Úrlausnir.is


Merkimiði - Dómur Evrópudómstólsins dags. 15. júlí 1964 í máli nr. 6-64 (Costa gegn Enel)

Forúrskurðarmál.
Fyrsti dómur dómstólsins um forgangsáhrif ESB-gerða.
Costa, sem var ítalskur lögfræðingur og hluthafi í þjóðnýttu fyrirtæki, fékk sendan reikning frá Enel fyrir rafmagnsnotkun. Hann neitaði að greiða reikninginn þar sem lögin sem þjóðnýttu fyrirtækið færu í bága við EB-rétt.
Í dómnum var rakið að sáttmálinn fæli í sér framsal á fullveldi sem væru ekki tekin til baka með einhliða aðgerðum og myndi löggjöf andstæð markmiðum bandalagsins ekki geta borið forgang.

RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.