Úrlausnir.is


Framlög

Ekki er sérstaklega óskað eftir framlögum til rekstur þessa vefs. Hins vegar er velkomið að veita framlög í svokallaðan skönnunarsjóð.

Skönnunarsjóður

Sjóðurinn stendur fyrir því að greiða beinan kostnað sem þegar er búið að láta út og jafnframt framtíðarkostnað í tengslum við skönnun á ýmsum ritum á sviði lögfræði. Ritunum er svo dreift til almennings undir frjálsu leyfi, að jafnaði Creative Commons Zero 1.0 eða síðari útgáfu, sem er eins nálægt afsali á höfundarrétti og íslensk lög heimila. Helstu útgjöld sjóðsins er að greiða fyrir bókarskurð, sem er ferli þar sem bindin eru skorin þannig að hver blaðsíða sé laus, en einnig til kaupa búnaðs til skönnunar, ásamt viðhaldi hans, þegar þörf er á. Sjóðurinn er ekki notaður til þess að greiða fyrir laun vegna skönnunar.

Mögulegt er að veita framlög til sjóðsins með því að veita beint fjárframlag á bankareikning nr. 0123-15-054612 kt. 071183-2119 (Svavar Kjarrval), eða með bókaframlagi. Bókaframlögin geta ýmist falist í því að gefa eintökin eða veita þau að láni. Ákjósanlegast væri að fá eintökin til eignar en einnig er mögulegt að taka við eintökum að láni og skila aftur skornum eða í heilu lagi. Athuga ætti að skönnun án þess að skera eintökin tekur talsvert lengri tíma.

Staða skönnunarsjóðsins

-377.966 kr. (Seinast uppfært 9. desember 2023)

Helstu útgáfur

Finna má stafrænar útgáfur af eftirfarandi bókaútgáfum á þessum vef (í heild eða hluta):
Hlekkir eru út frá forsíðu þessa vefs.

Skortlisti

Sjóðinn skortir eftirfarandi eintök: