Úrlausnir.is


Merkimiði - Arftakar

Síað eftir merkimiðanum „Arftakar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1932:782 nr. 74/1932 [PDF]


Hrd. 1939:500 nr. 62/1938 [PDF]


Hrd. 1953:306 nr. 171/1952 [PDF]


Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf) [PDF]


Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I) [PDF]


Hrd. 1969:782 nr. 117/1968 [PDF]


Hrd. 1970:365 nr. 65/1970 [PDF]


Hrd. 1970:710 nr. 135/1970 [PDF]


Hrd. 1973:418 nr. 53/1973 [PDF]


Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]


Hrd. 1977:190 nr. 193/1974 [PDF]


Hrd. 1977:537 nr. 144/1976 [PDF]


Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.

Hrd. 1981:406 nr. 4/1981 (Dýraspítali Watsons) [PDF]


Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.


Hrd. 1989:1218 nr. 269/1988 [PDF]


Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990 [PDF]


Hrd. 1993:1426 nr. 63/1991 [PDF]


Hrd. 1993:1570 nr. 362/1993 (Hverfisgata) [PDF]


Hrd. 1994:1278 nr. 163/1993 [PDF]


Hrd. 1995:1431 nr. 431/1992 [PDF]


Hrd. 1995:1436 nr. 432/1992 [PDF]


Hrd. 1995:1440 nr. 433/1992 [PDF]


Hrd. 1996:177 nr. 17/1996 (Lungnaveiki, minnispunktar) [PDF]


Hrd. 1996:2113 nr. 314/1995 [PDF]


Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.

Hrd. 2001:1114 nr. 381/2000 (Kaupfélag Þingeyinga)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2011 dags. 22. mars 2012 (Líkamshiti)[HTML] [PDF]


Hrd. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML] [PDF]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.

Hrd. 234/2014 dags. 30. apríl 2014 (Þrjú laus blöð o.fl.)[HTML] [PDF]
Erfðaskráin var gerð á þremur lausum blöðum. Meginefnið var á tveimur þeirra en undirritunin var á því þriðja. Blaðsíðurnar með meginefninu voru ekki undirritaðar né vottfestar.

Hrd. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]


Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]


Hrd. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3322/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-483/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-515/2010 dags. 19. desember 2011[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]


Lrú. 620/2018 dags. 11. október 2018 (Faðernismál eftir andlát)[HTML]
Maður gerði erfðaskrá og tók fram að hann ætti engan skylduerfingja, og arfleiddi tiltekinn hóp að eignum.
Síðan kom barn mannsins og krafðist arfs.
Málið snerist aðallega að um það hvort þetta tvennt gæti samrýmst. Var erfðaskráin ógild í heild eða eingöngu að einum þriðja?
Héraðsdómur taldi hana ógilda en Hæstiréttur taldi hana víst gilda að 1/3 hluta.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]


Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML]


Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]


Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]


Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML]


Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]


Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML]


Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML]


Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]


Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]


Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]


Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML]


Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]


Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1417/2023 dags. 28. mars 2024[HTML]