Úrlausnir.is


Merkimiði - Ábyrgðarreglur

Síað eftir merkimiðanum „Ábyrgðarreglur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 710/1992 dags. 24. febrúar 1994[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1944:273 nr. 38/1944 [PDF]


Hrd. 1953:175 nr. 92/1952 (Rekstur hrossa) [PDF]
Ekki var um að ræða ráðningarsamband. Rekstrarmennirnir voru að vinnu fyrir sinn vinnuveitanda og bað eigandi hrossins þá um að kippa sínum hesti með. Vinnuveitandi rekstrarmannanna var látinn bera ábyrgð á skaða sem hrossið varð fyrir, en eigandi bifreiðar sem hrossið skemmdi var ekki talinn bera vinnuveitandaábyrgð á því tjóni.

Hrd. 1953:402 nr. 100/1952 [PDF]


Hrd. 1955:372 nr. 97/1953 [PDF]


Hrd. 1957:89 nr. 54/1955 [PDF]


Hrd. 1964:138 nr. 93/1963 (Steinkastsdómur) [PDF]


Hrd. 1966:77 nr. 207/1964 [PDF]


Hrd. 1969:1245 nr. 40/1969 (Búslóðarflutningur) [PDF]


Hrd. 1972:374 nr. 177/1971 [PDF]


Hrd. 1975:1105 nr. 146/1974 (Líkamstjón) [PDF]


Hrd. 1976:14 nr. 42/1974 (Vélsmiðjan Héðinn) [PDF]


Hrd. 1976:563 nr. 196/1974 [PDF]


Hrd. 1976:1011 nr. 132/1974 [PDF]


Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land) [PDF]


Hrd. 1978:210 nr. 163/1977 [PDF]


Hrd. 1978:263 nr. 92/1975 [PDF]


Hrd. 1978:484 nr. 147/1976 (Sök helminguð - Ökuréttindaleysi) [PDF]


Hrd. 1981:35 nr. 2/1980 (Loftnet skemmist í flutningi - Vöruflutningamiðstöðin) [PDF]


Hrd. 1981:473 nr. 103/1979 [PDF]


Hrd. 1981:1203 nr. 10/1980 [PDF]


Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal) [PDF]


Hrd. 1984:110 nr. 244/1981 [PDF]


Hrd. 1984:118 nr. 245/1981 [PDF]


Hrd. 1984:125 nr. 246/1981 [PDF]


Hrd. 1984:855 nr. 16/1983 (Spegilsmál) [PDF]


Hrd. 1985:444 nr. 82/1981 [PDF]


Hrd. 1985:587 nr. 172/1982 [PDF]


Hrd. 1985:1042 nr. 213/1983 [PDF]


Hrd. 1986:780 nr. 182/1983 (5 ára) [PDF]


Hrd. 1986:1422 nr. 29/1985 [PDF]


Hrd. 1987:67 nr. 173/1985 [PDF]


Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987 [PDF]


Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987 [PDF]


Hrd. 1989:205 nr. 136/1988 [PDF]


Hrd. 1990:1458 nr. 363/1988 [PDF]


Hrd. 1992:448 nr. 168/1990 [PDF]


Hrd. 1993:974 nr. 43/1991 [PDF]


Hrd. 1994:1689 nr. 278/1992 [PDF]


Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992 [PDF]


Hrd. 1994:2379 nr. 428/1991 [PDF]


Hrd. 1995:856 nr. 369/1992 [PDF]


Hrd. 1996:1114 nr. 115/1996 [PDF]


Hrd. 1996:1793 nr. 10/1995 [PDF]


Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur) [PDF]


Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995 [PDF]


Hrd. 1996:3120 nr. 453/1994 (Áhættutaka I - Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns) [PDF]


Hrd. 1996:4219 nr. 113/1996 (Slys við línuveiðar) [PDF]
Bilun var í búnaði í stýrishúsi skips. Tvennar bilanir urðu en hvorug var sönnuð hafa ollið því að stýrimaður fékk krók í augað. Atvikið var því flokkað sem óhappatilvik.

Hrd. 1997:829 nr. 220/1996 (Fíkniefnahundar) [PDF]


Hrd. 1997:1071 nr. 140/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2128 nr. 255/1997 [PDF]


Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997 [PDF]


Hrd. 1998:238 nr. 138/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2220 nr. 295/1997 [PDF]


Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings) [PDF]


Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997 [PDF]


Hrd. 1999:219 nr. 209/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3217 nr. 16/1999 (Maður klemmdist milli vörubíls og hurðarkarms)[HTML] [PDF]
Tveir menn voru að vinna við að setja pall og krana á vörubifreið. Þeir höfðu bakkað bifreiðinni úr verkstæðinu til að prófa kranann. Tjónþolinn stóð á stigbretti bifreiðarinnar bílstjórameginn og ætlaði að setja í gang án þess að setjast í bílstjórasætið. Bifreiðin var í gír og fór hún af stað, er olli líkamsmeiðslum. Litið var til þess að tjónþoli sjálfur hefði einn komið að stjórnun bifreiðarinnar og taldist það vera stórfellt gáleysi, og ekki var sannað að orsökina mætti rekja til bilunar hennar.

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4983 nr. 216/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:103 nr. 309/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:244 nr. 293/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:1023 nr. 269/2000 (2 klst. gæsla)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3134 nr. 57/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3543 nr. 181/2001 (Skíðakona í Hlíðafjalli, Akureyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2056 nr. 7/2002 (Eldsvoði - Gastankur lyftara)[HTML] [PDF]
Reynt á hvað teldist vera eldsvoði. Gasknúnir lyftarar voru í hleðslu yfir nótt. Gasslanga losnaði og komst rafneisti í er olli sprengingu. Skemmdir urðu á húsnæðinu og nærliggjandi húsi.

Vátryggingarfélagið er tryggði nærliggjandi húsið bætti skemmdirnar á því húsi og endurkrafði vátryggingarfélag fiskþurrkunarinnar. Síðarnefnda vátryggingarfélagið synjaði og beitti undanþágu er fjallaði um tjón af völdum eldsvoða. Vísað var í greinargerð eldri laga um brunatryggingar er innihélt skilgreiningu á hugtakinu eldsvoði. Hæstiréttur kvað á um að greiða skuli endurkröfuna.

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML] [PDF]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.

Hrd. 2002:3275 nr. 143/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:3534 nr. 194/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:4254 nr. 353/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1500 nr. 338/2002 (Tollvörður - Bótaskylda vegna rangrar frávikningar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3649 nr. 104/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3660 nr. 105/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3670 nr. 106/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:960 nr. 380/2004 (GlaxoSmithKline - Lyf - Lamictal)[HTML] [PDF]
Aukaverkun á lyfi, sem ekki var listuð, varð til þess að neytandi varð 75% öryrki.

Hrd. 2005:1208 nr. 311/2004 (Háttsemi sakbornings)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3665 nr. 105/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:426 nr. 66/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2759 nr. 541/2005 (Birting tölvupósta í Fréttablaðinu)[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.

Hrd. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML] [PDF]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.

Hrd. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML] [PDF]


Hrd. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 582/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 128/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 412/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 363/2008 dags. 19. mars 2009 (Slys í jarðgöngum eftir sprengingu)[HTML] [PDF]
Synjað um hlutlæga ábyrgð á grundvelli þess að ekki væri um lögfesta heimild fyrir henni. Dæmd var bótaskylda á grundvelli sakarreglunnar.

Hrd. 477/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 117/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.

Hrd. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML] [PDF]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.

Hrd. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML] [PDF]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.

Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2012 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML] [PDF]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.

Hrd. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML] [PDF]


Hrd. 645/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML] [PDF]


Hrd. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML] [PDF]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.

Hrd. 127/2013 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 310/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 90/2013 dags. 19. júní 2013 (Ljósastandur)[HTML] [PDF]


Hrd. 228/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML] [PDF]


Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.

Hrd. 83/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 236/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 197/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Kvistaland)[HTML] [PDF]


Hrd. 138/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 732/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML] [PDF]


Hrd. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2018 dags. 6. mars 2019 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ekki væri hægt að beita hlutlægri ábyrgð við mat á bótakröfu vegna rannsóknar á meintu manndrápi af gáleysi við vinnu sína, sem viðkomandi var sýknaður fyrir dómi.

Hrd. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML] [PDF]


Hrd. 5/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML] [PDF]


Hrd. 25/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-168/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6449/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2906/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3118/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3477/2006 dags. 5. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8412/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7315/2007 dags. 1. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7691/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-656/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5470/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-35/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-56/2009 dags. 14. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10759/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2009 dags. 31. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9798/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5242/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-170/2009 dags. 10. ágúst 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-145/2011 dags. 7. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2387/2011 dags. 29. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1818/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1274/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1230/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1292/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2711/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2631/2011 dags. 3. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1037/2013 dags. 9. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-58/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1469/2013 dags. 17. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-524/2013 dags. 16. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-319/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2362/2014 dags. 26. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-228/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-154/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-651/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-338/2016 dags. 25. apríl 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-311/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2016 dags. 8. desember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-672/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-851/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-294/2018 dags. 18. október 2018[HTML]


Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2169/2017 dags. 12. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-904/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]


Lrd. 484/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML]


Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]


Lrd. 918/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Lrd. 900/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]


Lrd. 382/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML]


Lrd. 113/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1150/2019 dags. 10. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]


Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2019 dags. 22. október 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]


Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1364/2020 dags. 12. maí 2021[HTML]


Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6512/2020 dags. 26. október 2021[HTML]


Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]


Lrd. 376/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]


Lrú. 387/2022 dags. 9. september 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML]


Lrd. 687/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1567/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]


Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 514/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]


Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML]