Hér eru PDF af ýmsum dómum og öðrum úrlausnum sem minnst er á í kennslubókum og glærum ásamt ýmsu lagalegu fræðsluefni.
Heil bindi af dómum Hæstaréttar eru einnig í boði á þessum hlekk.
Nemendum við lagadeild og öllum öðrum einstaklingum og lögaðilum er frjálst að sækja þessi eintök og nýta að vild innan lögmætra marka.
Ef þið hafið tillögur að öðrum merkilegu efni til að setja hingað inn eða aðrar athugasemdir um þetta safn, endilega sendið þær á svavar@kjarrval.is.
Skráarnöfnin eru samsett á eftirfarandi hátt: Fremst er tegund úrlausnar (eins og hrd = hæstaréttardómur), síðan kemur málsnúmerið, þar á eftir blaðsíðutalið ef það á við, og að lokum gælunöfn/viðurnefni úrlausnarinnar.