Galli að gluggar héldu ekki vindi og gólfið væri sigið. Í matsgerð kom fram að ekki hefði verið unnt að finna sambærilegt hús á markaði. Afslátturinn var dæmdur að álitum.