Úrlausnir.is


Merkimiði - Vettvangsskoðanir

Síað eftir merkimiðanum „Vettvangsskoðanir“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11529/2022 dags. 6. október 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1965:773 nr. 20/1965 [PDF]


Hrd. 1967:1163 nr. 76/1966 (Lögregluþjónn við dyravörslu) [PDF]
Lögreglumaður starfaði við dyravörslu á veitingahúsi sem aukastarf. Gestur fór í bótamál við lögreglumanninn ásamt veitingastaðnum og lögreglustjóranum (sem embættismanni). Málsástæðum vegna ábyrgðar lögreglustjórans var hafnað þar sem lögreglumaðurinn var ekki að vinna sem slíkur.

Hrd. 1968:738 nr. 175/1967 [PDF]


Hrd. 1969:1260 nr. 200/1968 [PDF]


Hrd. 1971:179 nr. 177/1969 (Keðjuhús) [PDF]


Hrd. 1971:927 nr. 65/1970 [PDF]


Hrd. 1971:943 nr. 151/1971 [PDF]


Hrd. 1972:144 nr. 8/1971 (Háaloft) [PDF]
Í afsali hinnar seldu eignar, útgefnu 29. apríl 1967, kom fram að háaloft fylgdi íbúð. Því afsali var svo þinglýst með athugasemdum og kvað ein þeirra um að háalofts yfir íbúðinni hefði ekki verið getið á afsalinu sem seljandinn framvísaði þegar hann keypti íbúðina á sínum tíma.

Síðari eftirgrennslan kaupanda leiddi í ljós að háaloftið væri sameign hússins, og sótti hann því eftir matsgerð dómkvaddra matsmanna til að meta tjónið af ágangi annarra íbúa um háaloftið. Í matsgerðinni var litið svo á að þetta teldist eigi bótahæft. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu dómsins í héraði að gefinni þeirri athugasemd að kaupandinn hefði ekki leitt fram neinar sönnur er hnekktu því mati matsgerðarinnar.

Hrd. 1972:577 nr. 71/1971 [PDF]


Hrd. 1972:592 nr. 81/1971 [PDF]


Hrd. 1972:635 nr. 175/1971 [PDF]


Hrd. 1972:657 nr. 116/1971 [PDF]


Hrd. 1973:866 nr. 105/1972 (Húsgrunnur) [PDF]


Hrd. 1974:639 nr. 19/1973 [PDF]


Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]


Hrd. 1974:1179 nr. 26/1974 [PDF]


Hrd. 1975:542 nr. 9/1973 [PDF]


Hrd. 1975:640 nr. 54/1974 (Nýsköpunartogarinn) [PDF]


Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur) [PDF]


Hrd. 1976:594 nr. 118/1974 [PDF]


Hrd. 1976:680 nr. 155/1974 [PDF]


Hrd. 1976:854 nr. 186/1976 [PDF]


Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð) [PDF]


Hrd. 1977:74 nr. 220/1974 [PDF]


Hrd. 1977:907 nr. 171/1974 [PDF]


Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974 [PDF]


Hrd. 1978:48 nr. 89/1976 [PDF]


Hrd. 1978:855 nr. 232/1976 [PDF]


Hrd. 1978:1313 nr. 210/1978 [PDF]


Hrd. 1979:330 nr. 99/1977 [PDF]


Hrd. 1980:89 nr. 214/1978 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið) [PDF]


Hrd. 1980:1207 nr. 108/1978 [PDF]


Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað) [PDF]


Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi) [PDF]


Hrd. 1980:1927 nr. 174/1978 (Skildingarnes 33) [PDF]


Hrd. 1981:416 nr. 97/1979 (Fálkagata) [PDF]


Hrd. 1981:1422 nr. 149/1979 (Hrísholt) [PDF]


Hrd. 1982:969 nr. 228/1981 (Frystihús á Stokkseyri) [PDF]


Hrd. 1982:1206 nr. 240/1981 [PDF]


Hrd. 1983:1074 nr. 200/1982 [PDF]


Hrd. 1983:1948 nr. 96/1983 (Krafinn úrlausnar) [PDF]


Hrd. 1984:302 nr. 15/1982 [PDF]


Hrd. 1984:1197 nr. 162/1982 (Melgerði) [PDF]


Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata) [PDF]


Hrd. 1985:821 nr. 150/1983 [PDF]


Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut) [PDF]


Hrd. 1987:1326 nr. 49/1987 [PDF]


Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986 [PDF]


Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7) [PDF]


Hrd. 1987:1785 nr. 126/1987 [PDF]


Hrd. 1988:631 nr. 187/1986 [PDF]


Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987 [PDF]


Hrd. 1989:1788 nr. 170/1989 [PDF]


Hrd. 1990:972 nr. 263/1987 [PDF]


Hrd. 1990:991 nr. 418/1989 [PDF]


Hrd. 1991:334 nr. 80/1989 (Borgartún) [PDF]


Hrd. 1991:1199 nr. 25/1991 [PDF]


Hrd. 1991:1444 nr. 282/1988 (Skógar og Brúsholt) [PDF]


Hrd. 1991:1481 nr. 382/1988 [PDF]


Hrd. 1993:537 nr. 108/1991 (Blýpotturinn - Engin þýðing kröfugerðar) [PDF]
Starfsmaður lenti í reykeitrun við hreinsun blýpotts. Sýknað var af bótakröfu hans þar sem skoðun undanfarin ár hafði ekki leitt til athugasemda við aðbúnaðinn.

Hrd. 1993:916 nr. 321/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1913 nr. 288/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará) [PDF]


Hrd. 1994:1973 nr. 207/1993 [PDF]


Hrd. 1995:2315 nr. 367/1993 (Silungakvísl 6) [PDF]


Hrd. 1995:2693 nr. 195/1994 [PDF]


Hrd. 1995:2712 nr. 344/1993 [PDF]


Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995 [PDF]


Hrd. 1996:1697 nr. 34/1995 (Drengur fellur í pytt - Hitavatnsleiðslur að sundlaug) [PDF]


Hrd. 1997:700 nr. 261/1996 [PDF]


Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2833 nr. 257/1998 (Varmidalur) [PDF]


Hrd. 1998:2851 nr. 397/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3205 nr. 472/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997 [PDF]


Hrd. 1998:3703 nr. 117/1998 [PDF]


Hrd. 1998:4139 nr. 54/1998 (Hylming) [PDF]


Hrd. 1999:624 nr. 316/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:957 nr. 275/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2505 nr. 10/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML] [PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.

Hrd. 2000:1722 nr. 40/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1462 nr. 5/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:2940 nr. 10/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3120 nr. 56/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:445 nr. 297/2001 (Bílaþvottavélar)[HTML] [PDF]
Tjón vegna galla á bílaþvottastöð taldist sannað með öðrum hætti en með matsgerð. Hins vegar náðist ekki að sanna rekstrartjón en þar taldi Hæstiréttur að matsgerð hefði þurft til þess.

Hrd. 2002:1708 nr. 293/2001 (Njörvasund 27)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:545 nr. 352/2002 (Smáragata)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2373 nr. 504/2002 (Tjaldanes 9)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML] [PDF]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.

Hrd. 2003:4058 nr. 155/2003 (Lyngheiði 6)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4242 nr. 185/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:4699 nr. 313/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:308 nr. 158/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:721 nr. 299/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1098 nr. 180/2003 (Kaupsamningsgreiðsla um fasteign)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:1629 nr. 379/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2052 nr. 483/2003 (Boðagrandi - Flatarmálságreiningur - Húsaleigugreiðsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:2645 nr. 36/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:4861 nr. 316/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:758 nr. 376/2004 (Brekkugerði)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4267 nr. 144/2005 (Básbryggja - Húsasmiðjan)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1006 nr. 372/2005 (Námur í Skipalóni)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1096 nr. 397/2005 (Eskihlíð)[HTML] [PDF]
48 ára gamalt hús. Galli var 5,56% frávik sem ekki var talið duga.

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML] [PDF]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.

Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML] [PDF]


Hrd. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 146/2007 dags. 25. október 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 128/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML] [PDF]


Hrd. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 380/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 620/2008 dags. 12. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML] [PDF]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.

Hrd. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML] [PDF]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.

Hrd. 83/2009 dags. 24. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 93/2009 dags. 27. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 256/2010 dags. 21. desember 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 48/2011 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 479/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML] [PDF]


Hrd. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML] [PDF]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.

Hrd. 706/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML] [PDF]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.

Hrd. 429/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]


Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 531/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 241/2013 dags. 12. september 2013 (Stöðvunarmerki tollvarða - Strætisvagn)[HTML] [PDF]


Hrd. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hrd. 385/2013 dags. 5. desember 2013 (Ásetningur - Verknaðarstund)[HTML] [PDF]


Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2015 dags. 13. maí 2015 (Gróf kynferðisbrot)[HTML] [PDF]


Hrd. 63/2016 dags. 10. febrúar 2016 (Lóðarfélagið Stapahrauni 7 - 9)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um varnarþing stjórnarstöðvar skrásetts firma. Fyrirsvarsmenn voru með skráð lögheimili í Hafnarfirði en lögheimili firmans var í Reykjavík. Litið var svo á að stjórnarstöð þess væri í Hafnarfirði og því mátt sækja málið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML] [PDF]


Hrd. 542/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 543/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 544/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 545/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 546/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 547/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML] [PDF]


Hrd. 744/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML] [PDF]


Hrd. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML] [PDF]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.

Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 510/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 605/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 180/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 49/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Goðatún)[HTML] [PDF]


Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.

Hrd. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-26/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7803/2005 dags. 8. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-10/2006 dags. 5. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1843/2006 dags. 1. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-856/2007 dags. 25. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1452/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-466/2006 dags. 18. mars 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-445/2007 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2007 dags. 18. desember 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-93/2007 dags. 28. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1694/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5382/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2947/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6458/2007 dags. 8. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-161/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9568/2008 dags. 5. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-26/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-935/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-221/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2340/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2010 dags. 23. september 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9787/2009 dags. 12. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4884/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2010 dags. 18. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7479/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2160/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2010 dags. 26. apríl 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-580/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-525/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-944/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2012 dags. 17. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1046/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4515/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2011 dags. 30. apríl 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-295/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-165/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-754/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2193/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2680/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-41/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4094/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4097/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4098/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4100/2013 dags. 26. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-5/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5043/2014 dags. 12. október 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-10/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-57/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1381/2014 dags. 12. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2014 dags. 30. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-563/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-80/2015 dags. 13. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 18. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-291/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-148/2015 dags. 30. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1067/2015 dags. 13. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-25/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-234/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1022/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-659/2017 dags. 20. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2015 dags. 3. maí 2018[HTML]


Lrd. 20/2018 dags. 11. maí 2018 (Ekið á kyrrstæða bifreið - Afbrýðiskast)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-279/2018 dags. 21. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2017 dags. 25. september 2018[HTML]


Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-766/2017 dags. 24. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-91/2017 dags. 24. október 2018[HTML]


Lrd. 237/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-277/2016 dags. 14. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]


Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Lrd. 489/2018 dags. 15. febrúar 2019 (Klettagerði 5 - Sprangkrafa)[HTML]
Einn leki átti sér stað í fasteign árið 2009 eða 2010 og hún svo seld árið 2013. Annar leki átti sér svo stað árið 2016. Talið var að seljandi hefði ekki vanrækt upplýsingaskyldu sína með því að nefna ekki þann galla við kaupanda þar sem nógu langt var liðið auk þess sem annar leki kom ekki upp fyrr en mörgum árum eftir það.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2126/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]


Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]


Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-232/2019 dags. 27. maí 2019[HTML]


Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML]


Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-391/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-139/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]


Lrd. 200/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]


Lrd. 835/2018 dags. 20. mars 2020[HTML]


Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]


Lrd. 595/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]


Lrd. 380/2018 dags. 25. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2018 dags. 29. september 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML]


Lrd. 7/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 28/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML]


Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-216/2017 dags. 30. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6198/2019 dags. 12. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-38/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5825/2020 dags. 3. júní 2021 (Bræðraborgarstígur)[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6353/2020 dags. 9. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]


Lrd. 365/2020 dags. 8. október 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]


Lrd. 425/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]


Lrd. 478/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 22. desember 2021[HTML]


Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]


Lrd. 588/2020 dags. 18. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8183/2020 dags. 14. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]


Lrú. 399/2022 dags. 16. september 2022[HTML]


Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1524/2021 dags. 5. október 2022[HTML]


Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML]


Lrú. 779/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]


Lrú. 803/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1580/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2022 dags. 3. febrúar 2023[HTML]


Lrd. 730/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5978/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML]


Lrd. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]


Lrd. 149/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2020 dags. 19. september 2023[HTML]


Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2023 dags. 24. október 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]


Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-459/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]


Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]