Úrlausnir.is


Merkimiði - Framsal lagasetningarvalds

Síað eftir merkimiðanum „Framsal lagasetningarvalds“.

Framsal lagasetningarvalds felur í sér að löggjafinn veiti handhöfum framkvæmdarvalds heimild til að setja nánari reglur um viðkomandi málefni. Ekki er talið heimilt að framselja slíku valdi til aðila utan stjórnkerfisins, hvort sem það er löggjafinn sem gerir það eða móttakandi slíks valds.

Helstu rökin fyrir slíku fyrirkomulagi:
* Löggjafarstarfið yrði annars of viðamikið.
* Lögin yrðu óhæfilega löng og flókin.
* Ýtir undir stöðugleika laga á meðan stjórnsýslan yrði liðugri.
* Betri nýting á sérfræðikunnáttu sem er meiri innan framkvæmdarvaldsins.
* Útfærslur eru skilgreindar á grundvelli fagþekkingar frekar en pólitíkur.

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 1995:1966 nr. 267/1995 (Brattahlíð - Lögveð) [PDF]


Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML] [PDF]


Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML] [PDF]


Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.

Hrd. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]


Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2007 dags. 8. janúar 2008[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]


Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML]


Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]


Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]