Úrlausnir.is


Greinar

Greinar - Listi
Athugið að greinarnar eru lifandi plögg og gætu því tekið (miklum) breytingum umfram einfaldar leiðréttingar og viðbætur.
Ekkert í þessum greinum ætti að túlka sem lögfræðilega ráðgjöf og ætti ekki að byggja á neinu hér nema bera fyrirhugaðar gjörðir fyrst undir fagmanneskju á viðkomandi sviði.

Atriði varðandi lög og lögskýringargögn

Þetta er nokkurs konar gátlisti yfir atriði sem bæði löglært og ólöglært fólk ætti að hafa í huga við skoðun laga og lögskýringargagna.
Listanum er hvorki ætlað að vera tæmandi né vera staðganga kennslu í túlkun laga. Sum atriðanna gætu verið tímafrek eða ónauðsynleg í sumum tilvikum, og þarf lesandinn því að meta það í hvert sinn hversu mikil þörf sé á djúpri rannsókn.

Lagasafnið

Lagabálkurinn, og mögulegar síðari breytingar

Frumvarpið á Alþingi, og breytingar á þinginu

Greinargerðin og önnur lögskýringargögn

Höfundur: Svavar Kjarrval
Greinin var fyrst birt þann 16. mars 2022 en var seinast uppfærð þann 29. mars 2022.