Úrlausnir.is


Merkimiði - Réttlát málsmeðferð

Síað eftir merkimiðanum „Réttlát málsmeðferð“.

Hugtakið kom fyrst í íslensku stjórnarskrána árið 1995 en fyrir þann tíma var byggt á dómvenjum og almennum lögum hvað varðaði sambærilega vernd.

Í réttlátri málsmeðferð felst aðallega:
* að þagnarréttur sakborninga sé virtur.
* að ekki sé óhæfilegur dráttur á lögreglurannsóknum eða útgáfu ákæra.
* að sakborningur fái vitneskju í smáatriðum um eðli og orsök þeirrar ákæru sem hann sættir.
* að sakborningur fái nægan tíma og aðstöðu til að undirbúa vörn sína.
* að sakborningi sé heimilt að halda uppi vörnum sjálfur eða með aðstoð verjanda að eigin vali. Þóknun verjanda skal greidd fyrir hann ef sakborningurinn hefur ekki nægt fé til að greiða hana.
* að dómari sé óhlutdrægur.
* að málsmeðferðin sé opinber.
* að hann fái að spyrja vitni eða láta spyrja vitni sem eru leidd gegn honum og fái að leiða sín eigin vitni sem styðja hans mál.
* að hann fái ókeypis túlk ef hann hvorki skilur né talar það mál sem notað er fyrir dómi.
* að málsaðilar í dómsmáli njóti jafnræðis fyrir dómi, sérstaklega er kemur að öflun sönnunargagna og sönnunarfærslu. Þetta felur í sér að í sakamáli skiptir miklu máli að bæði saksóknari og sakborningur séu viðstaddir málsmeðferðina.

Þessi réttur er ekki takmarkaður við meðferð mála fyrir dómi. Rétturinn virkjast frá upphafi lögreglurannsóknar. Þegar kemur að einkamálum á hins vegar takmörkunin oftast við. Þrátt fyrir slíka útvíkkun nær hún einvörðungu að málsmeðferð en ekki yfir atriði eins og tvöfalda refsingu, tvöfalda saksókn eða rétt til áfrýjunar.

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11342/2021 dags. 16. maí 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11524/2022 dags. 3. október 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11652/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 170/1989 dags. 21. september 1990[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1818/1996 dags. 21. júní 1996[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2450/1998 dags. 14. október 1998[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2497/1998 dags. 30. september 1999[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2954/2000 (Skatteftirlit)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3212/2001 dags. 31. desember 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5475/2008 (Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Breyting á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML] [PDF]
Kæru stéttarfélags var vísað frá úrskurðarnefnd þar sem félagið ætti ekki aðild að málinu.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6790/2012 dags. 9. mars 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6939/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 70/1988 (Mannréttindaákvæði í íslenskum lögum)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7072/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1990:571 nr. 459/1989 [PDF]


Hrd. 1993:1168 nr. 102/1993 [PDF]


Hrd. 1993:1316 nr. 229/1993 [PDF]


Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi) [PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.

Hrd. 1995:3025 nr. 258/1995 [PDF]


Hrd. 1997:2155 nr. 300/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2397 nr. 364/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2412 nr. 384/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.

Hrd. 1998:2286 nr. 213/1998 (Málsmeðferð á rannsóknarstigi) [PDF]


Hrd. 1998:4438 nr. 135/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4512 nr. 488/1998 (Vanhæfi meðdómsmanns) [PDF]


Hrd. 1999:211 nr. 225/1998 (Framleiðsla landa)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:877 nr. 71/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:63 nr. 499/1999 (Skýrslutaka barns)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að lagaheimild að víkja sakborningi úr dómsal á meðan skýrslutaka færi fram yfir brotaþola stæðist stjórnarskrá á meðan sakborningurinn geti fylgst með réttarhöldunum jafnóðum annars staðar frá og komið spurningum á framfæri við dómara.

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3697 nr. 407/2000 (Aðgangur fjölmiðla að réttarhöldum máls)[HTML] [PDF]
Í málinu voru teknar fyrir tvær ákærur, ein þeirra fjallaði um nauðgun og fyrir morð. Réttarhöld vegna morðmála voru venjulega opin en þeim var lokað í heild sökum ákærunnar um nauðgun. Fréttamaður kærði lokunarúrskurðinn til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurðinn meðal annars vegna náinna tengsla ákæruefnanna.

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:746 nr. 85/2002 (Framsal til Lettlands)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.

Hrd. 2002:3009 nr. 196/2002 (Varpaði allri ábyrgð á stjúpdóttur sína)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3907 nr. 519/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3948 nr. 500/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4290 nr. 455/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML] [PDF]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.

Hrd. 2004:2701 nr. 448/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3118 nr. 278/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.


Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4684 nr. 460/2004 (Öryggi vitna)[HTML] [PDF]
Úrskurðað var að hinn ákærði viki úr þinghaldi á meðan þremur tilteknum vitnaskýrslum stæði þar sem talið var að vitnin væru of hrædd við hann. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á að þeim stæði raunveruleg ógn á öryggi sínu, og féllst því ekki á beitingu undantekningarheimildar þess efnis.

Hrd. 2005:823 nr. 65/2005 (Framsal sakamanns)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2171 nr. 520/2004[HTML] [PDF]
Mikilvæg vitni komu ekki fyrir dóm en þau höfðu áður borið vitni um atburði hjá lögreglu. Sýknað var af hinum ákærðu brotum þar sem ekki höfðu næg sönnunargögn verið lögð fram í tengslum við hið meinta athæfi.

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.

Hrd. 2005:3205 nr. 308/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4604 nr. 480/2005 (Ný lögreglurannsókn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML] [PDF]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5179 nr. 596/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5653 nr. 637/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2007 dags. 12. janúar 2007 (Krafa sýslumannsins á Seyðisfirði um farbann)[HTML] [PDF]


Hrd. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2006 dags. 1. mars 2007 (Hnífstunga í síðu)[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.

Hrd. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 419/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]


Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.

Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 206/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 235/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 244/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]
Fundið var að því að ekki öll framlögð skjöl höfðu verið þýdd yfir á tungumál sakbornings.

Hrd. 36/2008 dags. 31. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 104/2008 dags. 4. mars 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML] [PDF]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.

Hrd. 156/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 188/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML] [PDF]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.

Hrd. 539/2007 dags. 15. maí 2008 (Svipting lögmannsréttinda)[HTML] [PDF]


Hrd. 250/2008 dags. 19. maí 2008 (Hundahaldsmál)[HTML] [PDF]


Hrd. 185/2008 dags. 29. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML] [PDF]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).

Hrd. 236/2008 dags. 30. október 2008 (Þvagsýnataka í fangaklefa - Þvagleggur)[HTML] [PDF]
Lögreglan var álitin hafa ráðist í lítilsvirðandi rannsóknaraðgerð án þess að hún hefði haft úrslitaþýðingu í málinu. Var því um að ræða brot á meðalhófsreglu 3. mgr. 53. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, og 13. gr. lögreglulaga, nr. 90/1996.

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 602/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML] [PDF]
Aðfinnslur voru gerðar við greinargerð ákæruvaldsins sem var það ítarleg að hún var talin jafna við skriflega málsmeðferð.

Hrd. 383/2008 dags. 4. desember 2008 (Hótel Saga)[HTML] [PDF]


Hrd. 29/2009 dags. 30. janúar 2009 (Skattahluti Baugsmálsins)[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2009 dags. 30. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 218/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 116/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2008 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.

Hrd. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 304/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 123/2010 dags. 10. mars 2010 (Vitni í einrúmi)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort leiða mætti vitni sem yrði nafnlaust gagnvart gagnaðila. Hæstiréttur taldi að í því fælist mismunun þar sem þá yrði gagnaðilanum ekki gert kleift að gagnspyrja vitnið.

Hrd. 124/2010 dags. 10. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 125/2010 dags. 10. mars 2010 (Einsleg vitnaleiðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 132/2010 dags. 23. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 507/2010 dags. 26. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML] [PDF]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML] [PDF]


Hrd. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML] [PDF]


Hrd. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 88/2010 dags. 9. desember 2010 (Hættubrot - Lögregluskilríki)[HTML] [PDF]


Hrd. 687/2010 dags. 20. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 77/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 419/2011 dags. 15. desember 2011 (Verjandi og gögn)[HTML] [PDF]
Ekki lá fyrir með nógu skýrum hætti að hinn ákærði hafi afsalað sér tilteknum réttindum í tengslum við meðferð dómsmáls. Dómur héraðsdóms var því ómerktur og málinu vísað aftur til héraðs.


Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML] [PDF]


Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]


Hrd. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML] [PDF]


Hrd. 63/2012 dags. 30. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 205/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 293/2012 dags. 8. maí 2012 (Haldlagning á bankainnstæðu)[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 535/2012 dags. 9. ágúst 2012[HTML] [PDF]
Í héraði var fallist á beiðni um að vitni skyldu njóta nafnleyndar gagnvart hinum ákærðu við skýrslugjöf. Hæstiréttur tók undir úrskurð héraðsdómara svo framarlega sem hinir ákærðu gætu lagt fyrir vitnin spurningar með milligöngu dómara og ekki yrðu spjöll á vörn ákærðu að öðru leyti. Málatilbúnaður ákærðu um að þeir gætu hvort sem er komist að nöfnum vitnanna var ekki talinn duga í þeim efnum.

Hrd. 584/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]


Hrd. 309/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2012 dags. 10. desember 2012 (Al-Thani)[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2013 dags. 30. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 59/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 118/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 297/2013 dags. 6. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 309/2013 dags. 10. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 111/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 369/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 677/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Gálgahraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML] [PDF]


Hrd. 323/2013 dags. 23. janúar 2014 (Skattalagabrot)[HTML] [PDF]


Hrd. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML] [PDF]


Hrd. 119/2014 dags. 26. febrúar 2014 (Gálgahraun II)[HTML] [PDF]


Hrd. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 241/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 263/2014 dags. 2. maí 2014[HTML] [PDF]
Héraðsdómari hafði úrskurðað að vitniskýrslur nokkurra tiltekinna vitna væru þarflausar. Hæstiréttur var ósammála og féllst á að málsaðilanum væri heimilt að leiða vitnin fyrir dóm.

Hrd. 254/2014 dags. 8. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 416/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 37/2014 dags. 28. maí 2014 (Réttarfarssekt - Al Thani-málið)[HTML] [PDF]
Verjendur voru í ágreiningi við dómara. Dómari þurfti að fara frá málinu vegna heilsu og kom nýr dómari. Verjendurnir sögðu sig frá máli stuttu fyrir aðalmeðferð og lagði dómari á þá sekt án þess að þeir fengju tækifæri til að tjá sig um það. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til réttarspjalla og ekki brjóta í bága við meginregluna um réttláta málsmeðferð enda gátu þeir andmælt þessum réttarfarssektum fyrir Hæstarétti.

Dómurinn var kærður til MDE sem gerði engar athugasemdir, bæði í neðri deild og efri deild.

Hrd. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.

Hrd. 650/2014 dags. 17. október 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 734/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 826/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML] [PDF]


Hrd. 75/2015 dags. 3. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 96/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2015 dags. 16. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 205/2015 dags. 17. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 487/2014 dags. 31. mars 2015 (Verjandi mætti ekki í þinghöld)[HTML] [PDF]


Hrd. 316/2015 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.

Hrd. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML] [PDF]


Hrd. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2015 dags. 2. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 568/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 385/2015 dags. 22. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 435/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 688/2015 dags. 14. október 2015 (Synjað um að leysa verjanda frá störfum)[HTML] [PDF]
Fjórir sakborningar voru í einangrun og í fjölmiðlaviðtali nefndi verjandi eins þeirra að hann kannaðist ekki við ásakanir sem á honum voru bornar. Krafist var að verjanda yrði vikið úr störfum þar sem verjandinn var talinn vera með viðtalinu að flytja skilaboð frá sakborningnum til umheimsins. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu og nefndi að áhrifin þurfi ýmist að hafa haft óeðlileg áhrif á rannsóknina eða málsmeðferðina.

Hrd. 712/2015 dags. 21. október 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 783/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 786/2015 dags. 24. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 804/2015 dags. 2. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.

Hrd. 628/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Endurupptökunefnd)[HTML] [PDF]
Nefnd á vegum framkvæmdavaldsins fékk það vald að fella úr gildi dóma dómstóla. Hæstiréttur taldi það andstætt stjórnarskrá þar sem það fór gegn verkaskiptingu þriggja handhafa ríkisvalds.

Hrd. 453/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]
Aðila sem talaði ekki íslensku var skipaður verjandi á þeim grundvelli þrátt fyrir að bókað væri að hann óskaði ekki eftir verjanda. Hæstiréttur taldi þetta vera slíkan annmarka að hann ógilti málsmeðferðina fyrir héraðsdómi.

Hrd. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 711/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 279/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]
Skýrslutaka af sambúðarkonu ákærða hjá lögreglu var haldin slíkum annmarka að sakamálinu var vísað frá.

Hrd. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 748/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.


Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.

Hrd. 436/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]
Sakborningur var sakaður um að hafa bakkað bíl á ungt barn þannig að það lést. Eitt vitni var að þessu og hafði verjandi sakborningsins samband við vitnið. Var verjandinn sakaður um að reyna að hafa áhrif á framburð vitnisins en verjandinn sagðist hafa verið í upplýsingaöflun. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu.

Hrd. 779/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 488/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML] [PDF]
Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.

Hrd. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]


Hrd. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML] [PDF]


Hrd. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.

Hrd. 3/2017 dags. 13. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 36/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 113/2017 dags. 21. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 840/2015 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.

Hrd. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML] [PDF]


Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 199/2017 dags. 3. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 228/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.

Hrd. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML] [PDF]


Hrd. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 458/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 459/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 516/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 539/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 625/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 628/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 681/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 718/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 830/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 782/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 846/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2018 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2018 dags. 24. maí 2018 (Umferðarlagabrot)[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML] [PDF]


Hrd. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.

Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]


Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2020 dags. 18. febrúar 2021 (Heilari)[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2019 dags. 12. mars 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML] [PDF]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.

Hrd. 20/2021 dags. 18. maí 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]


Hrd. 31/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]


Hrd. 46/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]


Hrd. 19/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]


Hrd. 23/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]


Hrd. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]


Hrd. 7/2022 dags. 5. október 2022[HTML]


Hrd. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 8/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 32/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 28/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]


Hrd. 38/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]


Hrd. 40/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]


Hrd. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]


Hrd. 56/2022 dags. 4. október 2023[HTML]


Hrd. 7/2023 dags. 18. október 2023[HTML]


Hrd. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]


Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-632/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2006 dags. 5. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1141/2006 dags. 19. september 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]


Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04)[HTML]
Hin kærða dómsúrlausn Hæstaréttar: Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Sara Lind Eggertsdóttir - Slagæðaleggur)

Mistök áttu sér stað við fæðingu í Landspítalanum er leiddu til þess að barnið varð fatlað. Héraðsdómur féllst á bótakröfu. Hæstiréttur Íslands sýknaði hins vegar af kröfunni byggt á áliti læknaráðs sem Hæstiréttur innti eftir af eigin frumkvæði í samræmi við lagaákvæði þar um.

MDE taldi að samsetning læknaráðs hefði verið ófullnægjandi þar sem læknarnir í læknaráði væru í vinnusambandi við Landspítalann. Í kjölfar niðurstöðu MDE var þessi álitsheimild Hæstaréttar afnumin.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-148/2006 dags. 31. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-864/2007 dags. 25. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]


Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1590/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-846/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-71/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12013/2008 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-380/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10160/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9776/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9777/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2010 dags. 18. ágúst 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-20/2010 dags. 30. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-2/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2011 dags. 14. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 21. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1816/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-596/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-86/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2013 dags. 7. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 11. október 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 11. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-274/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-910/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-181/2014 dags. 9. október 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4566/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3392/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-944/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4559/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2015 dags. 7. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2014 dags. 12. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2012 dags. 2. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4161/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-143/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2094/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2016 dags. 4. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-55/2017 dags. 22. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3146/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]


Lrú. 107/2018 dags. 23. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]


Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML]


Lrú. 209/2018 dags. 9. mars 2018[HTML]


Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]


Lrú. 336/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-643/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]


Lrd. 27/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]


Lrú. 356/2018 dags. 14. maí 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-442/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]


Lrd. 3/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]


Lrd. 81/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]


Lrd. 77/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]


Lrú. 418/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]


Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]


Lrd. 5/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-55/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]


Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]


Lrú. 728/2018 dags. 26. september 2018[HTML]


Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML]


Lrd. 220/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]


Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]


Lrú. 822/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 784/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 165/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML]


Lrd. 351/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML]


Lrd. 521/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]


Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]


Lrú. 44/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML]
Sakborningur var sakaður um fjármunabrot. Lögð var fram skýrsla á lokuðum fundi innan ákæruvaldsins og hún lak svo til verjanda.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-555/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Lrú. 204/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]


Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]


Lrú. 353/2019 dags. 21. maí 2019[HTML]


Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]


Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]


Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML]


Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML]


Lrú. 520/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML]


Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrú. 310/2019 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrú. 940/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrú. 675/2019 dags. 24. október 2019[HTML]


Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 771/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 332/2018 dags. 6. desember 2019 (Viðskiptavakt)[HTML]


Lrd. 431/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2433/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]


Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Lrú. 857/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]


Lrú. 846/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]


Lrú. 50/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 495/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]


Lrú. 122/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]


Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]


Lrd. 20/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]


Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML]


Lrú. 322/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]


Lrd. 196/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]


Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML]


Lrú. 311/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2325/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]


Lrú. 431/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]


Lrú. 420/2020 dags. 6. ágúst 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML]


Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML]


Lrú. 559/2020 dags. 12. október 2020[HTML]


Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2020 dags. 20. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrd. 404/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrú. 607/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 648/2020 dags. 27. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]


Lrú. 702/2020 dags. 8. desember 2020[HTML]


Lrú. 581/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]


Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]


Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]


Lrú. 624/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1719/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]


Lrú. 733/2020 dags. 29. desember 2020[HTML]


Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]


Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML]


Lrd. 605/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1425/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]


Lrú. 155/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]


Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML]


Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 464/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 723/2018 dags. 26. maí 2021[HTML]


Lrú. 313/2021 dags. 1. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]


Lrú. 348/2021 dags. 4. júní 2021[HTML]


Lrd. 234/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2021 dags. 8. september 2021[HTML]


Lrd. 685/2020 dags. 1. október 2021 (Hnífstunga í kviðvegg)[HTML]


Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 636/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]


Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 21/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6219/2019 dags. 4. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 34/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 444/2021 dags. 25. febrúar 2022 (Síendurtekin högg - Ofsafengin atlaga)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1937/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 394/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]


Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]


Lrú. 114/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-601/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 35/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Lrú. 176/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Lrd. 504/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3930/2021 dags. 16. maí 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]


Lrd. 241/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]


Lrú. 228/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]


Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 38/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2022 dags. 20. júní 2022[HTML]


Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1232/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML]


Lrú. 551/2022 dags. 9. september 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML]


Lrú. 563/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Lrd. 764/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Lrú. 567/2022 dags. 7. október 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2022 dags. 19. október 2022[HTML]


Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML]


Lrú. 669/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]


Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 220/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]


Lrú. 789/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-85/2018 dags. 29. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]


Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]


Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]


Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]


Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]


Lrú. 207/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]


Lrú. 196/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]


Lrd. 518/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-118/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]


Lrú. 270/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]


Lrd. 271/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML]


Lrú. 299/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-757/2023 dags. 12. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]


Lrú. 378/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]


Lrú. 426/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]


Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Lrú. 455/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 28/2022 dags. 22. júní 2023[HTML]


Lrú. 463/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]


Lrú. 473/2023 dags. 27. júní 2023[HTML]


Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]


Lrú. 531/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]


Lrú. 654/2023 dags. 19. september 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 32/2022 dags. 20. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1614/2023 dags. 11. október 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML]


Lrú. 703/2023 dags. 23. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]


Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]


Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 747/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 13/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 805/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Lrú. 854/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]


Lrd. 192/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 731/2022 dags. 26. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 132/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5580/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML]


Lrd. 335/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]


Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]