


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2011 dags. 24. ágúst 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-611/2012 dags. 12. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2011 dags. 17. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2012 dags. 28. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2012 dags. 28. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-452/2011 dags. 5. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-46/2011 dags. 16. október 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-272/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1006/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1007/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-770/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1621/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-816/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-817/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3801/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-31/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-45/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-5/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-345/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1659/2012 dags. 1. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1660/2012 dags. 1. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-511/2013 dags. 1. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1547/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-802/2013 dags. 11. desember 2013[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2013 dags. 20. desember 2013


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2013 dags. 3. febrúar 2014


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1580/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2013 dags. 26. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-137/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-140/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-143/2014 dags. 2. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-102/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5160/2013 dags. 24. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5199/2013 dags. 3. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5165/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-35/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2015 dags. 30. mars 2015


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2014 dags. 17. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2014 dags. 15. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2015 dags. 10. mars 2016


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4553/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2015 dags. 1. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-42/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3050/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2016 dags. 1. desember 2016


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2016 dags. 1. desember 2016


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1224/2015 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2016 dags. 17. janúar 2017


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2017 dags. 28. febrúar 2017


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2016 dags. 30. mars 2017


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2017 dags. 16. júní 2017


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3889/2016 dags. 11. júlí 2017[HTML]


Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3332/2016 dags. 19. september 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1268/2017 dags. 26. september 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3797/2016 dags. 13. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2017 dags. 24. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-950/2017 dags. 25. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2017 dags. 20. desember 2017


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-697/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-70/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3477/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2018 dags. 24. maí 2018


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML]


Lrd. 185/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2017 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2018 dags. 21. nóvember 2018


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1203/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-641/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 248/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-413/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Lrú. 748/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-806/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-2/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 78/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-504/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2018 dags. 26. apríl 2019[HTML]


Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML]


Lrd. 815/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]


Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2019 dags. 7. júní 2019


Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML]


Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-14/2019 dags. 4. desember 2019


Lrd. 932/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-956/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2019 dags. 10. desember 2019


Lrú. 677/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-43/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-44/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3445/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]


Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML]


Lrú. 852/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-195/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]


Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-13/2019 dags. 16. mars 2020


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]


Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2020 dags. 6. júlí 2020


Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3256/2018 dags. 17. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML]


Lrd. 383/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 396/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 649/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 654/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 655/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 656/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 657/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 658/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Lrd. 659/2019 dags. 23. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6184/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2017 dags. 24. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-89/2019 dags. 2. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-677/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]


Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2020 dags. 9. mars 2021


Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]


Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3767/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2020 dags. 25. mars 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-64/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-65/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7316/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7317/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]


Lrd. 163/2020 dags. 16. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1668/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]


Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2020 dags. 30. júní 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2955/2020 dags. 15. júlí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-252/2021 dags. 7. september 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021


Lrd. 280/2020 dags. 17. september 2021[HTML]


Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3250/2018 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2021 dags. 30. nóvember 2021


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-394/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 439/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 729/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 354/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]


Lrd. 259/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML]


Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 26. apríl 2022


Lrd. 352/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]


Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]


Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 31. maí 2022


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022


Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5374/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-91/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022


Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Lrd. 259/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5004/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1927/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]


Lrd. 181/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]


Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]


Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]


Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1781/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML]


Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5141/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]


Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 15. apríl 2024