Úrlausnir.is


Merkimiði - Hefðarréttur

Síað eftir merkimiðanum „Hefðarréttur“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML] [PDF]


Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1950:424 kærumálið nr. 12/1950 [PDF]


Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I) [PDF]


Hrd. 1964:716 nr. 185/1962 [PDF]


Hrd. 1968:382 nr. 217/1966 [PDF]


Hrd. 1972:158 nr. 148/1971 [PDF]


Hrd. 1972:566 nr. 28/1970 [PDF]


Hrd. 1973:984 nr. 103/1972 [PDF]


Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur) [PDF]


Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð) [PDF]


Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði) [PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir) [PDF]


Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2001:3373 nr. 79/2001 (Bræðraborgarstígur 23 og 23A)[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:2836 nr. 246/2003[HTML] [PDF]


Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML] [PDF]


Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.


Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML] [PDF]


Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML] [PDF]


Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML] [PDF]


Hrd. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML] [PDF]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]


Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]


Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]


Hrd. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] [PDF]


Hrd. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]


Hrd. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]


Hrd. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML] [PDF]


Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]


Hrd. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML] [PDF]


Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]


Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.

Hrd. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML] [PDF]


Hrd. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML] [PDF]


Hrd. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML] [PDF]


Hrd. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4702/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-361/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2013 dags. 8. nóvember 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]


Lrú. 733/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]


Lrú. 495/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]


Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]


Lrú. 797/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]


Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]


Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]


Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]