Úrlausnir.is


Merkimiði - Landhelgi

Síað eftir merkimiðanum „Landhelgi“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5651/2009 dags. 28. september 2009[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7400/2013 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 894/1993 dags. 22. apríl 1994[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1922:286 nr. 16/1922 [PDF]


Hrd. 1923:552 nr. 27/1923 [PDF]


Hrd. 1924:654 nr. 13/1924 [PDF]


Hrd. 1924:716 nr. 58/1924 [PDF]


Hrd. 1925:46 nr. 61/1924 [PDF]


Hrd. 1925:105 nr. 12/1925 [PDF]


Hrd. 1925:136 nr. 22/1925 [PDF]


Hrd. 1925:139 nr. 21/1925 [PDF]


Hrd. 1925:206 nr. 52/1925 [PDF]


Hrd. 1926:253 nr. 6/1926 [PDF]


Hrd. 1926:420 nr. 69/1926 [PDF]


Hrd. 1927:490 nr. 71/1926 [PDF]


Hrd. 1927:509 nr. 86/1926 (Ítrekað brot) [PDF]


Hrd. 1927:620 nr. 40/1927 [PDF]


Hrd. 1927:661 nr. 75/1927 [PDF]


Hrd. 1927:680 nr. 52/1927 [PDF]


Hrd. 1928:736 nr. 76/1927 [PDF]


Hrd. 1928:740 nr. 80/1927 [PDF]


Hrd. 1928:757 nr. 93/1927 [PDF]


Hrd. 1928:776 nr. 61/1927 [PDF]


Hrd. 1929:1014 nr. 90/1928 [PDF]


Hrd. 1929:1049 nr. 89/1928 [PDF]


Hrd. 1929:1073 nr. 19/1929 [PDF]


Hrd. 1929:1167 nr. 61/1928 [PDF]


Hrd. 1929:1176 nr. 56/1929 [PDF]


Hrd. 1929:1185 nr. 74/1929 [PDF]


Hrd. 1929:1208 nr. 50/1929 [PDF]


Hrd. 1929:1307 nr. 128/1929 [PDF]


Hrd. 1929:1326 nr. 117/1929 [PDF]


Hrd. 1930:33 nr. 125/1929 [PDF]


Hrd. 1930:35 nr. 102/1929 [PDF]


Hrd. 1930:55 nr. 96/1929 [PDF]


Hrd. 1930:78 nr. 111/1929 [PDF]


Hrd. 1930:85 nr. 51/1929 [PDF]


Hrd. 1930:91 nr. 103/1929 [PDF]


Hrd. 1930:134 nr. 6/1930 [PDF]


Hrd. 1930:175 nr. 23/1930 (Veiðar í landhelgi) [PDF]


Hrd. 1930:184 nr. 134/1929 [PDF]


Hrd. 1930:222 nr. 90/1929 [PDF]


Hrd. 1930:261 nr. 53/1930 [PDF]


Hrd. 1930:269 nr. 38/1930 [PDF]


Hrd. 1930:314 nr. 51/1930 [PDF]


Hrd. 1930:317 nr. 69/1930 [PDF]


Hrd. 1931:41 nr. 140/1929 [PDF]


Hrd. 1931:46 nr. 98/1930 [PDF]


Hrd. 1931:59 nr. 135/1929 [PDF]


Hrd. 1931:82 nr. 67/1930 [PDF]


Hrd. 1931:98 nr. 4/1931 [PDF]


Hrd. 1931:120 nr. 54/1930 [PDF]


Hrd. 1931:132 nr. 16/1931 [PDF]


Hrd. 1931:138 nr. 107/1930 [PDF]


Hrd. 1931:194 nr. 66/1930 [PDF]


Hrd. 1931:199 nr. 95/1930 [PDF]


Hrd. 1931:202 nr. 73/1930 [PDF]


Hrd. 1931:281 nr. 34/1931 [PDF]


Hrd. 1931:303 nr. 27/1931 [PDF]


Hrd. 1931:322 nr. 49/1931 [PDF]


Hrd. 1931:373 nr. 26/1931 [PDF]


Hrd. 1932:499 nr. 95/1931 [PDF]


Hrd. 1932:542 nr. 100/1930 [PDF]


Hrd. 1932:547 nr. 96/1930 [PDF]


Hrd. 1932:664 nr. 60/1931 [PDF]


Hrd. 1932:668 nr. 50/1931 [PDF]


Hrd. 1933:96 nr. 77/1932 [PDF]


Hrd. 1933:182 nr. 139/1933 [PDF]


Hrd. 1933:200 nr. 81/1932 [PDF]


Hrd. 1933:298 nr. 34/1930 [PDF]


Hrd. 1933:376 nr. 148/1932 [PDF]


Hrd. 1933:529 nr. 189/1932 [PDF]


Hrd. 1933:536 nr. 190/1932 [PDF]


Hrd. 1934:550 nr. 105/1933 [PDF]


Hrd. 1934:762 nr. 95/1933 [PDF]


Hrd. 1934:797 nr. 29/1934 [PDF]


Hrd. 1934:821 nr. 122/1933 [PDF]


Hrd. 1934:1001 nr. 104/1933 [PDF]


Hrd. 1935:107 nr. 1/1935 [PDF]


Hrd. 1935:124 nr. 182/1934 [PDF]


Hrd. 1935:339 nr. 162/1934 [PDF]


Hrd. 1935:507 nr. 56/1935 [PDF]


Hrd. 1935:512 nr. 57/1935 [PDF]


Hrd. 1935:518 nr. 58/1935 [PDF]


Hrd. 1935:524 nr. 59/1935 [PDF]


Hrd. 1935:529 nr. 60/1935 [PDF]


Hrd. 1935:590 nr. 96/1935 [PDF]


Hrd. 1935:601 nr. 98/1935 [PDF]


Hrd. 1935:614 nr. 110/1935 [PDF]


Hrd. 1936:88 nr. 83/1935 [PDF]


Hrd. 1936:130 nr. 131/1935 [PDF]


Hrd. 1936:228 nr. 92/1935 [PDF]


Hrd. 1936:236 nr. 30/1935 (Jóhannes EA - Filippus EA - Veðbréfur eða veðréttur) [PDF]


Hrd. 1936:484 nr. 181/1932 [PDF]


Hrd. 1936:495 nr. 40/1936 [PDF]


Hrd. 1936:516 nr. 96/1936 [PDF]


Hrd. 1937:30 nr. 93/1936 [PDF]


Hrd. 1937:106 nr. 129/1936 [PDF]


Hrú. 1937:213 nr. 145/1936 [PDF]


Hrd. 1937:364 nr. 164/1936 [PDF]


Hrd. 1937:408 nr. 51/1936 [PDF]


Hrd. 1937:411 nr. 145/1936 [PDF]


Hrd. 1937:459 nr. 99/1937 [PDF]


Hrd. 1937:525 nr. 37/1936 [PDF]


Hrd. 1937:534 nr. 27/1937 [PDF]


Hrd. 1937:643 nr. 69/1937 [PDF]


Hrd. 1938:56 nr. 95/1937 [PDF]


Hrd. 1938:206 nr. 139/1937 [PDF]


Hrd. 1938:322 nr. 80/1937 [PDF]


Hrd. 1938:412 nr. 149/1938 [PDF]


Hrd. 1938:421 nr. 96/1937 [PDF]


Hrd. 1938:555 nr. 54/1938 [PDF]


Hrd. 1938:574 nr. 40/1937 [PDF]


Hrd. 1938:642 nr. 132/1937 [PDF]


Hrd. 1938:646 nr. 112/1937 [PDF]


Hrd. 1938:728 nr. 97/1937 [PDF]


Hrd. 1939:63 nr. 115/1938 [PDF]


Hrd. 1939:231 nr. 90/1937 [PDF]


Hrd. 1939:242 nr. 65/1938 [PDF]


Hrd. 1939:252 nr. 73/1938 [PDF]


Hrd. 1940:115 nr. 91/1937 [PDF]


Hrd. 1940:465 nr. 97/1940 [PDF]


Hrd. 1941:1 nr. 91/1940 [PDF]


Hrd. 1943:359 nr. 38/1943 [PDF]


Hrd. 1944:147 nr. 110/1943 [PDF]


Hrd. 1944:150 nr. 112/1943 [PDF]


Hrd. 1944:153 nr. 111/1943 [PDF]


Hrd. 1944:318 nr. 99/1944 [PDF]


Hrd. 1944:342 nr. 81/1943 [PDF]


Hrd. 1945:415 nr. 95/1945 [PDF]


Hrd. 1945:424 nr. 96/1945 [PDF]


Hrd. 1947:558 nr. 92/1947 [PDF]


Hrd. 1948:70 nr. 116/1947 [PDF]


Hrd. 1948:103 nr. 134/1947 [PDF]


Hrd. 1948:399 nr. 49/1948 [PDF]


Hrd. 1948:488 nr. 64/1948 [PDF]


Hrd. 1948:527 nr. 116/1948 [PDF]


Hrd. 1948:567 nr. 119/1948 [PDF]


Hrd. 1948:570 nr. 123/1948 [PDF]


Hrd. 1949:15 nr. 145/1948 [PDF]


Hrd. 1949:129 nr. 39/1949 [PDF]


Hrd. 1949:286 nr. 100/1948 [PDF]


Hrd. 1949:331 nr. 120/1948 [PDF]


Hrd. 1949:337 nr. 124/1948 [PDF]


Hrd. 1949:346 nr. 121/1948 [PDF]


Hrd. 1949:352 nr. 125/1948 [PDF]


Hrd. 1949:358 nr. 122/1948 [PDF]


Hrd. 1949:437 nr. 137/1949 [PDF]


Hrd. 1950:66 nr. 77/1949 [PDF]


Hrd. 1950:103 nr. 152/1949 [PDF]


Hrd. 1950:158 nr. 153/1949 [PDF]


Hrd. 1950:432 nr. 93/1950 [PDF]


Hrd. 1951:1 nr. 40/1950 [PDF]


Hrd. 1951:39 nr. 71/1950 [PDF]


Hrd. 1951:121 nr. 138/1950 [PDF]


Hrd. 1951:387 nr. 43/1950 [PDF]


Hrd. 1951:400 nr. 76/1950 [PDF]


Hrd. 1951:404 nr. 77/1950 [PDF]


Hrd. 1951:478 nr. 39/1951 [PDF]


Hrd. 1951:501 nr. 63/1951 [PDF]


Hrd. 1951:516 nr. 151/1951 [PDF]


Hrd. 1952:303 nr. 172/1951 [PDF]


Hrd. 1952:317 nr. 49/1951 [PDF]


Hrd. 1952:490 nr. 76/1952 [PDF]


Hrd. 1952:537 nr. 145/1951 [PDF]


Hrd. 1952:586 nr. 126/1951 [PDF]


Hrd. 1952:590 nr. 127/1951 [PDF]


Hrd. 1953:332 nr. 45/1953 [PDF]


Hrd. 1953:376 nr. 125/1952 [PDF]


Hrd. 1953:529 nr. 88/1953 [PDF]


Hrd. 1953:655 nr. 171/1953 [PDF]


Hrd. 1953:692 nr. 154/1953 [PDF]


Hrd. 1953:695 nr. 155/1953 [PDF]


Hrd. 1954:65 nr. 149/1953 [PDF]


Hrd. 1954:154 nr. 162/1953 [PDF]


Hrd. 1955:188 nr. 27/1955 [PDF]


Hrd. 1955:361 nr. 53/1954 [PDF]


Hrd. 1955:509 nr. 153/1954 [PDF]


Hrd. 1956:89 nr. 131/1955 [PDF]


Hrd. 1956:771 nr. 123/1956 [PDF]


Hrd. 1957:74 nr. 124/1956 [PDF]


Hrd. 1957:176 nr. 67/1954 [PDF]


Hrd. 1957:241 nr. 183/1953 [PDF]


Hrd. 1957:248 nr. 86/1953 [PDF]


Hrd. 1957:318 nr. 177/1953 [PDF]


Hrd. 1957:487 nr. 82/1955 [PDF]


Hrd. 1958:44 nr. 44/1956 [PDF]


Hrd. 1958:441 nr. 66/1955 [PDF]


Hrd. 1958:447 nr. 132/1955 [PDF]


Hrd. 1958:554 nr. 27/1958 [PDF]


Hrd. 1958:721 nr. 26/1958 [PDF]


Hrd. 1959:493 nr. 107/1957 [PDF]


Hrd. 1960:589 nr. 50/1958 [PDF]


Hrd. 1960:666 nr. 38/1960 [PDF]


Hrd. 1961:638 nr. 93/1961 [PDF]


Hrd. 1962:565 nr. 108/1961 [PDF]


Hrd. 1962:573 nr. 29/1962 [PDF]


Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip) [PDF]


Hrd. 1964:44 nr. 175/1962 [PDF]


Hrd. 1964:428 nr. 84/1964 [PDF]


Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú) [PDF]


Hrd. 1964:833 nr. 2/1964 [PDF]


Hrd. 1964:851 nr. 144/1963 [PDF]


Hrd. 1964:859 nr. 154/1964 [PDF]


Hrd. 1965:286 nr. 53/1964 [PDF]


Hrd. 1965:894 nr. 6/1965 [PDF]


Hrd. 1965:907 nr. 54/1965 [PDF]


Hrd. 1966:576 nr. 11/1966 [PDF]


Hrd. 1966:837 nr. 203/1966 [PDF]


Hrd. 1968:202 nr. 90/1967 [PDF]


Hrd. 1970:212 nr. 200/1969 (Veiðar á bannsvæði) [PDF]


Hrd. 1972:611 nr. 13/1972 [PDF]


Hrd. 1973:379 nr. 74/1972 [PDF]


Hrd. 1973:418 nr. 53/1973 [PDF]


Hrd. 1973:648 nr. 39/1973 [PDF]


Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]


Hrd. 1974:918 nr. 12/1974 [PDF]


Hrd. 1974:926 nr. 64/1974 [PDF]


Hrd. 1974:934 nr. 86/1974 [PDF]


Hrd. 1978:34 nr. 29/1977 [PDF]


Hrd. 1980:976 nr. 176/1979 [PDF]


Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum) [PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.

Hrd. 1989:488 nr. 19/1989 (Minni möskvar) [PDF]


Hrd. 1989:1764 nr. 216/1989 [PDF]


Hrd. 1992:1597 nr. 339/1992 [PDF]


Hrd. 1995:3149 nr. 342/1995 (Vansvefta skipstjóri - Bjartsmál) [PDF]


Hrd. 1996:522 nr. 416/1994 [PDF]


Hrd. 1996:2518 nr. 179/1996 (Efri-Langey) [PDF]


Hrd. 1997:712 nr. 233/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið) [PDF]


Hrd. 1998:881 nr. 310/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2543 nr. 28/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3072 nr. 180/1998 [PDF]


Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur) [PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.

Hrd. 2000:516 nr. 367/1999 (Fiskveiðibrot)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.

Hrd. 2001:333 nr. 294/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4183 nr. 250/2002 (Fiskveiðibrot)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3515 nr. 157/2003 (Húftryggingarbætur vegna Bjarma VE)[HTML] [PDF]
Í húftryggingu var tekið sérstaklega fram að tryggingin félli niður við eigandaskipti. Skömmu eftir eigendaskipti sökk báturinn og fórust tveir með. Fallist var á synjun um greiðslu bóta.

Veðhafi höfðaði svo annað mál í kjölfar þessa dóms er leiddi til Hrd. 2005:4338 nr. 209/2005 (Krafa um bæturnar á grundvelli meðábyrgðar).

Hrd. 2006:759 nr. 404/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML] [PDF]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.

Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 389/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2009 dags. 3. desember 2009 (Fíkniefni á skútu)[HTML] [PDF]


Hrd. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML] [PDF]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.

Hrd. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.

Hrd. 508/2017 dags. 6. desember 2018 (Huginn - Úthlutun aflaheimilda í makríl)[HTML] [PDF]
Í lögum um veiðar fyrir utan lögsögu íslenska ríkisins er kveðið á um að ef samfelld veiðireynsla liggur fyrir mætti úthluta með tilteknum hætti.

Hrd. 509/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]


Hrd. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1882:147 í máli nr. 17/1882 [PDF]


Lyrd. 1883:195 í máli nr. 7/1883 [PDF]


Lyrd. 1883:231 í máli nr. 20/1883 [PDF]


Lyrd. 1897:472 í máli nr. 36/1897 [PDF]


Lyrd. 1897:474 í máli nr. 37/1897 [PDF]


Lyrd. 1897:477 í máli nr. 38/1897 [PDF]


Lyrd. 1897:479 í máli nr. 40/1897 [PDF]


Lyrd. 1898:595 í máli nr. 29/1898 [PDF]


Lyrd. 1899:57 í máli nr. 7/1899 [PDF]


Lyrd. 1900:181 í máli nr. 11/1900 [PDF]


Lyrd. 1900:183 í máli nr. 10/1900 [PDF]


Lyrd. 1905:123 í máli nr. 13/1905 [PDF]


Lyrd. 1909:282 í máli nr. 27/1909 [PDF]


Lyrd. 1910:394 í máli nr. 19/1910 [PDF]


Lyrd. 1913:128 í máli nr. 27/1913 [PDF]


Lyrd. 1914:264 í máli nr. 10/1914 [PDF]


Lyrd. 1914:338 í máli nr. 28/1914 [PDF]


Dómur Félagsdóms 1996:692 í máli nr. 14/1996


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-84/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-766/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]


Lrd. 51/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Fíkniefni á fiskveiðiskipi)[HTML]
Málskotsbeiðni var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-79.

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]


Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]


Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML]


Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2383/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]