Úrlausnir.is


Merkimiði - Íslenskir dómstólar

Síað eftir merkimiðanum „Íslenskir dómstólar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10110/2019 dags. 25. maí 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10945/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10950/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3152/2001 dags. 12. september 2001[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5925/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5926/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5927/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6422/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1923:428 nr. 38/1922 [PDF]


Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]


Hrd. 1974:890 nr. 8/1973 [PDF]


Hrd. 1978:1 nr. 233/1977 [PDF]


Hrd. 1978:1207 nr. 200/1978 [PDF]


Hrd. 1979:350 nr. 52/1979 [PDF]


Hrd. 1979:768 nr. 151/1978 (Metravörudeildin) [PDF]


Hrd. 1980:41 nr. 35/1978 [PDF]


Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978 [PDF]


Hrd. 1981:898 nr. 144/1978 [PDF]


Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.


Hrd. 1982:1777 nr. 65/1982 [PDF]


Hrd. 1983:1245 nr. 202/1982 [PDF]


Hrd. 1983:1894 nr. 190/1981 [PDF]


Hrd. 1984:27 nr. 238/1983 [PDF]


Hrd. 1984:1063 nr. 132/1984 [PDF]


Hrd. 1985:479 nr. 124/1984 [PDF]


Hrd. 1985:599 nr. 100/1985 [PDF]


Hrd. 1986:589 nr. 166/1984 [PDF]


Hrd. 1986:1141 nr. 10/1986 [PDF]


Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984 [PDF]


Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]


Hrd. 1990:2 nr. 120/1989 (Aðskilnaðardómur III) [PDF]
G var sakaður um skjalafals auk þess að hafa ranglega látið skrifa vörur á fyrirtæki án heimildar. Málið var rekið á dómþingi sakadóms Árnessýslu og dæmdi dómarafulltrúi í málinu en hann starfaði á ábyrgð sýslumanns. Samkvæmt skjölunum var málið rannsakað af lögreglunni í Árnessýslu og ekki séð að dómarafulltrúinn hafi haft önnur afskipti af málinu en þau að senda málið til fyrirsagnar ríkissaksóknara.

Hæstiréttur rakti forsögu þess að fyrirkomulagið hafi áður verið talist standast stjórnarskrá með vísan til 2. gr. hennar þar sem 61. gr. hennar gerði ráð fyrir því að dómendur geti haft umboðsstörf á hendi. Þessi dómsúrlausn er þekkt fyrir það að Hæstiréttur hvarf frá þessari löngu dómaframkvæmd án þess að viðeigandi lagabreytingar höfðu átt sér stað. Ný lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði höfðu verið sett en áttu ekki að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992, meira en tveimur árum eftir að þessi dómur væri kveðinn upp.

Þau atriði sem Hæstiréttur sagði að líta ætti á í málinu (bein tilvitnun úr dómnum):
* Í stjórnarskrá lýðveldisins er byggt á þeirri meginreglu, að ríkisvaldið sé þríþætt og að sérstakir dómarar fari með dómsvaldið.
* Þær sérstöku sögulegu og landfræðilegu aðstæður, sem bjuggu því að baki, að sömu menn fara utan Reykjavíkur oftsinnis bæði með stjórnsýslu og dómstörf, hafa nú minni þýðingu en fyrr, meðal annars vegna greiðari samgangna en áður var.
* Alþingi hefur sett lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, sem taka eigi gildi 1. júlí 1992.
* Ísland hefur að þjóðarétti skuldbundið sig til að virða mannréttindasáttmála Evrópu.
* Mannréttindanefnd Evrópu hefur einróma ályktað, að málsmeðferðin í máli Jóns Kristinssonar, sem fyrr er lýst, hafi ekki verið í samræmi við 6. gr. 1. mgr. mannréttindasáttmálans.
* Ríkisstjórn Íslands hefur, eftir að fyrrgreindu máli var skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu, gert sátt við Jón Kristinsson, svo og annan mann sem kært hefur svipað málefni með þeim hætti sem lýst hefur verið.
* Í 36. gr. 7. tl. laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði segir meðal annars, að dómari skuli víkja úr dómarasæti, ef hætta er á því, „að hann fái ekki litið óhlutdrægt á málavöxtu“. Þessu ákvæði ber einnig að beita um opinber mál samkvæmt 15. gr. 2. mgr. laga nr. 74/1974 um meðferð opinberra mála.
* Í máli þessu er ekkert komið fram, sem bendir til þess, að dómarafulltrúinn, sem kvað upp héraðsdóminn, hafi litið hlutdrægt á málavöxtu. Hins vegar verður að fallast á það með Mannréttindanefnd Evrópu, að almennt verði ekki talin næg trygging fyrir óhlutdrægni í dómstörfum, þegar sami maður vinnur bæði að þeim og lögreglustjórn.

Með hliðsjón af þessu leit Hæstiréttur svo á að skýra beri ætti tilvitnuð ákvæði einkamálalaga og sakamálalaga á þann hátt að sýslumanninum og dómarafulltrúanum hefði borið að víkja sæti í málinu. Hinn áfrýjaði dómur var felldur úr gildi og öll málsmeðferðin fyrir sakadómi, og lagt fyrir sakadóminn að taka málið aftur til löglegrar meðferðar og dómsálagningar.

Hrd. 1991:1807 nr. 283/1990 (Lífeyrissjóður leigubílstjóra) [PDF]


Hrd. 1992:328 nr. 198/1990 [PDF]


Hrd. 1992:401 nr. 274/1991 (Staðahaldarinn í Viðey) [PDF]


Hrd. 1992:2198 nr. 442/1992 (Autohaus Feldstrasse) [PDF]


Hrd. 1993:164 nr. 49/1993 [PDF]


Hrd. 1993:279 nr. 74/1993 [PDF]


Hrd. 1993:578 nr. 101/1993 [PDF]


Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar) [PDF]


Hrd. 1995:2023 nr. 299/1995 (Sendiráð BNA á Íslandi - Guðrún Skarphéðinsdóttir) [PDF]


Hrd. 1996:990 nr. 44/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2321 nr. 240/1996 [PDF]


Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995 [PDF]


Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys) [PDF]


Hrd. 1997:1106 nr. 119/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.

Hrd. 1997:2965 nr. 428/1997 [PDF]


Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]


Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2690 nr. 274/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd) [PDF]


Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn) [PDF]


Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998 [PDF]


Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML] [PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.

Hrd. 1999:4916 nr. 236/1999 (Erla María Sveinbjörnsdóttir)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:55 nr. 497/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4250 nr. 426/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:648 nr. 55/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2865 nr. 317/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML] [PDF]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.

Hrd. 2001:4634 nr. 419/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1591 nr. 28/2002 (Refsivist vegna innflutnings - MDMA töflur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2989 nr. 32/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1338 nr. 113/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2307 nr. 181/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML] [PDF]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:576 nr. 46/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3097 nr. 276/2004 (Markaðssetning á lyfjum)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4021 nr. 198/2004 (Ísland/Frakkland)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4676 nr. 463/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:5066 nr. 287/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML] [PDF]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.

Hrd. 2005:4891 nr. 513/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4897 nr. 499/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1434 nr. 206/2005 (Brottnám til Frakklands)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2646 nr. 274/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2802 nr. 282/2006 (Radíó Reykjavík FM 104,5)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5493 nr. 628/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]


Hrd. 569/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML] [PDF]


Hrd. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 60/2008 dags. 25. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML] [PDF]


Hrd. 674/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 79/2009 dags. 10. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 11/2009 dags. 3. apríl 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML] [PDF]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.

Hrd. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu dags. 10. apríl 2003 í máli nr. 39731/98 (Pétur Þór Sigurðsson).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.

Hrd. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML] [PDF]


Hrd. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML] [PDF]


Hrd. 558/2010 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 592/2010 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 641/2010 dags. 14. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML] [PDF]


Hrd. 38/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 299/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Valþjófsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 132/2011 dags. 18. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 133/2011 dags. 18. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 64/2011 dags. 22. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.

Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.

Hrd. 196/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML] [PDF]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.

Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.

Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.

Hrd. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 637/2011 dags. 16. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 77/2012 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 451/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2012 dags. 5. nóvember 2012 (þb. Baugs gegn stjórnendatryggjendum)[HTML] [PDF]


Hrd. 669/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 74/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML] [PDF]


Hrd. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.

Hrd. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML] [PDF]


Hrd. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]


Hrd. 166/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML] [PDF]


Hrd. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML] [PDF]


Hrd. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hrd. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 814/2013 dags. 22. janúar 2014 (Norræn handtökuskipun)[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.

Hrd. 151/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 227/2014 dags. 30. apríl 2014 (Búseturéttur - Drekavogur)[HTML] [PDF]


Hrd. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2014 dags. 15. júlí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2014 dags. 2. október 2014 (Farmgjald)[HTML] [PDF]
Seljandi þjónustunnar var íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík en kaupandi hennar var sænskur lögaðili með varnarþing í Malmö í Svíþjóð. Þjónustan fólst í því að seljandinn flutti farm með skipi frá Þýskalandi til Reykjavíkur og þaðan landleiðina til Þingeyrar. Kaupandinn var ekki sáttur við reikning seljandans þar sem farmgjaldið væri hærra en hann taldi umsamið.

Seljandinn höfðaði svo dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til innheimtu reikningsins og kaupandinn krafðist frávísunar á grundvelli þess að Lúganósamningsins komi í veg fyrir rekstur málsins á Íslandi. Hæstiréttur taldi að viðskiptin féll undir þann samning og að hann væri fullnægjandi réttarheimild til að virkja ákvæði í samningi málsaðilanna um að íslensk lög giltu um hann og að deilumál sem kynnu að rísa um hann yrðu úrskurðuð af íslenskum dómstólum. Leit rétturinn svo á að þar sem höfuðstöðvar seljandans væru í Reykjavík og að þetta væri flutningastarfsemi með kaupskipum hefði seljandanum verið réttilega heimilt að höfða það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ekki skipti máli hvort þjónustan hafi verið þegin í þeirri þinghá þar sem starfstöðin væri.

Hrd. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML] [PDF]


Hrd. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 135/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 296/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 291/2015 dags. 5. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]


Hrd. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að lán með óheyrilega háa vexti hefði verið vaxtalaust af þeim sökum, sem sagt ekki beitt fyllingu. Hins vegar bar það dráttarvexti frá málshöfðun.

Hrd. 238/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 161/2016 dags. 8. mars 2016 (Hommar búsettir erlendis)[HTML] [PDF]
Tveir samkynhneigðir karlmenn giftu sig hér á landi án þess að hafa skráða búsetu eða sérstök tengsl við Ísland. Þeir kröfðust lögskilnaðar á Íslandi þar sem þeir gátu ekki fengið því framgengt í heimalöndum sínum sökum þess að samkynhneigð væri ólögleg þar.

Beiðni þeirra var synjað þar sem þeir uppfylltu ekki skilyrði laganna um lögheimili eða heimilisfesti hér á landi, og því hefðu íslenskir dómstólar ekki lögsögu í slíkum málum.

Hrd. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 224/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 669/2015 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 707/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 127/2017 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 168/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 757/2017 dags. 5. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 852/2017 dags. 2. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML] [PDF]


Hrd. 814/2016 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2018 dags. 30. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]


Hrd. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML] [PDF]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.


Hrd. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.

Hrd. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.

Hrd. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML] [PDF]


Hrd. 10/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]


Hrd. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]


Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Hrd. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Félagsdóms 1994:153 í máli nr. 1/1994


Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1771/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-666/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-23/2007 dags. 13. apríl 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]


Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu dags. 6. desember 2007 í máli nr. 42628/04 (Súsanna Rós Westlund)


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1489/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3100/2008 dags. 11. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1170/2008 dags. 12. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-21/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8520/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2009 dags. 30. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1933/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-595/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2011 dags. 6. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4106/2010 dags. 12. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2732/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-437/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-347/2012 dags. 20. september 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3162/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3377/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3621/2014 dags. 26. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-144/2015 dags. 26. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2787/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-5/2013 dags. 6. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2012 dags. 13. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2739/2012 dags. 21. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2462/2016 dags. 2. desember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-193/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]


Lrú. 119/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-623/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3081/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]


Lrú. 226/2018 dags. 6. mars 2018[HTML]


Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]


Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]


Lrú. 227/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]


Lrú. 277/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]


Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]


Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]


Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Lrú. 829/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]


Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]


Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-514/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]


Lrú. 120/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]


Lrú. 175/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]


Lrd. 593/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]


Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]


Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]


Lrú. 401/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]


Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]


Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]


Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]


Lrú. 10/2020 dags. 6. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 684/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 685/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 686/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 687/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]


Lrú. 816/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5019/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]


Lrú. 192/2020 dags. 12. júní 2020[HTML]


Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML]


Lrú. 577/2020 dags. 14. október 2020[HTML]


Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]


Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]


Lrú. 509/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5177/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Lrd. 813/2019 dags. 15. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]


Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 689/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML]


Lrú. 261/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2021 dags. 8. september 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]


Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 20/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 26/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 30/2021 dags. 30. desember 2021[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]


Lrd. 69/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]


Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrú. 710/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Lrú. 609/2021 dags. 9. maí 2022[HTML]


Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML]


Lrú. 731/2020 dags. 27. maí 2022[HTML]


Lrú. 732/2020 dags. 27. maí 2022[HTML]


Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]


Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]


Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Lrú. 379/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]


Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML]


Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]


Lrd. 466/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Lrd. 69/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-594/2022 dags. 14. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML]


Lrú. 645/2022 dags. 25. október 2022[HTML]


Lrú. 647/2022 dags. 25. október 2022[HTML]


Lrú. 662/2022 dags. 28. október 2022[HTML]


Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]


Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]


Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]


Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]


Lrú. 121/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML]


Lrú. 134/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]


Lrú. 129/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]


Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-461/2022 dags. 7. júní 2023[HTML]


Lrú. 432/2023 dags. 9. júní 2023[HTML]


Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5452/2022 dags. 29. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]


Lrú. 531/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]


Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]


Lrú. 532/2023 dags. 12. október 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 790/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]


Lrú. 827/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]


Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]


Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]


Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 131/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]


Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]