Merkimiði - Séreignarlífeyrissparnaður


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (12)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (6)
Alþingistíðindi (62)
Lagasafn (2)
Lögbirtingablað (2)
Alþingi (236)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 438/2009 dags. 21. júní 2010 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
K missti manninn sinn og sat í óskiptu búi. Hún hélt að hún fengi séreignarlífeyrissparnað M.

Lífeyrissjóðurinn neitaði að láta það af hendi þrátt fyrir kröfu K.

Niðurstaðan verður sú að séreignarlífeyrissparnaður greiðist framhjá dánarbúinu og beint til maka og barna.
Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]
M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.

M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.

Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 348/2014 dags. 28. maí 2014 (Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Fyrsti dómur Hæstaréttar um að séreignarlífeyrissparnaður væri innan skipta. Hins vegar þarf að athuga að á þeim tíma var í gildi lagaheimild til bráðabirgða til þess að taka út séreignarlífeyrissparnað fyrr en venjulega.

K og M gengu í hjúskap í júlí 2003 og slitu samvistum í júní 2012. Þau eiga jafnframt þrjú börn sem þau eignuðust á því tímabili. K sótti um skilnað að borði og sæng þann 11. febrúar 2013 og var hann veittur þann 3. október 2013.

Búið var tekið til opinberra skipta 24. júní 2013 og var viðmiðunardagur skipta 11. febrúar 2013. Samkomulag ríkti um að fasteignirnar og ein bifreið kæmi í hlut M með útlagningu. M tók yfir skuldir búsins. Í lok ársins 2012 nam séreignarlífeyrissparnaður M um 7,4 milljónum króna og réttindi hans í Lífeyrissjóði A nær tveimur milljónum króna. K hélt því fram að M ætti ennfremur lífeyrisréttindi í öðrum lífeyrissjóði en ekki lá fyrir upplýst virði þeirra réttinda, en þó lá fyrir að M hafði einungis greitt í hann lögbundið iðgjald í tæp tvö ár.

K krafðist þess að öll lífeyrisréttindi aðila verði talin hjúskapareign við fjárslit milli aðila.

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu K.
Hæstiréttur sneri dómnum við að því leyti er varðaði séreignarlífeyrissparnað í Lífeyrissjóði A.
Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrá. nr. 2018-189 dags. 31. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-205 dags. 27. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 17/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 16/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 15/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020018 dags. 9. júní 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1066/2024 dags. 6. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5371/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2016 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2175/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5952/2022 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 14/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2013 dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2013 dags. 4. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 514/2018 dags. 21. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 368/2020 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 342/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 59/2025 dags. 11. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 120/2025 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 494/2024 dags. 23. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-43/2012 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2013 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-05/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2008 dags. 19. maí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2019 dags. 6. mars 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 20/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 086/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 4/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2015 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 13/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 455/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 188/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2020 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 112/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 679/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 697/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 362/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 339/2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6892/2012 dags. 16. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11924/2022 dags. 20. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2006BAugl nr. 1112/2006 - Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 17/2008 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 299/2008 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1112/2006 um stofnanaþjónustu fyrir aldraða[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 86/2013 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, og lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999, með síðari breytingum (frítekjumörk og tekjutengingar)[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 55/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing128Þingskjöl1322, 1326, 1705, 1709
Löggjafarþing130Þingskjöl1642
Löggjafarþing133Umræður2095/2096
Löggjafarþing135Þingskjöl502-503, 3436, 3438, 3441-3442, 4279-4280
Löggjafarþing135Umræður779/780-781/782, 4839/4840, 4843/4844, 7123/7124
Löggjafarþing136Þingskjöl1408, 1412, 3007, 3010
Löggjafarþing136Umræður605/606, 1143/1144, 2397/2398, 3431/3432, 3823/3824-3825/3826, 3831/3832-3841/3842, 4577/4578-4583/4584, 4601/4602-4603/4604, 4609/4610, 4621/4622, 4637/4638, 4641/4642, 4645/4646, 4651/4652-4653/4654, 4701/4702, 4751/4752
Löggjafarþing137Þingskjöl70
Löggjafarþing137Umræður155/156, 303/304, 313/314-317/318, 925/926
Löggjafarþing138Þingskjöl5239, 6754
Löggjafarþing139Þingskjöl2308, 4273, 9261
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
2007892, 923
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2010351098, 1100
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 121

Þingmál B258 (áform ríkisstjórnarinnar um breytingar á lífeyriskerfinu og kaup Landsbankans á 50% hlut í Vátryggingafélagi Íslands hf.)

Þingræður:
92. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-18 15:43:10 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Sameinaði lífeyrissjóðurinn - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A737 (ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A99 (ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 274 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A89 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 11:43:33 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A289 (skerðingarreglur lágmarksbóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 11:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2006-11-23 19:31:15 - [HTML]
34. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 20:26:17 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 20:31:00 - [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 582 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 15:50:30 - [HTML]
46. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:48:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Samtök sykursjúkra - [PDF]

Þingmál B293 (tvöföldun Suðurlandsvegar -- málefni aldraðra)

Þingræður:
44. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 10:40:38 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-06-06 14:39:50 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A10 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 19:01:57 - [HTML]
13. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-18 19:11:06 - [HTML]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-13 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-13 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-21 14:36:17 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-21 14:56:05 - [HTML]

Þingmál A547 (uppbót á eftirlaun)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 18:57:53 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-17 22:37:15 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-11 15:59:14 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-12-11 16:03:30 - [HTML]
51. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-11 16:06:26 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-16 17:13:30 - [HTML]

Þingmál A279 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-10 16:01:05 - [HTML]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 19:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 13:58:03 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 14:01:51 - [HTML]
84. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 14:33:05 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-19 14:42:51 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 15:04:08 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 15:11:46 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 17:17:19 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 17:21:33 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-09 17:24:28 - [HTML]
97. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 17:41:37 - [HTML]
97. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-09 19:03:17 - [HTML]
97. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-09 20:01:16 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-09 20:53:25 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-03-09 22:09:02 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-09 22:26:56 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 22:44:36 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 23:09:57 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-09 23:14:24 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-10 15:00:53 - [HTML]
98. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-10 18:57:19 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 16:07:51 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A28 (séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2009-05-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-27 14:14:24 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:16:20 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-11 14:04:53 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-12-14 20:00:23 - [HTML]
57. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-21 17:36:26 - [HTML]
59. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 09:16:51 - [HTML]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-10-15 15:03:55 - [HTML]
21. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-06 14:37:03 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-13 14:10:06 - [HTML]
6. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-10-13 14:49:44 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 14:37:50 - [HTML]
54. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 12:55:20 - [HTML]
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-19 15:10:54 - [HTML]
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 15:44:02 - [HTML]
54. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 16:53:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-19 23:05:20 - [HTML]
55. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 23:28:13 - [HTML]
55. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 23:36:45 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 00:40:07 - [HTML]
57. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-21 11:13:22 - [HTML]
57. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-21 12:25:44 - [HTML]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2009-12-18 18:11:07 - [HTML]
51. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 18:27:56 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 18:57:34 - [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 15:20:28 - [HTML]

Þingmál A420 (rýmkun heimilda til útgreiðslu séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-28 13:05:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-28 13:12:59 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 16:58:43 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 19:05:40 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-09 01:32:07 - [HTML]
49. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 14:57:22 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-09 16:59:02 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-18 15:16:37 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 16:33:21 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 17:10:42 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 17:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-23 19:25:23 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 11:10:58 - [HTML]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-16 21:48:09 - [HTML]
166. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-17 11:16:25 - [HTML]

Þingmál A836 (skerðing grunnlífeyris eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1742 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 17:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 17:51:49 - [HTML]
28. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 23:38:11 - [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-11-08 17:00:44 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-08 18:25:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 12:42:08 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-11-03 11:57:48 - [HTML]
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 15:14:08 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]
36. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-14 12:44:38 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-14 16:07:33 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-14 17:03:36 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-12-14 19:33:36 - [HTML]
37. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-15 14:51:54 - [HTML]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 12:30:28 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 18:38:35 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A380 (kjör eldri borgara á hjúkrunar- og dvalarheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-11 11:54:51 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 83 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-07-04 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2013-07-04 23:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2013-07-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-19 21:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-19 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-08 15:52:50 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-19 19:56:45 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-28 14:43:28 - [HTML]

Þingmál A243 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-03-24 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-12 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Elín Hirst - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 16:03:39 - [HTML]
90. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-04-02 16:11:00 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 16:34:07 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-04-02 17:21:15 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:36:32 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:40:30 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:45:02 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-02 18:02:42 - [HTML]
90. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 19:38:38 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:02:10 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:52:26 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 16:19:47 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-05-12 17:19:29 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 17:39:31 - [HTML]
108. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-05-12 20:49:41 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-13 14:53:01 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 16:19:20 - [HTML]
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:51:56 - [HTML]
109. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 16:58:49 - [HTML]
109. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 20:05:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1648 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1069 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:01:26 - [HTML]
91. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 21:22:29 - [HTML]
92. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 15:51:02 - [HTML]
92. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 17:58:39 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 22:13:48 - [HTML]
116. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 14:44:39 - [HTML]
116. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 18:16:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2014-04-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2014-05-02 - Sendandi: Fjárlaganefnd (meiri hluti) - [PDF]

Þingmál B660 (umræður um störf þingsins 26. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-26 15:33:13 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B267 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
31. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-12 15:34:57 - [HTML]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 15:54:44 - [HTML]
32. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 16:07:35 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 16:21:12 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-16 21:00:39 - [HTML]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 12:21:10 - [HTML]
135. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-08-18 15:42:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2016-08-28 - Sendandi: Jón Örn Árnason - [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-07 18:10:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-27 12:37:44 - [HTML]
158. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-27 15:28:54 - [HTML]
158. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-27 17:37:36 - [HTML]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:14:15 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-02-22 16:52:04 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-27 17:24:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A891 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-06-04 15:55:37 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 18:52:24 - [HTML]

Þingmál A406 (skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (svar) útbýtt þann 2020-01-20 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-12 20:00:13 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2534 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]

Þingmál A698 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 16:03:03 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 16:07:25 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 16:12:09 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2615 - Komudagur: 2021-04-23 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness - [PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Frjálsi lífeyrissjóðurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2831 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3095 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A768 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Smári McCarthy - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-05-26 13:48:47 - [HTML]

Þingmál B69 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-10-20 14:17:35 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-02 14:33:24 - [HTML]

Þingmál A52 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 19:27:33 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 22:45:44 - [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-05-30 18:10:38 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4474 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: BSRB - [PDF]

Þingmál B903 (aðgerðir stjórnvalda fyrir heimilin í landinu)

Þingræður:
103. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-05-08 15:10:42 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]