Úrlausnir.is


Merkimiði - 1. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993

Síað eftir merkimiðanum „1. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings) [PDF]


Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög) [PDF]


Hrd. 1999:3599 nr. 153/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML] [PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.

Hrd. 2001:1736 nr. 454/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2292 nr. 451/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4025 nr. 215/2001 (Persónutrygging - Örorka)[HTML] [PDF]
Fyrir gildistöku skaðabótalaga, nr. 50/1993, var ekki gerður sérstakur greinarmunur á varanlegri örorku og varanlegum miska.

Tjónþoli í áburðarverksmiðju missti annan fótinn og var metinn með einhvern varanlegan miska og varanlega örorku. Kjarasamningsbundin trygging vinnuveitandans kvað eingöngu á um greiðslu vegna læknisfræðilegrar örorku, og eingöngu þær greiddar. Hæstiréttur taldi að svo ætti ekki að fara og dæmdi aukalegar bætur til tjónþola af hendi vinnuveitanda mannsins.

Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2224 nr. 447/2002 (Siglufjarðarvegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4106 nr. 188/2004 (Eitt námsár - 500.000 kr.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4261 nr. 243/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:365 nr. 280/2004 (Hinsegin dagar - Gay pride)[HTML] [PDF]
Börn og ungmenni höfðu klifrað upp á skyggni sem féll svo. Hættan var ekki talin ófyrirsjáanleg og því hefði Reykjavíkurborg átt að sjá þetta fyrir.

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3911 nr. 131/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4673 nr. 191/2005[HTML] [PDF]
Safnkrafa og svo krafist bóta vegna annars fjártjóns að tiltekinni upphæð án þess að það hafi verið rökstutt.

Hrd. 2006:4637 nr. 240/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4934 nr. 237/2006 (Kröfur foreldra)[HTML] [PDF]


Hrd. 585/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 616/2006 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 619/2006 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 442/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 443/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 446/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Bumbuslagur)[HTML] [PDF]
Ekki litið svo á að bumbuslagurinn hafi falið í sér stórfellt gáleysi.

Hrd. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 451/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 153/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.

Hrd. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 278/2011 dags. 6. október 2011 (Manndrápstilraun á faðir ákærða)[HTML] [PDF]


Hrd. 60/2011 dags. 27. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML] [PDF]


Hrd. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 208/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 486/2011 dags. 1. nóvember 2012 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]


Hrd. 192/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Grindavíkurbær - Skaðabætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML] [PDF]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.

Hrd. 573/2012 dags. 17. janúar 2013 (Manndrápstilraun og líkamsárás á lögmannsstofu)[HTML] [PDF]


Hrd. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML] [PDF]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.

Hrd. 593/2012 dags. 14. mars 2013 (Sláturfélag Suðurlands)[HTML] [PDF]


Hrd. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys)[HTML] [PDF]
Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.

Hrd. 197/2013 dags. 30. maí 2013 (Hnífstunga í brjósthol)[HTML] [PDF]


Hrd. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML] [PDF]


Hrd. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 148/2013 dags. 3. október 2013 (Ofbeldisbrot o.fl.)[HTML] [PDF]


Hrd. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML] [PDF]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.

Hrd. 275/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 346/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML] [PDF]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.

Hrd. 535/2015 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2015 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 73/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML] [PDF]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.

Hrd. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2402/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4417/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4743/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-7/2006 dags. 18. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2864/2006 dags. 25. september 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-271/2006 dags. 3. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1649/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1369/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2170/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2296/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-66/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-68/2007 dags. 8. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2343/2007 dags. 17. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-299/2007 dags. 19. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-93/2007 dags. 26. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-596/2006 dags. 8. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2007 dags. 3. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5892/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4794/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-96/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7315/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2008 dags. 19. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-73/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1040/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1156/2008 dags. 11. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-107/2009 dags. 28. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-12/2009 dags. 2. júní 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-140/2008 dags. 16. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8969/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-101/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-70/2010 dags. 17. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-22/2010 dags. 19. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-553/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-844/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-115/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-23/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7016/2009 dags. 30. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6024/2010 dags. 29. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1140/2011 dags. 27. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1033/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1364/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1568/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-317/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-17/2010 dags. 13. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-95/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-392/2012 dags. 26. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-692/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-406/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4400/2012 dags. 6. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1328/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-440/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1009/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-540/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-338/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-16/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2012 dags. 20. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4018/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3528/2014 dags. 8. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-288/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-26/2015 dags. 29. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4008/2014 dags. 26. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-120/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-259/2017 dags. 9. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2016 dags. 19. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-478/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-286/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-123/2016 dags. 3. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-146/2018 dags. 15. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-3/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]


Lrd. 404/2018 dags. 7. desember 2018 (Tungubit)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-417/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-693/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 670/2018 dags. 10. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-375/2019 dags. 23. október 2019[HTML]


Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1148/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-456/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-97/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3005/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]


Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]


Lrd. 214/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5956/2019 dags. 28. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6038/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]


Lrd. 162/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8127/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2582/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-240/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2949/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]


Lrd. 279/2019 dags. 7. maí 2021[HTML]


Lrd. 59/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]


Lrd. 248/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1240/2020 dags. 6. júlí 2021[HTML]


Lrd. 537/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3307/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]


Lrd. 444/2021 dags. 25. febrúar 2022 (Síendurtekin högg - Ofsafengin atlaga)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-448/2020 dags. 6. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-35/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2271/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2178/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2270/2022 dags. 20. mars 2023[HTML]


Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 62/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 458/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2022 dags. 20. júní 2023[HTML]


Lrd. 458/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3847/2023 dags. 14. september 2023[HTML]


Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4644/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1014/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-551/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 768/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]