Hrd. 2006:2405 nr. 209/2006 (Upplýsingar um IP-tölur)[HTML] Lögreglan krafðist þess að öll símafyrirtæki léti af hendi upplýsingar um notendur tiltekins vistfangs á tilteknum tíma. Hæstiréttur féllst á beiðni lögreglunnar um upplýsingar og féllst ekki á beiðni fyrirtækisins um að vita hvort lögreglan hefði getið aflað þessara upplýsinga frá því án dómsúrskurðar.
Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.
Löggjafarþing 147
Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 154
Þingmál A571 (undanþágur frá fjarskiptaleynd)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 722 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-11 16:23:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1137 (svar) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML][PDF]