Úrlausnir.is


Merkimiði - Framsalshafar

Síað eftir merkimiðanum „Framsalshafar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1937:200 nr. 113/1936 [PDF]


Hrd. 1940:291 nr. 61/1940 (Danske Lloyd) [PDF]


Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla) [PDF]


Hrd. 1946:570 nr. 6/1946 (Hringbraut 56) [PDF]


Hrd. 1974:1067 nr. 56/1973 [PDF]


Hrd. 1975:365 nr. 2/1974 [PDF]


Hrd. 1978:344 nr. 47/1978 [PDF]


Hrd. 1979:623 nr. 158/1978 [PDF]


Hrd. 1981:785 nr. 185/1978 [PDF]


Hrd. 1983:371 nr. 131/1982 [PDF]


Hrd. 1985:1339 nr. 131/1984 (Útilíf) [PDF]
Verslunin Útilíf pantaði vörur frá erlendum birgja og fékk reikning. Á honum stóð að krafan hefði verið framseld gagnvart öðrum aðila. Samt sem áður greiddi verslunin seljandanum en ekki framsalshafa. Seljandinn fór svo í þrot. Framsalshafinn vildi svo fá sína greiðslu.

Klofinn dómur. Meiri hlutinn taldi að kaupandinn hefði þurft að sæta sig við það þar sem tilkynningin var í sama letri og annar texti en ekki smáu letri. Þá var kaupandinn talinn vera reyndur í viðskiptum og réttmætt að krefjast þess að hann læsi allan reikninginn í ljósi upphæðar hans.

Minni hlutinn taldi að tilkynningin hefði ekki verið nógu áberandi og væri eins og hver annar texti á sjö blaðsíðna óundirrituðum reikningi.

Hrd. 1987:348 nr. 112/1986 (Oy Credit) [PDF]


Hrd. 1988:547 nr. 284/1987 [PDF]


Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988 [PDF]


Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988 [PDF]


Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988 [PDF]


Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988 [PDF]


Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC) [PDF]


Hrd. 1991:1704 nr. 215/1990 [PDF]


Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir) [PDF]


Hrd. 1993:2340 nr. 310/1990 [PDF]


Hrd. 1993:2344 nr. 309/1991 [PDF]


Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris) [PDF]


Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]


Hrd. 1994:1307 nr. 204/1994 [PDF]


Hrd. 1994:1371 nr. 12/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1553 nr. 288/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992 [PDF]


Hrd. 1995:8 nr. 3/1995 (Öðlingur) [PDF]


Hrd. 1995:540 nr. 434/1992 (Þverholt) [PDF]
Þinglýst tryggingarbréf á Þverholt 20 en síðan er eigninni skipt upp í Þverholt 20, 22, 24, 26, 28, 30, og 32. Við skiptin lætur þinglýsingarstjórinn bréfið eingöngu á Þverholt 20 hlutann.

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992 [PDF]


Hrd. 1995:2059 nr. 300/1994 (Örvar Ingólfsson) [PDF]


Hrd. 1995:2264 nr. 339/1995 [PDF]


Hrd. 1995:2630 nr. 368/1995 [PDF]


Hrd. 1995:3081 nr. 99/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1432 nr. 482/1994 [PDF]


Hrd. 1996:1753 nr. 141/1995 [PDF]
Ekki var fallist á að eintak það sem kröfuhafinn hafði undir höndum væri samrit af skuldabréfinu, en í aðdraganda málsins hafði skuldari afhent kröfuhafanum tvö eintök af skuldabréfinu án aðgreiningar um hvort þeirra væri frumritið og hvort þeirra væri samrit þess.

Hrd. 1996:1926 nr. 196/1996 (Hesthólmi) [PDF]


Hrd. 1996:3911 nr. 242/1996 (Range Rover I) [PDF]
Kaupandi hélt því fram að bréfið væri gott enda væri verið að greiða inn á það. Einnig hélt hann því fram að hann hefði greitt á þeirri forsendu að um væri að ræða fullnaðargreiðslu. Hæstiréttur taldi ósannað, gegn andmælum seljanda, að þetta hefði talist vera fullnaðargreiðsla.

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996 [PDF]


Hrd. 1997:342 nr. 230/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1323 nr. 210/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1704 nr. 350/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2047 nr. 239/1997 [PDF]


Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3249 nr. 71/1997 (Búlandstindur - Forkaupsréttur að hlutafé) [PDF]


Hrd. 1998:560 nr. 52/1998 (Svarta Pannan ehf.) [PDF]


Hrd. 1998:1496 nr. 463/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald) [PDF]


Hrd. 1998:1949 nr. 198/1998 [PDF]


Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3711 nr. 97/1998 [PDF]


Hrd. 1999:877 nr. 71/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1817 nr. 406/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4514 nr. 197/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1970 nr. 190/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2124 nr. 59/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:2648 nr. 334/2000 (Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:372 nr. 21/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2485 nr. 81/2001 (Húsfélagið Glæsibæ)[HTML] [PDF]
Formaður húsfélagsins var talinn bera bótaábyrgð vegna undirritunar samnings fyrir hönd húsfélagsins. Um var að ræða eftirmála skuldabréfamáls þar sem færri málsvarnir komast að og gat húsfélagið ekki beitt fyrir sig umboðsleysi formannsins. Formaðurinn var talinn bera persónulega ábyrgð gagnvart húsfélaginu vegna þeirra skuldbindinga.

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3767 nr. 482/2002 (Viðbygging við flugskýli - Flugskýli I)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3928 nr. 106/2003 (Kristín HF 12)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4538 nr. 461/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:470 nr. 344/2004 (Djúpiklettur - Yfirtaka löndunar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:730 nr. 48/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:787 nr. 375/2004 (Fréttablaðið - Blaðamaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5118 nr. 289/2005 (Ísland DMC - Ferðaskrifstofa Akureyrar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:156 nr. 313/2005 (Tjónamat og skoðun - Alþjóðleg miðlun)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1241 nr. 127/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:4993 nr. 212/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5035 nr. 213/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5076 nr. 214/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5484 nr. 620/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:5493 nr. 628/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 421/2007 dags. 14. ágúst 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 408/2007 dags. 18. september 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 643/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 535/2007 dags. 15. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 588/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2008 dags. 8. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 233/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Skaginn)[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Hafrót - Fiskútflutningur)[HTML] [PDF]
Hafrót flytur út fisk til Þýskalands í eigin nafni en fyrir Torfnes. Torfnesi voru veittar ýmsar lánafyrirgreiðslur. Hafrót gerir ýmsar athugasemdir við þýska félaginu þar sem greiðslurnar voru lægri en kostnaður Hafrótar. Ekki var talið að þýska félagið gæti skuldajafnað skuldina við Torfnesi þar sem um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti, ólíkt umboðsviðskiptum.

Hrd. 332/2007 dags. 6. mars 2008 (Jurtaríki)[HTML] [PDF]


Hrd. 142/2008 dags. 14. mars 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 261/2008 dags. 20. maí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 298/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 375/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 493/2008 dags. 22. september 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 688/2008 dags. 23. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 50/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 96/2009 dags. 10. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 126/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML] [PDF]


Hrd. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML] [PDF]


Hrd. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 253/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 208/2010 dags. 14. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 419/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 302/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 500/2011 dags. 15. september 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.

Hrd. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML] [PDF]


Hrd. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML] [PDF]


Hrd. 263/2011 dags. 26. apríl 2012 (Skattlagning aflamarks)[HTML] [PDF]


Hrd. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.

Hrd. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 453/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 79/2013 dags. 1. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 589/2013 dags. 4. október 2013 (TIF)[HTML] [PDF]


Hrd. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2013 dags. 28. október 2013 (Commerzbank II)[HTML] [PDF]


Hrd. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML] [PDF]


Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 608/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 176/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML] [PDF]


Hrd. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML] [PDF]


Hrd. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 594/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.

Hrd. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 247/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 322/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 323/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 528/2016 dags. 16. september 2016 (365 miðlar ehf.)[HTML] [PDF]


Hrd. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML] [PDF]


Hrd. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 552/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML] [PDF]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.

Hrd. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1298/2006 dags. 15. september 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2005 dags. 20. október 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3387/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3967/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5812/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5482/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 11. júlí 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 3. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4685/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-8/2006 dags. 9. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8246/2007 dags. 13. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-94/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1801/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5471/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-2/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-58/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2011 dags. 20. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2011 dags. 20. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11719/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2012 dags. 19. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-5/2012 dags. 29. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4028/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-157/2011 dags. 12. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1155/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1252/2015 dags. 18. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1403/2016 dags. 28. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]


Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-480/2017 dags. 7. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]


Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]


Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-806/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]


Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]


Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]


Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML]


Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2690/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-380/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]


Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]


Lrú. 264/2020 dags. 6. maí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Lrú. 311/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]


Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML]


Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML]


Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrú. 379/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 380/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 381/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 393/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 394/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6401/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]


Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]


Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1150/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-325/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]


Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]


Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML]


Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 3. maí 2022[HTML]


Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-575/2021 dags. 17. október 2022[HTML]


Lrú. 442/2021 dags. 28. október 2022[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2477/2021 dags. 20. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML]


Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2022 dags. 21. mars 2023[HTML]


Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4754/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]


Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML]


Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]