Úrlausnir.is


Merkimiði - 24. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954

Síað eftir merkimiðanum „24. gr. laga um vátryggingarsamninga, nr. 20/1954“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1960:191 nr. 87/1959 [PDF]


Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971 [PDF]


Hrd. 1975:713 nr. 182/1973 (Ársgömul bifreið) [PDF]


Hrd. 1976:755 nr. 161/1973 [PDF]


Hrd. 1976:908 nr. 216/1974 (Hamranes) [PDF]
Útgerð veðsetti skipið Hamranes með skilmálum um að veðsetningin næði einnig til vátryggingabóta. Skipverjar voru taldir sökkt skipinu með saknæmum hætti og útgerðin ekki talin geta átt rétt á vátryggingabótum. Hins vegar var talið að veðhafinn gæti haft slíkan rétt þó vátryggingartakinn, útgerðin, ætti ekki rétt á þeim.

Hrd. 1977:343 nr. 37/1975 (Botnvörpungur losnaði frá bryggju) [PDF]


Hrd. 1978:255 nr. 93/1976 (Krafa eftirlifandi sambúðarkonu til vátryggingarbóta vegna sjóslyss) [PDF]


Hrd. 1979:439 nr. 115/1977 [PDF]


Hrd. 1980:787 nr. 178/1977 [PDF]


Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT) [PDF]


Hrd. 1981:345 nr. 46/1979 (Bátur sökk í togi frá Tálknafirði til Njarðvíkur - t/b Sleipnir) [PDF]
Bátur bilaði í Tálknafirði og ákvað eigandinn að fara með hann í slipp. Hann ákvað hins vegar ekki að gera það í nálægu sveitarfélagi, heldur í Njarðvík. Á leiðinni þangað sekkur báturinn. Borið var við að það hafi orðið áhættuaukning með því að toga hann svo langa leið og ætti félagið að losna undan ábyrgð. Ekki var það talið óforsvaranlegt fyrir eigandann að láta toga bátinn alla leið og félaginu því gert að greiða bæturnar. Eigandinn hafði ekki fengið kynningu á skilmálunum.

Hrd. 1982:1295 nr. 179/1980 (Íbúðarbruni á Akranesi) [PDF]


Hrd. 1986:840 nr. 27/1985 [PDF]


Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990 [PDF]


Hrd. 1996:431 nr. 164/1994 [PDF]


Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs) [PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.

Hrd. 1996:4067 nr. 243/1996 (Vinnuslys í Reykjavíkurborg - Slysatrygging) [PDF]


Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997 [PDF]


Hrd. 1998:1964 nr. 231/1997 [PDF]


Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1137 nr. 382/1998 (Vörulagerinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:4282 nr. 84/2000 (Tunglið brann)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:410 nr. 343/2000 (Rækjufarmur)[HTML] [PDF]
Veitt frjáls trygging til vátryggingartaka á skipaafgreiðslu á Ísafirði.

Tiltekin tjón voru undanþegin vátryggingunni. Aðilinn var ósáttur við undanþáguákvæðið og vildi fá því breytt, og urðu mikil bréfasamskipti milli hans og tryggingafélagsins. Tryggingafélagið féllst að lokum á einhverja rýmkun tryggingarinnar.

Gámur með frosnum rækjum bilar og leiðir til skemmda á rækjunni. Tryggingafélagið synjaði greiðslu bóta þar sem það taldi að rýmkunin hefði eingöngu átt við út- og uppskipun. Hæstiréttur taldi ákvæðið hafa verið óskýrt og ef félagið ætlaði að gera þessa takmörkun fyrst verið væri að útvíkka aðalskilmálana að gera það skýrt, og þyrfti því að bera hallan af þeim óskýrleika. Í þeim tilgangi horfði Hæstiréttur meðal til bréfasamskiptanna sem fóru fram vegna útvíkkunarinnar.

Hrd. 2001:2292 nr. 451/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:128 nr. 254/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2784 nr. 20/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3350 nr. 73/2002 (K veitti m.a. móttöku greiðslu skv. samningi - Flugslys í Skerjafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2125 nr. 18/2004 (Gunni RE)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:779 nr. 303/2004 (Kona féll fram af svölum á Kanaríeyjum)[HTML] [PDF]
Í skilmálum var ákvæði um að vátryggður fengi ekki tjón bætt ef vátryggður hefði stefnt sér í hættu af nauðsynjalausu. Vátryggður hafði neytt áfengis og hafði 3 prómill af áfengi, og var í erjum við eiginmann sinn. Hann ýtti við henni er varð til þess að hún datt af svölunum og lést. Erfingjar hennar kröfðust bóta af vátryggingafélaginu en var synjað. Í dómnum var niðurstaðan að ekki væri hægt að beita skilmálsákvæðisins þar sem ölvun hennar ein og sér hefði ekki leitt til falls hennar af svölunum.

Hrd. 2006:1135 nr. 264/2005 (Kransæðasjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 437/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 46/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML] [PDF]


Hrd. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML] [PDF]


Hrd. 146/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 240/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-434/2005 dags. 27. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-799/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2008 dags. 11. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2008 dags. 29. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-349/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2013 dags. 9. júlí 2013[HTML]