Úrlausnir.is


Merkimiði - Hestar

Síað eftir merkimiðanum „Hestar“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11121/2021 dags. 28. maí 2021[HTML] [PDF]


Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11674/2022 dags. 10. maí 2022[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4205/2004[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML] [PDF]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 873/1993 dags. 8. nóvember 1994[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1920:21 nr. 69/1919 [PDF]


Hrd. 1920:25 nr. 70/1919 [PDF]


Hrd. 1920:56 nr. 60/1919 [PDF]


Hrd. 1920:63 nr. 61/1919 [PDF]


Hrd. 1920:121 nr. 25/1920 (Hestur) [PDF]


Hrd. 1923:444 nr. 59/1922 [PDF]


Hrd. 1926:430 nr. 26/1926 [PDF]


Hrd. 1927:528 nr. 96/1926 [PDF]


Hrd. 1927:547 nr. 15/1927 [PDF]


Hrd. 1927:637 nr. 79/1926 [PDF]


Hrd. 1929:1292 nr. 36/1929 [PDF]


Hrd. 1930:330 nr. 99/1929 [PDF]


Hrd. 1933:43 nr. 180/1932 [PDF]


Hrd. 1933:517 nr. 106/1933 [PDF]


Hrd. 1935:55 nr. 146/1934 [PDF]


Hrd. 1935:263 nr. 170/1934 (Skilorðsdómur) [PDF]


Hrd. 1936:356 nr. 126/1935 (Refsing sambýliskonu skilorðsbundin) [PDF]


Hrd. 1938:288 nr. 114/1937 [PDF]


Hrd. 1938:676 nr. 66/1937 [PDF]


Hrd. 1938:769 nr. 109/1938 [PDF]


Hrd. 1939:559 nr. 103/1939 [PDF]


Hrd. 1941:167 nr. 1/1941 (Styggur hestur) [PDF]


Hrd. 1945:350 nr. 68/1945 [PDF]


Hrd. 1946:219 nr. 17/1946 [PDF]


Hrd. 1946:266 kærumálið nr. 6/1946 [PDF]


Hrd. 1946:366 nr. 93/1945 [PDF]


Hrd. 1946:470 nr. 56/1945 [PDF]


Hrd. 1947:46 nr. 115/1946 [PDF]


Hrd. 1947:67 nr. 20/1946 [PDF]


Hrd. 1947:253 nr. 168/1946 [PDF]


Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu) [PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.

Hrd. 1948:296 nr. 34/1948 [PDF]


Hrd. 1948:324 nr. 48/1948 [PDF]


Hrd. 1949:172 nr. 23/1948 [PDF]


Hrú. 1949:172 nr. 33/1949 [PDF]


Hrd. 1950:200 nr. 140/1948 (Kindur) [PDF]


Hrd. 1950:253 nr. 163/1949 [PDF]


Hrd. 1950:446 nr. 44/1950 [PDF]


Hrd. 1951:129 nr. 6/1950 [PDF]


Hrd. 1951:216 nr. 85/1950 [PDF]


Hrd. 1951:293 nr. 110/1950 (Hofsós) [PDF]


Hrd. 1951:372 kærumálið nr. 17/1951 [PDF]


Hrd. 1952:64 nr. 109/1950 [PDF]


Hrd. 1953:21 nr. 93/1953 [PDF]


Hrd. 1953:175 nr. 92/1952 (Rekstur hrossa) [PDF]
Ekki var um að ræða ráðningarsamband. Rekstrarmennirnir voru að vinnu fyrir sinn vinnuveitanda og bað eigandi hrossins þá um að kippa sínum hesti með. Vinnuveitandi rekstrarmannanna var látinn bera ábyrgð á skaða sem hrossið varð fyrir, en eigandi bifreiðar sem hrossið skemmdi var ekki talinn bera vinnuveitandaábyrgð á því tjóni.

Hrd. 1953:336 nr. 115/1952 (Vegur að sumarbústað - Heimkeyrsla - Mógilsá) [PDF]


Hrd. 1953:516


Hrd. 1954:38 nr. 165/1952 [PDF]


Hrd. 1956:591 nr. 197/1954 [PDF]


Hrd. 1957:111 nr. 160/1956 [PDF]


Hrd. 1960:203 nr. 144/1959 (Svartagilsdómur) [PDF]


Hrd. 1960:726 nr. 162/1959 (Skeljabrekkudómur I) [PDF]


Hrd. 1960:786 nr. 169/1959 (Skeljabrekkudómur II) [PDF]


Hrd. 1961:234 nr. 60/1960 [PDF]


Hrd. 1961:350 nr. 163/1959 (Skeljabrekkudómur III) [PDF]


Hrd. 1961:675 nr. 224/1960 [PDF]


Hrd. 1961:685 nr. 133/1960 [PDF]


Hrd. 1963:315 nr. 22/1963 [PDF]


Hrd. 1963:319 nr. 5/1963 [PDF]


Hrd. 1963:499 nr. 111/1962 [PDF]


Hrd. 1964:326 nr. 145/1963 [PDF]


Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð) [PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.

Hrd. 1965:195 nr. 160/1964 [PDF]


Hrd. 1965:706 nr. 3/1965 [PDF]


Hrd. 1966:614 nr. 60/1965 [PDF]


Hrd. 1966:845 nr. 145/1965 [PDF]


Hrd. 1967:881 nr. 54/1966 [PDF]


Hrd. 1968:470 nr. 29/1967 [PDF]


Hrd. 1968:762 nr. 196/1966 [PDF]


Hrd. 1968:951 nr. 36/1968 [PDF]


Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál) [PDF]


Hrd. 1970:908 nr. 100/1970 [PDF]


Hrd. 1973:74 nr. 14/1972 [PDF]


Hrd. 1973:240 nr. 103/1971 [PDF]


Hrd. 1973:866 nr. 105/1972 (Húsgrunnur) [PDF]


Hrd. 1974:186 nr. 176/1970 [PDF]


Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga) [PDF]


Hrd. 1974:446 nr. 117/1973 [PDF]


Hrd. 1976:29 nr. 81/1975 [PDF]


Hrd. 1976:379 nr. 25/1976 [PDF]


Hrd. 1977:205 nr. 217/1976 [PDF]


Hrd. 1977:436 nr. 180/1976 [PDF]


Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974 [PDF]


Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975 [PDF]


Hrd. 1978:159 nr. 75/1976 [PDF]


Hrd. 1978:186 nr. 173/1976 [PDF]


Hrd. 1978:722 nr. 15/1976 [PDF]


Hrd. 1979:775 nr. 162/1975 [PDF]


Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979 [PDF]


Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978 [PDF]


Hrd. 1980:1291 nr. 98/1978 (Leigusamningur) [PDF]


Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.

Hrd. 1981:1552 nr. 17/1981 [PDF]


Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd) [PDF]


Hrd. 1982:1347 nr. 199/1982 [PDF]


Hrd. 1982:1354 nr. 150/1979 [PDF]


Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn) [PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.

Hrd. 1983:1096 nr. 177/1982 [PDF]


Hrd. 1984:271 nr. 20/1982 [PDF]


Hrd. 1985:832 nr. 192/1983 (Frumkvæði á hallaðan M - K annaðist barn - K naut ekki lífeyris frá M) [PDF]


Hrd. 1985:1240 nr. 15/1984 [PDF]


Hrd. 1986:598 nr. 9/1986 [PDF]


Hrd. 1986:884 nr. 100/1986 [PDF]


Hrd. 1987:388 nr. 232/1985 (Stóðhestar) [PDF]


Hrd. 1987:430 nr. 95/1985 (Hegranes) [PDF]


Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits) [PDF]


Hrd. 1988:613 nr. 143/1987 [PDF]


Hrd. 1988:990 nr. 295/1987 [PDF]


Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987 [PDF]


Hrd. 1988:1157 nr. 174/1987 (Áfrýjunarfrestur) [PDF]


Hrd. 1988:1432 nr. 305/1988 (Helmingaskipti - Skammvinnur hjúskapur) [PDF]


Hrd. 1988:1504 nr. 236/1985 [PDF]


Hrd. 1989:1280 nr. 263/1988 [PDF]


Hrd. 1989:1372 nr. 305/1989 [PDF]


Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör) [PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll) [PDF]


Hrd. 1991:1434 nr. 317/1990 [PDF]


Hrd. 1992:379 nr. 60/1992 [PDF]


Hrd. 1992:525 nr. 144/1990 (Fákur) [PDF]


Hrd. 1992:916 nr. 74/1992 [PDF]


Hrd. 1993:1040 nr. 179/1992 [PDF]


Hrd. 1994:924 nr. 169/1990 [PDF]


Hrd. 1994:1263 nr. 338/1992 (Spattaður hestur) [PDF]


Hrd. 1994:2170 nr. 242/1994 [PDF]


Hrd. 1994:2275 nr. 302/1994 [PDF]


Hrd. 1995:376 nr. 105/1993 (Graðhesturinn Gassi) [PDF]


Hrd. 1995:814 nr. 454/1994 [PDF]


Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993 [PDF]


Hrd. 1995:2580 nr. 133/1994 [PDF]


Hrd. 1996:96 nr. 169/1994 (Miðholt) [PDF]


Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur) [PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.

Hrd. 1996:2416 nr. 315/1996 [PDF]


Hrd. 1996:2910 nr. 158/1996 [PDF]


Hrd. 1997:293 nr. 159/1996 [PDF]


Hrd. 1997:490 nr. 110/1996 [PDF]


Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku) [PDF]


Hrd. 1997:887 nr. 262/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1024 nr. 26/1997 (Drap systur sína en átti ekki erfðarétt) [PDF]


Hrd. 1997:1137 nr. 257/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1258 nr. 461/1996 [PDF]


Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996 [PDF]


Hrd. 1997:2429 nr. 466/1996 (K var við bága heilsu og naut ekki aðstoðar) [PDF]


Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir) [PDF]


Hrd. 1998:2695 nr. 294/1998 (Hestar) [PDF]


Hrd. 1998:2773 nr. 479/1997 [PDF]


Hrd. 1998:4421 nr. 189/1998 (Kjóavellir) [PDF]


Hrd. 1998:4500 nr. 474/1998 [PDF]


Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:905 nr. 305/1998 (Dýralæknir - Kynbótahross)[HTML] [PDF]
Hestur lést og lyfjaglasi hafði verið fargað og hesturinn var ekki krufinn. Ekki tókst að sanna saknæmi.

Hrd. 1999:1260 nr. 143/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML] [PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.

Hrd. 1999:3189 nr. 24/1999[HTML]


Hrd. 1999:3862 nr. 230/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 1999:4883 nr. 477/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:1597 nr. 128/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:426 nr. 323/2000[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3203 nr. 119/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3543 nr. 181/2001 (Skíðakona í Hlíðafjalli, Akureyri)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3676 nr. 31/2001 (15 ára agaleysi)[HTML] [PDF]
Forsjármál höfðað af föður barns gagnvart móður þess, til breytingar á samningi um forsjá á þann hátt að forsjáin verði falin honum.

Faðir og móður barnsins höfðu skilið að borði og sæng árið 1991 en ekkert stendur í dómnum um lögskilnað.
Barnið bjó hjá föður sínum veturinn 1997-8 en sökum óánægju móðurinnar með þá tilhögun ákvað hún að barnið flytti á annað heimili í sveitinni og nefndi að barnið hefði sóst eftir því að koma aftur heim.
Matsmaður nefndi að móðirin hafi lengi átt við þunglyndi og alkóhólisma að stríða. Barnið var í góðum tengslum við báða foreldra þess en samdi ekki við vin móður sinnar sem flutt hafði þá inn á heimili móður sinnar.

Á meðan málið var rekið fyrir Hæstarétti hafði barnið nokkrum sinnum leitað til Rauðakrosshússins vegna áfengisneyslu og erfiðleika á heimili móðurinnar. Námsframvinda barnsins var algjörlega óviðunandi og skólasókn þess slök.

Í viðbótarálitsgerð fyrir Hæstarétti kom fram að hegðun barnsins hafi verið afleiðing aga- og uppeldisleysis um langan tíma. Í henni kemur einnig fram að áfengisneyslan á heimili móður þess olli umróti og slæmri lífsfestu.

Talið var að vilji barnsins skipti verulegu máli um úrslit málsins. En hins vegar sé ekki skýr vilji þess um að vilja vera hjá móður. Þá nefndi Hæstiréttur að hafi viljinn verið fyrir hendi hafi hann aðallega stjórnast af því að hún get náð sínu fram gagnvart móður sinni.

Áhyggjur lágu fyrir um að faðirinn væri nokkuð lengi að heiman þar sem hann var skipstjóri sem fór í langa róðra. Hann hafði þó breytt vinnu sinni og því sé hann ekki eins lengi að heiman í einu.

Sökum uppeldisskilyrðanna hjá móður barnsins og að faðirinn sé almennt talinn hæfur til að fara með þá forsjá, ásamt málavöxtum málsins í heild, þá hafi Hæstiréttur talið rétt að verða við kröfu föðursins um að forsjáin yrði hjá honum. Þó yrði að tryggja að gott samband verði milli barnsins og móðurinnar og umgengni yrði komið í fast horf.


Hrd. 2001:3766 nr. 283/2001[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:1718 nr. 146/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:1046 nr. 409/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3046 nr. 65/2003 (Hóla-Biskup)[HTML] [PDF]
Samkomulag var um eignarhald aðilanna Þ og H til helmings hvor í hestinum Hóla-Biskup. H fékk síðar heilablóðfall og var í kjölfarið sviptur fjárræði sínu vegna afleiðinga þess. Þ flutti hestinn til útlanda án vitneskju H og lögráðamanns hans. Athæfið var kært af hálfu H með kröfu um skaðabætur og miskabætur.

Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.

Þ var ekki talin hafa getað sýnt fram á að athæfið hafi verið hluti af samkomulagi hennar við H. Þar sem ekki var heimilt með lögmætum hætti að flytja hestinn aftur til Íslands var Þ talin hafa svipt H eignarráðum yfir hestinum og bæri því skaðabótaábyrgð. Miskabótakrafan var ekki tekin til greina.

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3433 nr. 139/2004[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:2612 nr. 50/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:4612 nr. 183/2005 (Hestar)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3275 nr. 369/2006[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3629 nr. 329/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML] [PDF]


Hrd. 331/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 166/2007 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 667/2006 dags. 10. maí 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 483/2006 dags. 31. maí 2007 (Gauksmýri)[HTML] [PDF]


Hrd. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2007 dags. 20. desember 2007[HTML] [PDF]


Hrd. 72/2008 dags. 13. febrúar 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.

Hrd. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML] [PDF]


Hrd. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.

Hrd. 689/2008 dags. 11. júní 2009 (Stúlka rekur kú)[HTML] [PDF]


Hrd. 588/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 333/2008 dags. 29. október 2009 (Jörðin Hestur)[HTML] [PDF]


Hrd. 450/2008 dags. 29. október 2009[HTML] [PDF]


Hrd. 550/2008 dags. 12. nóvember 2009 (Banaslys - Kerra - Dróst að gefa út ákæru)[HTML] [PDF]


Hrd. 763/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 585/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]


Hrd. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML] [PDF]


Hrd. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML] [PDF]


Hrd. 137/2010 dags. 2. desember 2010 (Hesthús)[HTML] [PDF]


Hrd. 509/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]


Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]


Hrd. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML] [PDF]


Hrd. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML] [PDF]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.


Hrd. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML] [PDF]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.

Hrd. 674/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]


Hrd. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML] [PDF]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.

Hrd. 687/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]


Hrd. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML] [PDF]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).

Hrd. 171/2013 dags. 22. mars 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]


Hrd. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML] [PDF]


Hrd. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 575/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 27/2014 dags. 6. febrúar 2014 (Tvær erfðaskrár, vottar)[HTML] [PDF]
M var giftur konu sem lést, og erfði eftir hana.

M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.

Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.

Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.

M var ekki talinn hafa verið hæfur til að gera seinni erfðaskrána.

Hrd. 134/2014 dags. 4. mars 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML] [PDF]


Hrd. 360/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 317/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 237/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML] [PDF]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.

Hrd. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML] [PDF]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.

Hrd. 251/2016 dags. 25. apríl 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.

Hrd. 436/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]
Sakborningur var sakaður um að hafa bakkað bíl á ungt barn þannig að það lést. Eitt vitni var að þessu og hafði verjandi sakborningsins samband við vitnið. Var verjandinn sakaður um að reyna að hafa áhrif á framburð vitnisins en verjandinn sagðist hafa verið í upplýsingaöflun. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu.

Hrd. 629/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML] [PDF]


Hrd. 558/2015 dags. 10. nóvember 2016 (Rangar sakargiftir)[HTML] [PDF]


Hrd. 358/2015 dags. 17. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 839/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML] [PDF]


Hrd. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 445/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 473/2017 dags. 25. ágúst 2017 (Hestaræktun)[HTML] [PDF]
Ágreiningur í tengslum við opinber skipti til fjárslita milli K og M vegna hjónaskilnaðar.
Nánar tilgreind hross og stóðhestur eiga að koma til skipta skv. 104. gr. l. 20/1991. Folatollar vegna stóðhestsins komi til skipta að hálfu.

M hafði selt hrossin úr búinu án samþykkis K í andstöðu við ákvæði 61. gr. hjúskaparlaga og því talið að hrossin tilheyrðu því sameiginlega búi aðila.

Aðilar voru sammála um að stóðhesturinn A væri hálfur í eigu tveggja dætra þeirra og því kæmi ekki til álita að allar tekjur af hestinum skyldu renna til búsins. Ekki var talið skipta máli þó dæturnar hafi ekki staðið undir helmingi rekstrarkostnaðar hestsins.

Vísað var í 1. mgr. 104 gr. skiptalaga um skiptingu af arði af eignum og réttindum og féllst dómurinn á niðurstöðu skiptastjóra um að tekjur af stóðhestinum tilheyrðu búinu.

Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]


Hrd. 4/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 195/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Vitneskja um ójafna hluti)[HTML] [PDF]


Hrd. 494/2017 dags. 17. maí 2018 (Kvistir ehf.)[HTML] [PDF]
Einstaklingur var ráðinn sem bústjóri hjá fyrirtæki með hrossarækt. Hann keypti svo hryssu með öðum manni í gegnum einkahlutafélag á sex milljónir króna og seldi hana svo til eiganda hrossaræktarbúsins á níu milljónir króna. Hagnaðnum af sölunni skipti hann svo með viðskiptafélaga sínum, og fékk hvor 1,5 milljónir króna í sinn hlut. Vinnuveitandinn taldi hann hafa með þessu brotið gróflega gegn ráðningarsamningi sínu með þessu athæfi og rak starfsmanninn fyrirvaralaust úr starfi.

Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða gróft brot starfsmanns á starfsskyldum er talin voru réttlæta riftun vinnuveitanda hans á samningi þeirra.

Hrd. 604/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]


Hrd. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML] [PDF]


Hrd. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Lyrd. 1875:8 í máli nr. 3/1875 [PDF]


Lyrd. 1875:52 í máli nr. 26/1875 [PDF]


Lyrd. 1877:183 í máli nr. 30/1876 [PDF]


Lyrd. 1880:503 í máli nr. 23/1880 [PDF]


Lyrd. 1880:530 í máli nr. 52/1880 [PDF]


Lyrd. 1881:59 í máli nr. 13/1881 [PDF]


Lyrd. 1882:108 í máli nr. 1/1882 [PDF]


Lyrd. 1884:370 í máli nr. 34/1884 [PDF]


Lyrd. 1886:14 í máli nr. 7/1886 [PDF]


Lyrd. 1888:334 í máli nr. 13/1888 [PDF]


Lyrd. 1891:162 í máli nr. 13/1891 [PDF]


Lyrd. 1892:216 í máli nr. 2/1892 [PDF]


Lyrd. 1892:269 í máli nr. 32/1892 [PDF]


Lyrd. 1893:341 í máli nr. 10/1893 [PDF]


Lyrd. 1895:173 í máli nr. 52/1895 [PDF]


Lyrd. 1896:225 í máli nr. 26/1895 [PDF]


Lyrd. 1896:278 í máli nr. 21/1896 [PDF]


Lyrd. 1896:292 í máli nr. 10/1896 [PDF]


Lyrd. 1897:395 í máli nr. 13/1897 [PDF]


Lyrd. 1897:409 í máli nr. 36/1896 [PDF]


Lyrd. 1898:522 í máli nr. 44/1897 [PDF]


Lyrd. 1898:528 í máli nr. 43/1897 [PDF]


Lyrd. 1898:565 í máli nr. 4/1898 [PDF]


Lyrd. 1898:623 í máli nr. 34/1898 [PDF]


Lyrd. 1900:121 í máli nr. 43/1899 [PDF]


Lyrd. 1900:211 í máli nr. 21/1900 [PDF]


Lyrd. 1901:300 í máli nr. 34/1900 [PDF]


Lyrd. 1902:436 í máli nr. 5/1902 [PDF]


Lyrd. 1903:563 í máli nr. 13/1903 [PDF]


Lyrd. 1903:591 í máli nr. 21/1903 [PDF]


Lyrd. 1905:173 í máli nr. 1/1905 [PDF]


Lyrd. 1907:403 í máli nr. 53/1906 [PDF]


Lyrd. 1908:90 í máli nr. 41/1908 [PDF]


Lyrd. 1909:147 í máli nr. 23/1908 [PDF]


Lyrd. 1909:297 í máli nr. 21/1909 [PDF]


Lyrd. 1910:492 í máli nr. 28/1910 [PDF]


Lyrd. 1912:792 í máli nr. 26/1912 [PDF]


Lyrd. 1913:90 í máli nr. 48/1912 [PDF]


Lyrd. 1915:439 í máli nr. 2/1915 [PDF]


Lyrd. 1916:737 í máli nr. 12/1916 [PDF]


Lyrd. 1916:814 í máli nr. 5/1916 [PDF]


Lyrd. 1916:823 í máli nr. 28/1916 [PDF]


Lyrd. 1916:905 í máli nr. 35/1916 [PDF]


Lyrd. 1917:105 í máli nr. 18/1917 [PDF]


Lyrd. 1917:280 í máli nr. 56/1917 [PDF]


Lyrd. 1918:520 í máli nr. 4/1918 [PDF]


Lyrd. 1918:581 í máli nr. 51/1918 [PDF]


Lyrd. 1919:753 í máli nr. 52/1918 [PDF]


Dómur Félagsdóms 1993:29 í máli nr. 1/1992


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-625/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-81/2003 dags. 19. maí 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-201/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1697/2006 dags. 23. nóvember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3118/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1416/2006 dags. 6. febrúar 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-425/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-140/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-137/2007 dags. 8. október 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-52/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-631/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-660/2007 dags. 29. júlí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-762/2008 dags. 22. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-76/2007 dags. 29. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-809/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 10. júlí 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-173/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 23. september 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-59/2009 dags. 30. október 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-301/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5343/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-119/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-199/2010 dags. 9. júlí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-189/2010 dags. 18. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2010 dags. 22. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-682/2009 dags. 29. desember 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-113/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1896/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-712/2010 dags. 24. nóvember 2011[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-668/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-119/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-39/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2278/2012 dags. 15. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-34/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-58/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2013 dags. 19. maí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2919/2013 dags. 16. júní 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-58/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-158/2014 dags. 25. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-943/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2013 dags. 21. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-873/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-29/2016 dags. 18. október 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-486/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-10/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-222/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1796/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-1/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-1/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-852/2017 dags. 6. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2017 dags. 30. október 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-89/2016 dags. 12. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-320/2016 dags. 15. janúar 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]


Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-397/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]


Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]


Lrd. 56/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-900/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]


Lrú. 446/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]


Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML]


Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1447/2018 dags. 29. október 2018[HTML]


Lrú. 733/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 82/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-904/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 184/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-109/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]


Lrd. 618/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]


Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-114/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-559/2018 dags. 27. september 2019[HTML]


Lrd. 918/2018 dags. 18. október 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-284/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3838/2019 dags. 9. desember 2019[HTML]


Lrd. 382/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML]


Lrú. 495/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]


Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]


Lrú. 268/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]


Lrd. 27/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]


Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML]


Lrd. 519/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Lrd. 548/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]


Lrd. 789/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4069/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]


Lrd. 798/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-301/2020 dags. 23. mars 2021[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]


Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML]


Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML]


Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML]


Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]


Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1580/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2021 dags. 28. september 2022[HTML]


Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3394/2022 dags. 20. október 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1610/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Z-44/2022 dags. 27. desember 2022[HTML]


Lrú. 30/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4959/2021 dags. 23. mars 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-28/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-451/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]


Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML]


Lrd. 620/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]


Lrd. 745/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1361/2023 dags. 19. október 2023[HTML]


Lrd. 181/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML]


Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3401/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]


Lrd. 497/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]