Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)

Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (8)
Umboðsmaður Alþingis (5)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (38)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1640 nr. 455/2004 (Grásleppuveiðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]

Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-365/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2723/1999 dags. 13. september 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7400/2013 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing133Þingskjöl5904
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 125

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-04 15:46:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós[PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-21 18:23:19 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.)[PDF]

Þingmál B863 ()[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-09-11 10:33:59 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-02 18:44:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna[PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte)[PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ)[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9[PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson[PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn[PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA)[PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd)[PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 17:42:36 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 18:49:35 - [HTML]
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 19:50:57 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:08:11 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:13:43 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A186 (álit auðlindanefndar frá árinu 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (svar) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen[PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]