Merkimiði - 3. mgr. 34. gr. barnalaga, nr. 76/2003


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (7)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 399/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Veikindi og neysla)[HTML]

Hrd. nr. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl - Tálmanir - Tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking - Heimvísun)[HTML]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. nr. 545/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 507/2017 dags. 22. mars 2018 (Munur á hæfi - Tengsl - Stöðugleiki)[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8800/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML][PDF]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 558/2018 dags. 19. desember 2018 (Breyting eftir héraðsdóm)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-31 þann 5. febrúar 2019.
Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 212/2021 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 16/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 493/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 151

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]