Úrlausnir.is


Merkimiði - Barnalög, nr. 76/2003

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is)
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (283)
Umboðsmaður Alþingis (53)
Stjórnartíðindi - Bls (5)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (88)
Alþingistíðindi (8)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (11)
Alþingi (610)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:18 nr. 1/2004 (Aukameðalganga - Forsjá 1)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:783 nr. 68/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1449 nr. 92/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1872 nr. 128/2004 (Meðalganga - Forsjá 2)[HTML] [PDF]
Meðalgöngu eiginkonu málsaðila í forsjármáli var synjað meðal annars á þeim grundvelli að réttur hennar til lögbundinnar forsjár skv. barnalögum var bundinn við að eiginmaður hennar færi með forsjá barnsins. Hún var af þeim sökum ekki talin hafa nógu sjálfstæða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 2004:1975 nr. 153/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2268 nr. 159/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3597 nr. 408/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4225 nr. 427/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4301 nr. 435/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4663 nr. 439/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4964 nr. 480/2004 (Skilgreining umgengni)[HTML] [PDF]
Nefnt að önnur hver helgi væri lágmarksviðmið umgengni.
Hrd. 2005:23 nr. 503/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:36 nr. 517/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:84 nr. 493/2004 (Innsetning/15 ára)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1187 nr. 77/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1425 nr. 117/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2075 nr. 497/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I)[HTML] [PDF]
Skyndilega eru gerðar miklu strangari kröfur en áður til málshöfðunar í faðernismáli.
Barnið (fullorðinn maður) er að höfða málið. Vandamálið var að móðirin hefði aldrei sagt það upphátt að meintur faðir væri faðir barnsins.

Framhald atburðarásar: Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II).
Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2825 nr. 339/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2895 nr. 298/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2918 nr. 324/2005 (Barnatönn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2994 nr. 378/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3228 nr. 401/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3720 nr. 430/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II)[HTML] [PDF]
Framhald á Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I).
Hrd. 2005:4903 nr. 501/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:221 nr. 13/2006 (Afstaða til viku/viku umgengnis)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:228 nr. 27/2006 (Röng blóðflokkagreining)[HTML] [PDF]
Móðir í hjónabandi kynntist öðrum manni og þau tóku upp samband. Síðan fæddist barn. Eiginmaður hennar var skráður faðir þess þrátt fyrir að sambúðarmaðurinn hafi veitt sæðið. Farið í blóðflokkagreiningu þar sem viðhaldið var útilokað en ekki eiginmaðurinn.

Síðan árið 2004 fer fram önnur erfðafræðileg rannsókn og leiðir til þess að eiginmaðurinn er útilokaður sem faðir. Þá kemur upp spurningin um viðhaldið. Barnið fer í mál við viðhaldið til að fá slíka rannsókn gagnvart þeim aðila, en það mætti andstöðu gagnaðila.
Hrd. 2006:419 nr. 350/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2067 nr. 201/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2573 nr. 254/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2964 nr. 548/2005 (Skipta börnum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2993 nr. 308/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3549 nr. 464/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5193 nr. 592/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5323 nr. 609/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5328 nr. 610/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2006 dags. 1. mars 2007 (Yfirgangssemi)[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2007 dags. 9. mars 2007 (Barátta fyrir lífsýni IV)[HTML] [PDF]
Fjórði hæstaréttardómurinn milli sömu aðila. Fyrsta málið var höfðað árið 2005.

Í fyrsta málinu sagði Hæstiréttur að sanna hefði þurft að mamman hefði lýst því yfir að annar aðili væri faðirinn. Í fjórða málinu fékk maðurinn bróður sinn til að bera vitni um að móðir þeirra hefði sagt að tiltekinn maður væri faðir hans. Þá var loksins samþykkt að fram skuli fara mannerfðafræðileg rannsókn.
Hrd. 204/2007 dags. 25. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2007 dags. 4. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2007 dags. 4. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2007 dags. 20. júlí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)[HTML] [PDF]
Framhald atburðarásar: Hrd. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)
Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2007 dags. 20. nóvember 2007 (Perú)[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2007 dags. 23. apríl 2008 (Mikil og góð tengsl)[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf)[HTML] [PDF]
Maður er í hjónabandi og þau ættleiða barn þar sem maðurinn gat ekki eignast börn. Hann veiktist alvarlega árið 2006 og síðan deyr hann. Kona frá Englandi kemur í kjölfarið með tvítugan son og segir hún að maðurinn væri faðirinn. Sonurinn gat ekki sannað að hann væri sonur þessa manns og vildi ekki fara í mannerfðafræðilega rannsókn.

Framhald atburðarásar: Hrd. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)
Hrd. 184/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2008 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2008 dags. 17. júlí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2008 dags. 4. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2008 dags. 4. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2008 dags. 21. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML] [PDF]
Framhald af: Hrd. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2008 dags. 9. desember 2008 (Innsetning - Vilji)[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2008 dags. 15. desember 2008 (Ákveða faðerni)[HTML] [PDF]
Dæmi um það hvernig reglurnar virka um sjálfvirkt faðerni.

Kona er í sambandi við M og verður ófrísk. Síðan slitnar upp í sambandinu og vildi M ekkert með barnið að gera. Þegar hún var gengin þrjá mánuði á leið kynntist hún nýjum manni , þau samþykkja að barnið teljist hans, og þau ganga síðan í hjónaband fyrir fæðingu barnsins. Sá maður verður sjálfkrafa skráður faðir barnsins. Barnið vildi síðar fá staðfestingu á því að M væri faðirinn.
Hrd. 647/2008 dags. 17. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2008 dags. 26. febrúar 2009 (Meðlag/viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi í þessu máli að munur væri á grunnmeðlag og viðbótarmeðlagið. Hann hafði dæmt að ekki mætti greiða einfalt meðlag í eingreiðslu (sbr. Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)) en hins vegar mætti gera slíkt við viðbótarmeðlagið.
Hrd. 11/2009 dags. 3. apríl 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML] [PDF]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. 116/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2008 dags. 7. apríl 2009 (Ekki teljandi munur á foreldrum)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur mat tekjur, eignir og skuldir M og K. Hann taldi ekki forsendur til þess að dæma þrefalt meðlag, heldur tvöfalt meðlag.
Hrd. 187/2009 dags. 6. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2009 dags. 8. maí 2009 (Tvöfalt líf II)[HTML] [PDF]
Framhald á atburðarásinni í Hrd. 183/2008 dags. 28. apríl 2008 (Tvöfalt líf).

Syninum tókst heldur ekki að sanna faðernið í þessu máli.
Hrd. 652/2008 dags. 18. júní 2009 (Ritalín)[HTML] [PDF]
Dæmi um talsverða þróun aðstæðna á meðan dómsmeðferð stendur.
Deilt var um forsjá en eingöngu hvort barnið ætti að taka ritalín eða ekki.
Barnið var hjá föður sínum en í móðir þess með umgengni. Móðirin vildi að barnið tæki ritalín en faðirinn ekki.
Fyrir héraðsdómi réð neitun föðursins um að barnið tæki ritalín úrslitum varðandi forsjána, og fékk faðirinn hana ekki. Eftir dómsuppsögu í héraðsdómi skipti faðirinn um skoðun og leyfði barninu að taka lyfið. Hann gaf út yfirlýsingu þess efnis.
Hæstiréttur vísaði til þess að aðstæður hefðu gjörbreyst og dæmdi föðurnum forsjána.
Hrd. 368/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2009 dags. 9. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 38/2009 dags. 17. september 2009 (Vantaði sérfróða - Tyrkland)[HTML] [PDF]
Mælt var fyrir um meðlag meðfram dómsúrlausn um forsjá.
Hrd. 40/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Stöðugleiki / tálmun)[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Þriðja tilraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Forsjá barns)[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2009 dags. 17. desember 2009 (Sönnun - Engin rök til að synja)[HTML] [PDF]
Höfðað var forsjármál en þau gerðu strax dómsátt um forsjána. Hins vegar var dæmt um umgengnina.
Hrd. 711/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 398/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2009 dags. 4. mars 2010 (Úrskurður ráðuneytis)[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2009 dags. 18. mars 2010 (Sjónarmið um kostnað vegna umgengni)[HTML] [PDF]
Nefnir að meginreglan sé að umgengnisforeldrið eigi að bera kostnaðinn. Nefnt sjónarmið um að meta þyrfti efnahag fólksins.
Ekki hafði verið lagt neitt mat á fjárhagslega stöðu fólksins.
Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML] [PDF]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. 217/2010 dags. 17. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2010 dags. 29. júlí 2010 (Tálmun/aðför)[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2010 dags. 20. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML] [PDF]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. 2/2010 dags. 28. október 2010 (Löngun til að dæma - Vilji barna til viku/viku umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Átök um umgengni)[HTML] [PDF]
Dæmi um það hvernig umgengnin var ákveðin mismunandi eftir barni.
Hrd. 681/2010 dags. 17. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Veikindi og neysla)[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2010 dags. 24. febrúar 2011 (Miklar umgengnistálmanir - Áhrif á forsjárhæfni)[HTML] [PDF]
Alvarleg athugasemd varð gerð um forsjárhæfni beggja.
Ekki umdeilt að K hefði tálmað umgengni.
M var gagnrýndur fyrir að fylgja rétti sínum til umgengni of hart.

Kjarnadæmi um það hvernig úrlausnarkerfið gagnast ekki til að leysa úr svona málum.
Pabbinn höfðaði nýtt forsjármál í þetta skiptið. Fyrsta málið í þessari atburðarrás hafði verið höfðað mörgum árum árum.
Ekki dæmigerð forsjárdeila.
Hrd. 104/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2011 dags. 17. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 336/2011 dags. 6. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2011 dags. 22. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2011 dags. 24. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla)[HTML] [PDF]
Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.
Hrd. 585/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 608/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2011 dags. 7. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML] [PDF]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2012 dags. 2. apríl 2012 (Erfingjar/samaðild)[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2012 dags. 27. apríl 2012 (Systir ekki aðili)[HTML] [PDF]
Til marks um það að systkini geta ekki höfðað mál til þess að ógilda faðernisviðurkenningar vegna faðernis systkina sinna.
Hrd. 252/2012 dags. 9. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2012 dags. 31. júlí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2012 dags. 6. desember 2012 (Flutningur erlendis)[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2012 dags. 24. janúar 2013 (Út í nám - Umgengni)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2013 dags. 15. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2012 dags. 21. mars 2013 (Árekstur á Hringbraut - Bætur fyrir missi framfæranda)[HTML] [PDF]

Hrd. 165/2013 dags. 22. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 171/2013 dags. 22. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2012 dags. 26. mars 2013 (Meintur faðir horfinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2013 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2013 dags. 13. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2013 dags. 12. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2013 dags. 13. júní 2013 (Umfjöllun um þarfir barns)[HTML] [PDF]
Fjallað var um þarfir barns í umgengni.
2 ára gamalt barn sem hafði verið í einhvern tíma í viku/viku umgengni.
K sagði að barninu liði rosalega illa með það fyrirkomulag en M var algjörlega ósammála því.
Sérfræðingarnir sögðu að 2ja ára barn réði mjög illa við svona skipti. Börn kvarta að jafnaði við þá aðila sem þau treysti best, sem í þessu tilfelli hefði verið K.
Hrd. 515/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2013 dags. 24. september 2013 (Faðerni lá þegar fyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2013 dags. 31. október 2013 (Engin sönnunargögn)[HTML] [PDF]
Undirstrikað að mannerfðafræðileg rannsókn væri ekki hið eina sönnunargagn sem mætti leggja fram.

Ágæt vissa var um hver væri faðirinn. Sá aðili var fluttur úr landi og ekki lá fyrir slík rannsókn. Reynt að láta reyna á það hvort það væri hægt að gera það án slíkrar rannsóknar.
Hrd. 243/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 798/2013 dags. 20. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2014 dags. 10. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2014 dags. 21. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 800/2013 dags. 28. janúar 2014 (Réttur til að þekkja uppruna)[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 687/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Afneita barni)[HTML] [PDF]
K og M hófu sambúð haustið 2000 eftir að K flutti til Íslands. Þau gengu í hjúskap árið 2001. Þau eignuðust síðan barnið A árið 2004. K átti fyrir barnið B sem býr hjá K. Þau skildu að borði og sæng árið 2009 og voru ásátt um sameiginlega forsjá beggja á A, að lögheimili A yrði hjá K, og að M myndi greiða K einfalt meðlag.

Ágreiningur kom upp fljótlega eftir skilnaðinn um umgengni A við M og krafðist M úrskurðar sýslumanns og krafðist viku/viku umgengni en K vildi eingöngu umgengni aðra hvora helgi. Sýslumaður kvað upp úrskurð sem fór ákveðna millileið.

M höfðaði mál gegn K þar sem hann krafðist fullrar forsjár barnsins A, að henni yrði gert að greiða honum einfalt meðlag frá dómsuppkvaðningu og að inntak umgengnisréttar yrði ákveðið með dómi.
K gerði einnig kröfu um fulla forsjá og að M yrði áfram gert að greiða henni einfalt meðlag.

M kvað sig hafa rökstuddan grun um ofbeldi sem A yrði fyrir á heimili K, og vísaði til þess að A hafi sagt honum frá tveimur atvikum. Kærasti K átti að hafa ýtt A upp við vegg og skammað A, á meðan K hafi fylgst með en ekkert aðhafst. K sagðist kannast við það atvik en lýst með öðrum hætti. Síðan hafi K átt að hafa rassskellt A með inniskó. K neitaði staðfastlega að það hafi átt sér stað, en viðurkenndi að hafa einu sinni rassskellt B með þeim hætti, en hún hafi einsett sér það að láta slíkt aldrei gerast aftur.

Barnavernd skoðaði aðstæður í ljósi framangreindra atvika ásamt fleiri sem upptalin voru í dómnum. Niðurstaðan var sú að ekki væri tilefni til frekari afskipta miðað við fyrirliggjandi gögn.
Héraðsdómur taldi að þau atvik sem M lýsti fælu ekki í sér ofbeldi og hefðu einar og sér ekki áhrif á niðurstöðu forsjárdeilu þeirra beggja. Þá lægju engin gögn fyrir í málinu sem styddu fullyrðingar M um að A liði illa hjá K. Í matsgerð dómkvadds matsmann kom fram að forsjárhæfni bæði K og M væri mjög góð.

Héraðsdómur taldi í ljósi heildstæðs mats á málavöxtum leiði til þess að K ætti að fara með fulla forsjá með A, og telur upp þrjú atriði sem vegi þyngst:
* Að í fyrsta lagi hafi A búið alla ævi hjá móður sinni og að B búi þar einnig, ásamt því að A gangi vel í skólanum og hafi sterk félagsleg tengsl.
* Í öðru lagi að M sé líklegri en K til að hindra eða takmarka umgengni A við hitt foreldrið sem fengi ekki forsjána. K hafði lýst því að hún sé jákvæð fyrir aukinni umgengni M við A, og hún hafði ekki áður hindrað umgengni í samræmi við úrskurð sýslumanns. M hafi aftur á móti sett fram hugmyndir um takmarkaðri umgengni K við A. M taldi það ekki mikilvægt að A kynntist heimalandi og tungumáli K, en dómkvaddur matsmaður taldi það mikilvægt.
* Í þriðja lagi var K talin vera hæfari uppalanda að ýmsu leyti þó þau bæði séu almennt hæf til að ala upp A. Persónulegir eiginleikar K væru taldir öflugri og uppbyggilegri en hjá M. Þá taldi héraðsdómur að M hefði stöðvað umgengni A við K á veikum forsendum mestallt sumarið árið 2012. M hafði einnig lýst því yfir að ef hann fengi ekki forsjána myndi hann slíta öll tengsl við A, en óljóst var hvort um væri að ræða hótun sem M myndi ekki standa við eða raunverulegan ásetning þegar yfirlýsingin var gefin, en með henni taldi héraðsdómur felast í því að M hefði skort alvarlegt innsæi í þarfir A. Matsmaður hafði lýst því fyrir dómi að slíkar aðgerðir myndu valda barninu verulegu og alvarlegu tjóni.

Héraðsdómur taldi ekki tilefni til að breyta fyrirkomulagi umgenginnar út frá gildandi úrskurði sýslumanns, en ekkert væri því til fyrirstöðu að auka við hana ef K og M kæmu sér saman um það.

Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Hrd. 130/2014 dags. 3. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2013 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2014 dags. 7. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 362/2014 dags. 13. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 63/2014 dags. 18. júní 2014 (Sameiginleg forsjá)[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2014 dags. 6. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2014 dags. 17. október 2014 (Gildi sáttavottorðs)[HTML] [PDF]
K lýsti yfir því að hún vildi forsjá og lögheimili barns. Gefið var út árangurslaust sáttavottorð um forsjá. Barnið var svo í umgengni hjá M og hann neitaði að láta það af hendi.

K fór því í mál til að þvinga umgengni. M taldi að sáttavottorðið fjallaði ekki um ríkjandi ágreining og þyrfti því að fá nýtt. Hæstiréttur taldi það óþarft.
Hrd. 693/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 699/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2014 dags. 18. desember 2014 (Ágreiningur um staðfestingu)[HTML] [PDF]
Sýslumaður staðfesti bara vilja annars en ekki samning beggja.
Hrd. 852/2014 dags. 5. janúar 2015 (Hafnað/vilji)[HTML] [PDF]

Hrd. 858/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Tómlæti - Viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2015 dags. 11. febrúar 2015 (Breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 534/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML] [PDF]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2015 dags. 4. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi / breytingar eftir héraðsdóm)[HTML] [PDF]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. 400/2015 dags. 24. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2015 dags. 25. júní 2015 (Breytt forsjá til bráðabirgða)[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2015 dags. 5. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu I)[HTML] [PDF]
Búið að slaka aðeins á þeirri ströngu kröfu að móðir þyrfti að hafa sagt að viðkomandi aðili væri faðirinn. Hins vegar ekki bakkað alla leið.

Skylt er að leiða nægar líkur á því að tiltekinn aðili hafi haft samfarir við móðurina á getnaðartíma barnsins.

Minnst á ljósmyndir er sýni fram á að barnið sé líkt meintum föður sínum.
Hrd. 518/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu II)[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 715/2015 dags. 11. nóvember 2015 (Ekki breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2016 dags. 2. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri í Betel)[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2016 dags. 28. apríl 2016 (Brottnám frá Póllandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 362/2016 dags. 19. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 595/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl / tálmanir / tilraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2016 dags. 3. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2016 dags. 10. október 2016 (Gegn vilja foreldris)[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Forsjársvipting)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking/heimvísun)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 866/2016 dags. 18. janúar 2017 (Vinnukona - Túlkun 10. gr. barnalaga)[HTML] [PDF]
Barn fæðist um árið 1926 og það höfðar dómsmálið löngu, löngu síðar. Málið var höfðað gegn hálfsystkinum barnsins þar sem aðrir aðilar voru látnir.

Móðir þess var í vist og varð ófrísk. Hún giftist öðrum manni fyrir fæðingu barnsins og sá aðili varð skráður faðir barnsins.

Bakkað aðeins með kröfuna í hrd. barátta fyrir lífsýni seríunni. Þó þurfti að sýna fram á að móðirin og hinn meinti faðir höfðu þekkst.
Hrd. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Skapa frið um tvíbura)[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 100/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2017 dags. 22. mars 2017 (Aðfararheimild í 6 mánuði)[HTML] [PDF]
M hafði verið í neyslu og K var hrædd um að senda barnið í umgengni hjá honum sökum neyslunnar.
Krafist var dagsekta og tillaga um nýjan samning um umgengni.
M hafði líka höfðað forsjármál og var matsmaður kvaddur.
K hafði ítrekað tálmað umgengni en hún fór rétt fram eftir kvaðningu matsmannsins.
K hélt því fram við rekstur forsjármálsins að ekki væri þörf á aðför þar sem umgengnin hafði farið rétt fram, en dómarinn nefndi þau tengsl á réttri framkvæmd á umgengni við gerð matsgerðarinnar.
K var ekki talið heimilt að tálma umgengni M við barnið vegna áhyggja hennar um að M neytti enn fíkniefna.
Hrd. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML] [PDF]
Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.

Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.

Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. 204/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2017 dags. 9. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2017 dags. 28. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2017 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML] [PDF]

Hrd. 848/2016 dags. 1. mars 2018 (Langvinnar deilur)[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2017 dags. 22. mars 2018 (Munur á hæfi/tengsl/stöðugleiki)[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2021 dags. 16. júní 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrd. 40/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrd. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 5/2022 dags. 25. maí 2022[HTML]

Hrd. 59/2022 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Hrd. 51/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. 58/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Hrd. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrd. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 5/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2020 dags. 16. júní 2021

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 31. desember 2007 (Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. B-1/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-1/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Ö-196/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-536/2005 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-610/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2009 dags. 18. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-12/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2011 dags. 7. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-252/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-201/2011 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-124/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-191/2008 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-119/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-7/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-666/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1341/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2714/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1044/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1455/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3644/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2488/2007 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2802/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1030/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1930/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3882/2009 dags. 13. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2432/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2853/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2931/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-8/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-3/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-5/2011 dags. 12. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-2/2012 dags. 21. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-924/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1139/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-560/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-381/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-52/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3141/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-620/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1279/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6553/2005 dags. 20. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6599/2005 dags. 23. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9273/2004 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-5/2006 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6725/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-14/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4715/2005 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1123/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3592/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8597/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8327/2007 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3669/2007 dags. 4. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-11/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6223/2008 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. U-9/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5426/2008 dags. 19. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8800/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8517/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2683/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4031/2011 dags. 23. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2894/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3746/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-12/2012 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3328/2011 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1050/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2015 dags. 2. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1507/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1421/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2023 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-533/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-76/2007 dags. 29. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-793/2008 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-390/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-120/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-267/2004 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-141/2006 dags. 21. september 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2017 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 11/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 18/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 14/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 22/2015 dags. 30. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2016 í máli nr. KNU15100027 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2016 í máli nr. KNU15100015 dags. 16. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2017 í máli nr. KNU16070029 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2016 í máli nr. KNU15100018 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2016 í máli nr. KNU15100019 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2016 í máli nr. KNU15030020 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2016 í máli nr. KNU15030024 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2016 í máli nr. KNU16010030 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2016 í máli nr. KNU16010029 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2016 í máli nr. KNU16010007 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2016 í máli nr. KNU16010006 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2016 í máli nr. KNU15030026 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 í máli nr. KNU16010011 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 í máli nr. KNU16010010 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2016 í máli nr. KNU15020021 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2016 í máli nr. KNU15020019 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 í máli nr. KNU16010032 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 í máli nr. KNU16010031 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2016 í máli nr. KNU16040020 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2016 í máli nr. KNU16020010 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2016 í máli nr. KNU16030046 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2016 í máli nr. KNU16020027 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2016 í máli nr. KNU16040019 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 366/2016 í máli nr. KNU16070010 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2016 í máli nr. KNU16070012 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2016 í máli nr. KNU16070013 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2016 í máli nr. KNU16050003 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2016 í máli nr. KNU16050002 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2016 í máli nr. KNU16070031 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2016 í máli nr. KNU16070033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2016 í máli nr. KNU16060045 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2016 í máli nr. KNU16060046 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2016 í máli nr. KNU16120039 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2016 í máli nr. KNU16100021 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2016 í máli nr. KNU16100027 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 538/2016 í máli nr. KNU16100026 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2016 í máli nr. KNU16110008 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2016 í máli nr. KNU16110009 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2016 í máli nr. KNU16060050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2016 í máli nr. KNU16060049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2016 í máli nr. KNU16090049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2016 í máli nr. KNU16090050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2016 í máli nr. KNU16110032 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2016 í máli nr. KNU16090037 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2016 í máli nr. KNU16090036 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2017 í máli nr. KNU16090070 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2017 í máli nr. KNU16090069 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 í máli nr. KNU16110047 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2017 í máli nr. KNU16090034 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2017 í máli nr. KNU16120075 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2017 í máli nr. KNU16120074 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2017 í máli nr. KNU16100049 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 í máli nr. KNU16120038 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 í máli nr. KNU16120054 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2017 í máli nr. KNU16100041 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2017 í máli nr. KNU16120081 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2017 í máli nr. KNU16120070 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2017 í máli nr. KNU16120071 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2017 í máli nr. KNU16110078 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2017 í máli nr. KNU16070006 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2017 í máli nr. KNU16120078 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2017 í máli nr. KNU17010004 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2017 í máli nr. KNU17010005 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2017 í máli nr. KNU16110058 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2017 í máli nr. KNU16120058 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2017 í máli nr. KNU17010027 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2017 í máli nr. KNU17020038 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2017 í máli nr. KNU17010017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2017 í máli nr. KNU17020003 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2017 í máli nr. KNU16110025 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2017 í máli nr. KNU16110024 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2017 í máli nr. KNU17020001 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2017 í máli nr. KNU17020059 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2017 í máli nr. KNU17020058 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2017 í máli nr. KNU17030026 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2017 í máli nr. KNU17030027 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 291/2017 í máli nr. KNU17040021 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2017 í máli nr. KNU17030063 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2017 í máli nr. KNU17040020 dags. 23. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2017 í máli nr. KNU17040035 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 310/2017 í máli nr. KNU17040010 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 306/2017 í máli nr. KNU17030053 dags. 15. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2017 í máli nr. KNU17060003 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2017 í máli nr. KNU17060004 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2017 í máli nr. KNU17050042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2017 í máli nr. KNU17050041 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2017 í máli nr. KNU17030052 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2017 í máli nr. KNU17030051 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2017 í máli nr. KNU17050021 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2017 í máli nr. KNU17060058 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2017 í máli nr. KNU17060059 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 432/2017 í máli nr. KNU17060039 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 433/2017 í máli nr. KNU17060038 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2017 í máli nr. KNU17060073 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2017 í máli nr. KNU17060074 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 481/2017 í máli nr. KNU17070043 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2017 í máli nr. KNU17070042 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 479/2017 í máli nr. KNU17080012 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 480/2017 í máli nr. KNU17080032 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2017 í máli nr. KNU17060055 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2017 í máli nr. KNU17060049 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 509/2017 í máli nr. KNU17070037 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2017 í máli nr. KNU17060057 dags. 22. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2017 í máli nr. KNU17080031 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2017 í máli nr. KNU17080030 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2017 í máli nr. KNU17080020 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2017 í máli nr. KNU17090023 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2017 í máli nr. KNU17070035 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 593/2017 í máli nr. KNU17070034 dags. 26. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2017 í máli nr. KNU17090050 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 600/2017 í máli nr. KNU17090049 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 638/2017 í máli nr. KNU17100064 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2017 í máli nr. KNU17100063 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 672/2017 í máli nr. KNU17070053 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2017 í máli nr. KNU17090046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2017 í máli nr. KNU17110021 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2017 í máli nr. KNU17110022 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 64/2018 í máli nr. KNU18010002 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2018 í máli nr. KNU17110055 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2018 í máli nr. KNU18010003 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2018 í máli nr. KNU17110054 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2018 í máli nr. KNU17100004 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2018 í máli nr. KNU17100005 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2018 í máli nr. KNU17120055 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2018 í máli nr. KNU17120007 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2018 í máli nr. KNU17120008 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2018 í máli nr. KNU18010027 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2018 í máli nr. KNU18010026 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2018 í máli nr. KNU18010028 dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 124/2018 í máli nr. KNU17120023 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2018 í máli nr. KNU18020009 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2018 í málum nr. KNU18020067 o.fl. dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2018 í máli nr. KNU18030013 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2018 í málum nr. KNU18040007 o.fl. dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 398/2018 í máli nr. KNU18080005 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2018 í máli nr. KNU18080012 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2018 í máli nr. KNU18090015 dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 448/2018 í málum nr. KNU18090032 o.fl. dags. 25. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2018 í málum nr. KNU18100023 o.fl. dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 498/2018 í málum nr. KNU18100007 o.fl. dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2018 í málum nr. KNU18100059 o.fl. dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2018 í máli nr. KNU18100055 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2019 í málum nr. KNU19020011 o.fl. dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2019 í málum nr. KNU19020016 o.fl. dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 170/2019 í máli nr. KNU19030009 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 185/2019 í máli nr. KNU19030013 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2019 í máli nr. KNU19030012 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2019 í málum nr. KNU19020060 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2019 í málum nr. KNU19030018 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 213/2019 í máli nr. KNU19030062 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 284/2019 í máli nr. KNU19040107 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2019 í máli nr. KNU19050069 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2019 í máli nr. KNU19050019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050021 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2019 í máli nr. KNU19030052 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2019 í málum nr. KNU19050042 o.fl. dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 436/2019 í málum nr. KNU19060029 o.fl. dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2019 í máli nr. KNU19060008 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2019 í máli nr. KNU19060011 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2019 í málum nr. KNU19060034 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2019 í málum nr. KNU19090017 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 518/2019 í málum nr. KNU19080029 o.fl. dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2019 í málum nr. KNU19080009 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2019 í málum nr. KNU19090030 o.fl. dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 586/2019 í málum nr. KNU19090033 o.fl. dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2020 í málum nr. KNU19100031 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2020 í málum nr. KNU19110005 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2020 í málum nr. KNU20010041 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2020 í máli nr. KNU19120051 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2020 í máli nr. KNU20060003 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2020 í máli nr. KNU20070030 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2020 í máli nr. KNU20100005 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2020 í máli nr. KNU20090004 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2021 í máli nr. KNU20110030 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030075 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2021 í máli nr. KNU21020066 dags. 1. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030054 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2021 í máli nr. KNU20110048 dags. 22. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2021 í máli nr. KNU21060013 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2021 í máli nr. KNU21060024 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2021 í máli nr. KNU21080045 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2021 í máli nr. KNU21080006 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2021 í máli nr. KNU21080028 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 618/2021 í máli nr. KNU21100034 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2022 í máli nr. KNU22050025 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2022 í málum nr. KNU22100025 o.fl. dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2023 í máli nr. KNU22100078 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2023 í máli nr. KNU22110059 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2023 í máli nr. KNU22120038 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2023 í máli nr. KNU22120069 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2023 í máli nr. KNU23010004 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2023 í máli nr. KNU23020023 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2023 í málum nr. KNU23040031 o.fl. dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2023 í máli nr. KNU23040075 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2023 í málum nr. KNU23050169 o.fl. dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2023 í máli nr. KNU23060002 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2023 í máli nr. KNU23070003 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2024 í máli nr. KNU23100141 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2024 í máli nr. KNU23120095 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2024 í máli nr. KNU23120096 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2024 í máli nr. KNU23090083 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2024 í málum nr. KNU24050021 o.fl. dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 68/2018 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 317/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrú. 309/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrú. 325/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Lrd. 128/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]

Lrd. 35/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrd. 302/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrú. 537/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Lrú. 619/2018 dags. 14. ágúst 2018 (Aðför heimil)[HTML]
K og M eignuðust barn eftir skammvinn kynni og höfðu því ekki verið í föstu sambandi og voru ekki í neinum samskiptum á meðan meðgöngu stóð. Stuttu eftir fæðingu fór M fram á DNA-próf til að sannreyna faðernið og sagði K við M að barnið væri hans. Síðan hafi M þá farið að hitta barnið með reglulegu millibili. Síðar óskaði K eftir að barnið færi aftur í mannerfðafræðilega rannsókn, og í blóðrannsókn í það skiptið. Eftir að niðurstöður þeirrar rannsóknar lágu fyrir hitti M barnið sjaldnar en áður.

K tók saman við unnusta sinn og tilraunir M til að fá að heimsækja barnið gengu illa. Þetta ástand varði í rétt yfir ár. M óskaði árið 2012 við sýslumann eftir umgengnissamningi og að komið yrði á reglulegri umgengni. K taldi að barnið sjálft ætti að ráða henni, en það var þá rúmlega ársgamalt. Sýslumaðurinn kvað síðar upp úrskurð með nánara afmörkuðu inntaki. Eftir það hafi samskipti K og M batnað og umgengni hafi farið fram að mestu í samræmi við þann úrskurð þar til K flutti til útlanda með barnið sumarið 2014 en þá féll umgengnin niður að mestu.

K flutti aftur til Íslands en þá hélt umgengnin áfram en ekki í samræmi við úrskurð sýslumanns. K hélt því fram að barnið ætti að ráða því sjálft. Fór þá umgengnin fram með þeim hætti að M sótti það til K þá morgna sem umgengnin fór fram en skilað því til baka á kvöldin.

M fór þá til sýslumanns og krafðist álagningar dagsekta vegna tálmunar K á umgengni hans við barnið. Sýslumaður tók undir þá beiðni og lagði á dagsektir en tók þá fram að K hafði mótmælt því að tálmun hafi átt sér stað og setti á ný fram það sjónarmið að barnið ætti að ráða því hvort umgengnin fari fram eða ekki og hvort það myndi gista hjá M. Þá úrskurðaði hann einnig um umgengnina.

Úrskurður sýslumanns um umgengni og dagsektir var kærður til ráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti dagsektarúrskurðinn óbreyttan en umgengnisúrskurðinn með breytingum. Framkvæmd umgengninnar eftir það gekk alls ekki.

Árið 2018 krafðist M að gert yrði fjárnám hjá K vegna innheimtu dagsektanna, og lauk þeirri gerð með árangurslausu fjárnámi. Stuttu síðar komust K og M að samkomulagi um umgengni og var óskað eftir aðstoð frá sýslumanni til þess. Sáttamaðurinn náði sambandi við M en gekk erfiðlega að ná sambandi við K. K afþakkaði þá frekari aðkomu sýslumanns, og var síðar gefið út vottorð um árangurslausa sáttameðferð.

M krafðist þess að umgengni hans við barn sitt og K yrði komið á með aðför. K var talin hafa með margvíslegum hætti tálmað umgengni M við barn sitt þrátt fyrir að fyrir lægju úrskurðir sýslumanns og dómsmálaráðuneytisins.
Ekkert lá fyrir sem benti til þess að M gæti ekki tekið á móti barninu í umgengni né að umgengnin væri andstæð hagsmunum barnsins eða þörfum þess.

Við meðferð málsins í héraði tilkynnti lögmaður K um að hún og barnið væru flutt til tiltekins lands en ekki um nánari staðsetningu innan þess. K fór því fram á frávísun málsins á grundvelli skorts á lögsögu dómstóla. Hins vegar voru lögð fram gögn um að bæði K og barnið væru í raun og veru búsett á Íslandi. Frávísunarkröfu K var því hafnað.

Þá var talið að K hefði vanrækt tilkynningarskyldu sína um að tilkynna M um lögheimilisflutning barnsins og heldur ekki upplýst hann um meintan dvalarstað þess í útlöndum.

Með hliðsjón af málavöxtum féllst héraðsdómur á kröfu M um að umgengni hans við barnið yrði komið á með aðfarargerð.

Landsréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms með vísan til forsendna hans.
Lrú. 681/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Lrú. 664/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Lrú. 683/2018 dags. 25. september 2018[HTML]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrd. 113/2018 dags. 12. október 2018 (Eftirlit í ákveðinn tíma)[HTML]

Lrú. 738/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Lrú. 773/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 768/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 769/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 758/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrú. 772/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 417/2018 dags. 7. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/faðir+)[HTML]
Fjallað aðallega um forsjá en einnig hafði verið fyrirkomulag milli foreldranna um að barnið væri í tveimur leikskólum.
Lrd. 510/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 612/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 558/2018 dags. 19. desember 2018 (Breyting eftir héraðsdóm)[HTML]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-31 þann 5. febrúar 2019.
Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 578/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Rætt við barn)[HTML]
Á þessari stundu (1. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.

K og M voru í sambúð og eignuðust barnið eftir sambúðarslit þeirra. Þau gerðu samkomulag árið 2007 um sameiginlega forsjá barnsins, að lögheimili þess yrði hjá K, og að M greiddi K eitt og hálft meðlag frá þeim degi. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni. Enginn skriflegur samningur um umgengni var gerður.

M leitaði til sýslumanns í desember 2016 og krafðist breytingar á samkomulaginu þannig að hann færi einn með forsjá barnsins og greiðslu einfalds meðlags frá K. Sýslumaður vísaði málinu frá þar sem ekki náðist samkomulag milli K og M.

Í dómsmálinu kröfðust K og M óskiptrar forsjár en til vara að hún yrði sameiginleg með lögheimili hjá sér. Bæði gerðu kröfu um að dómstólar kvæðu á um inntak umgengninnar og um greiðslu meðlags af hendi hins.

Þau gerðu bráðabirgðasamkomulag um umgengni við barnið á meðan málið væri rekið fyrir dómstólum. Það hljóðaði upp á jafna umgengni og að barnið myndi eiga greið samskipti við hitt foreldrið á meðan umgengni stæði.

Héraðsdómur úrskurðaði, að kröfu M, til bráðabirgða að lögheimili barnsins yrði hjá honum og að K greiddi honum einfalt meðlag frá úrskurðardegi þar til endanlegur dómur lægi fyrir í málinu. Áður en sá úrskurður var kveðinn var fenginn sálfræðingur til þess að ræða við barnið um afstöðu þess til lögheimilis. Í fyrra viðtali sálfræðingsins við barnið lýsti það hversu leiðinlegt það væri að flytja stöðugt búferlum milli hótela vegna endurtekinna vandamála með myglu. Í seinna viðtalinu var barnið nýflutt inn í nýja íbúð og lýsti því létti og spenningi vegna þess. Barnið leit á báða foreldra sína sem trúnaðarmenn en ræði frekar við móður sína ef það er hrætt eða áhyggjufullt. Barnið var talið skýrt í afstöðu sinni um að það vildi frekar að faðir sinn færi með sín málefni en móðir og að það virðist öruggara í umsjá föður síns þar sem hann reiðist nær aldrei. Barnið kaus sveigjanleika þannig að það gæti hitt hvort foreldrið sem er þegar því hentaði og að umgengni væri sem jöfnust.

Dómkvaddur matsmaður var kallaður í héraði til að meta aðstæður, og skilaði í kjölfarið skýrslu þar sem K og M var lýst. Þá lagði matsmaðurinn persónuleikapróf fyrir barnið og komst að þeirri niðurstöðu að barnið sýndi sterkari og jákvæðari tilfinninga- og umönnunartengsl við föður sinn en móður. Einnig kom fram að barnið væri í nánum og miklum tengslum við föðurætt sína, en nánast hið andstæða varðandi móðurætt sína. Enn fremur var það mat matsmannsins að ekkert benti til annars en að barninu liði vel hjá föður sínum en teldi sig ekki nægilega öruggt hjá móður sinni. Í ljósi þessa taldi matsmaðurinn að viku/viku umgengni hentaði ekki þar sem annað hlutfall yrði betur til þess fallið að koma á meiri ró og festu. Umgengnin gæti, til að byrja með, verið löng helgi aðra hverja viku sem gæti svo þróast út í jafnari umgengni. Matsmaðurinn taldi báða foreldrana vera hæfa til að fara með forsjá en faðirinn væri hæfari.

Að mati héraðsdómara lá ekkert fyrir í málinu að K eða M hefði vísvitandi reynt að hafa áhrif á afstöðu barnsins til málsins en málareksturinn hefði samt óhjákvæmilegt haft slík áhrif. Þá var ekkert sem benti til þess að skoðun barnsins væri ekki sín eigin eða utanaðkomandi áhrif væru svo mikil að ekki væri hægt að byggja á henni.

K byggði málatilbúnað sinn á því að matsgerðin væri röng og byggði á röngum forsendum, en hafði fallið frá kröfu um yfirmat þar sem henni var synjað um gjafsókn vegna kostnaðar af yfirmatsgerð. K kom ekki með sannfærandi rök sem gæfu ástæðu til þess að efast um réttmæti þeirra upplýsinga sem matið byggði á.

M sakaði K um að tálma umgengni hans við barnið á tímabili. K neitaði sök þar sem ekki væri í gildi umgengnisamningur og að M hefði hitt barnið á því tímabili. Framburður lá fyrir dómi um að M hefði einungis hitt barnið tilviljanakennt í gegnum aðra á því tímabili. Samskiptum M við barnið hefði verið stjórnað af K á tímabilinu og þau hefðu verið lítil. Matsmaður taldi barnið hafa liðið illa hjá K á tímabilinu. Héraðsdómari taldi að líta yrði meðal annars til þessara atriða þar sem skylda foreldra væri að stuðla að umgengni við það foreldri sem væri ekki forsjárforeldri eða umgengnisforeldri, og að það gilti þrátt fyrir að ekki væri til staðar samkomulag um umgengni.

K sakaði M einnig um tálmun á umgengni en dómurinn taldi ekkert hafa komið fram sem styddi slíkar ásakanir.

Vísað var í að dómafordæmi lægju fyrir um að sameiginleg forsjá kæmi ekki til greina þegar annað foreldrið er talið hæfara, og vísað í nefndarálits vegna ákvæðis sem lögfest var með 13. gr. laga nr. 61/2012, er lögfesti heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá foreldra.

Héraðsdómur féllst því á kröfu M um að hann færi með óskipta forsjá barnsins. Af þeim ástæðum féllst hann einnig á kröfu M um að K myndi greiða honum meðlag. Þá kvað héraðsdómur einnig nánar um fyrirkomulag umgengninnar, og að hún yrði aðallega hjá M.

K áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún gerði sömu kröfur og í héraði. Við aðalmeðferð málsins féll hún hins vegar frá öllum dómkröfum fyrir Landsrétti utan greiðslu málskostnaðar. Hún gerði það eftir að sálfræðingur hafði verið fenginn til að kynna sér viðhorf barnsins að nýju og hafði gefið skýrslu um það við aðalmeðferð málsins.
Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrú. 130/2019 dags. 11. mars 2019[HTML]

Lrú. 126/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Lrú. 149/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Lrú. 173/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 636/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 235/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Lrd. 25/2019 dags. 10. maí 2019[HTML]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML]

Lrú. 401/2019 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 482/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Lrú. 479/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Lrú. 506/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 578/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Lrd. 17/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 646/2019 dags. 1. október 2019[HTML]

Lrd. 337/2019 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 288/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 854/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Lrú. 857/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Lrú. 830/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrú. 32/2020 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML]

Lrú. 191/2020 dags. 21. apríl 2020[HTML]

Lrú. 208/2020 dags. 27. apríl 2020[HTML]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrd. 79/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrú. 335/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 403/2020 dags. 28. júlí 2020[HTML]

Lrú. 411/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML]

Lrú. 449/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 422/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 465/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 392/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 415/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Lrú. 435/2020 dags. 8. september 2020[HTML]

Lrd. 130/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrú. 527/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Lrd. 698/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 697/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrú. 566/2020 dags. 6. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 441/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 675/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Lrú. 679/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 78/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 83/2021 dags. 1. mars 2021[HTML]

Lrd. 268/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 612/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 148/2021 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 677/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Lrú. 253/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Lrú. 332/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Lrd. 572/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 212/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Lrú. 382/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Lrú. 446/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Lrú. 430/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Lrú. 431/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Lrú. 486/2021 dags. 21. júlí 2021[HTML]

Lrú. 511/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 495/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 477/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Lrú. 478/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Lrú. 540/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Lrd. 119/2021 dags. 17. september 2021[HTML]

Lrú. 551/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrú. 549/2021 dags. 5. október 2021[HTML]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 552/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrú. 597/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 484/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 700/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 637/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Lrú. 795/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML]

Lrú. 794/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Lrú. 39/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Lrú. 38/2022 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Lrd. 151/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 734/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 90/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrú. 83/2022 dags. 14. mars 2022[HTML]

Lrd. 399/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 528/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Lrú. 200/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Lrú. 145/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Lrú. 230/2022 dags. 9. maí 2022[HTML]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 226/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 329/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 267/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 63/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 443/2022 dags. 28. júlí 2022[HTML]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML]

Lrú. 551/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrd. 754/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 572/2022 dags. 18. október 2022[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Lrú. 664/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 509/2022 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrú. 17/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Lrú. 3/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 641/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 140/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 155/2023 dags. 22. mars 2023[HTML]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 230/2023 dags. 24. apríl 2023[HTML]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrú. 378/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Lrú. 309/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Lrú. 272/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Lrd. 28/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 376/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 412/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Lrú. 526/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 603/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 529/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Lrú. 638/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Lrú. 649/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Lrú. 677/2023 dags. 24. október 2023[HTML]

Lrú. 706/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Lrd. 181/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 708/2023 dags. 6. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 890/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrú. 6/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 43/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 59/2024 dags. 4. mars 2024[HTML]

Lrd. 843/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 423/2024 dags. 22. maí 2024[HTML]

Lrd. 383/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 379/2024 dags. 3. júní 2024[HTML]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrú. 438/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrd. 214/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 487/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML]

Lrú. 566/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Lrú. 589/2024 dags. 13. september 2024[HTML]

Lrú. 242/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML]

Lrú. 832/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-21/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22060006 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN23010168 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090140 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19040088 dags. 1. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/398[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2005/426 dags. 13. september 2005[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2007/584 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/881 dags. 23. febrúar 2009 (Miðlun mætingareinkunnar nemenda sem var orðinn 20 ára)[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2008/881 dags. 23. febrúar 2009 (Miðlun mætingareinkunnar nemenda sem var yngri en 20 ára)[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/292 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/367 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2012/981 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/999 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/656 dags. 17. september 2014[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2015/1041 dags. 22. september 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/259 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/847 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/673 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/740 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/62 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1757 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018040785 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010723 dags. 28. maí 2020[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010425 dags. 25. júní 2020[HTML]

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2021122443 dags. 5. janúar 2022[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021071468 dags. 14. júní 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021051199 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021101923 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2022050863 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 74/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 29/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 54/2011 dags. 7. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 40/2012 dags. 30. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 42/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 240/2012 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 81/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 6/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 334/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 30/2015 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 192/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 89/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 1/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 11/2015 dags. 27. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2005 dags. 14. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2005 dags. 28. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-368/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 600/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 612/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 233/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 80/2016 o.fl. dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 181/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 355/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 157/2017 dags. 8. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 126/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 260/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 374/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 333/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2019 dags. 24. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 239/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 185/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 2/2020 dags. 18. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2020 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 673/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 390/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 306/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 450/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 488/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 537/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 688/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 653/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 654/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 657/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 689/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 52/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 301/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 464/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 514/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 568/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 70/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 009/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Kæra vegna ákvörðunar Embættis landlæknis um staðfestingu synjunar IVF Klíníkurinnar á uppsetningu á fósturvísi)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 394/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 109/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3724/2003 dags. 31. október 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4044/2004 dags. 24. júní 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4064/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4070/2004 dags. 3. nóvember 2004 (Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4312/2005 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4474/2005 dags. 7. apríl 2006 (Fósturforeldrar)[HTML][PDF]
Tekin var ákvörðun um umgengni kynforeldra við fósturbarn en fósturforeldrarnir voru ekki aðilar málsins. Umboðsmaður leit svo á að fósturforeldrarnir hefðu átt að hafa aðild að málinu þar sem málið snerti réttindi og skyldur þeirra að nægilega miklu leyti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4931/2007 dags. 16. mars 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4956/2007 (Innheimta meðlags)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4892/2007 dags. 15. júní 2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5584/2009 dags. 23. mars 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5186/2007[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6720/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6835/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9345/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9524/2017 dags. 7. maí 2018[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F72/2017 dags. 31. október 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9205/2017 dags. 31. október 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10019/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10924/2021 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10939/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10839/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11046/2021 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11088/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11083/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11176/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11271/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11089/2021 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11251/2021 dags. 30. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11273/2021 dags. 30. september 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11408/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11513/2022 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11572/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11017/2021 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11712/2022 dags. 28. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11826/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11921/2022 dags. 17. nóvember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11386/2022 dags. 12. desember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12129/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12020/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12327/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12302/2023 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12249/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12498/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12162/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12299/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12364/2023 dags. 13. maí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12805/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12390/2023 dags. 20. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12663/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12478/2023 dags. 9. september 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
2003A492
2004A240, 644
2004B673
2005A1260
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2003AAugl nr. 115/2003 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 78/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 238/2004 - Reglur Félagsþjónustu Kópavogs um fjárhagsaðstoð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 50/2006 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings á þjóðskrá og almannaskráningu frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2006 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra (sambúð, ættleiðingar, tæknifrjóvgun)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 140/2006 - Reglugerð um heimild Tryggingastofnunar ríkisins til að greiða barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar ungmenna á aldrinum 18-20 ára[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 100/2007 - Lög um almannatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 54/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 38/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 90/2008, um leikskóla, og lögum nr. 91/2008, um grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2009 - Lokafjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 68/2009 - Samþykkt um stjórn Akraneskaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 896/2009 - Reglugerð um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 897/2009 - Reglugerð um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2009 - Reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 65/2010 - Lög um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum og um brottfall laga um staðfesta samvist (ein hjúskaparlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2010 - Lög um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 584/2010 - Reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2010 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 250/2010[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 854/2011 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 637/2002, sbr. samþykktir nr. 804/2003, 785/2006 og 577/2010[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 177/2012 - Reglur um fjárhagsaðstoð frá Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2012 - Reglugerð um nemendur með sérþarfir í framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 235/2012 - Reglugerð um upplýsingaskyldu framhaldsskóla um skólahald, aðra kerfisbundna skráningu og meðferð persónuupplýsinga um nemendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga, nr. 945/2009[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 696/2013 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga, nr. 945/2009[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 700/2014 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 567/2013[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 92/2015 - Lokafjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 251/2015 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 70/2016 - Lokafjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 525/2016 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2016 - Reglugerð um húsnæðisbætur[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 18/2017 - Lokafjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 165/2017 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 61/2018 - Lög um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt og barnalögum (ríkisfangsleysi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2018 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 748/2018 - Samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1396/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 50/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2019 - Lög um kynrænt sjálfræði[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 30/2019 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2019 - Reglugerð um skólaþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1379/2019 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 32/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 411/2020 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 570/2020 - Auglýsing um birtingu á reglum frá 14. febrúar 2013 um ráðgjöf og sáttameðferð samkvæmt barnalögum nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2020 - Reglur Garðabæjar um félagslegt leiguhúsnæði[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 28/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (kynrænt sjálfræði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 107/2021 - Lög um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 44/2021 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 240/2021 - Samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1450/2021 - Reglugerð um ráðgjöf, sáttameðferð og samtal að frumkvæði barns á grundvelli barnalaga nr. 76/2003[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1770/2021 - Verklagsreglur um starfsemi fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 20/2022 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (frestun framkvæmdar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2022 - Lög um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 24/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 595/2022 - Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 847/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjáraukalaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 889/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar nr. 252/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1178/2022 - Reglur um útgáfu dóma og úrskurða á vefsíðum dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1744/2022 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 18/2023 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2023 - Lög um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2023 - Lög um sértækan húsnæðisstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 500/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 504/1997 um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 905/2021 um uppbætur og styrki til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 69/2024 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing133Þingskjöl140, 2796, 3123, 3210, 3391, 3458
Löggjafarþing137Þingskjöl340, 1114
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
200447-49, 176
200558, 81-84
200768, 70
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 130

Þingmál A152 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 200 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-10-17 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 10:36:38 - [HTML]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A966 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-04-23 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1790 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-26 14:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (sbr. ums. um 279. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Heimili og skóli,foreldrasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2006-04-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A90 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (svar) útbýtt þann 2005-12-09 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 15:22:15 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Fríkirkjan Vegurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-24 17:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 11:39:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2008-01-14 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-15 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-23 02:50:03 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (samningar, verkefni o.fl.) - [PDF]

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-24 18:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2008-11-19 - Sendandi: Barnaheill, bt. framkvstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A390 (leikskólar og grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-05 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 791 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 15:21:42 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-23 16:34:20 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (frumvarp) útbýtt þann 2009-04-01 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (niðurstaða nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (svar) útbýtt þann 2009-06-16 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A495 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-31 16:41:49 - [HTML]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2946 - Komudagur: 2010-07-12 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-19 15:18:35 - [HTML]

Þingmál A234 (Lúganósamningurinn um dómsvald og um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2631 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2698 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2731 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2905 - Komudagur: 2011-06-20 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3007 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 21:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar - [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-05 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:26:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, fjölskyldu- og fræðslusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2012-02-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Reykjanesbær, barnavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Barnageðlæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2012-03-30 - Sendandi: Barnaheill - Skýring: (sbr. ums. frá 139.þingi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Gísli Kr. Björnsson - [PDF]

Þingmál A490 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 14:43:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1511 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Magnús Símonarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Jennifer Greenland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2013-03-21 - Sendandi: Helga Leifsdóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-20 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 831 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-21 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-22 00:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-22 01:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-12-11 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2013-07-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2013-11-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Þórólfur Halldórsson sýslum. - [PDF]

Þingmál A116 (tvöfalt lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (svar) útbýtt þann 2014-01-29 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 12:37:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-10 21:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2013-11-18 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Þórólfur Halldórsson sýslum. - [PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B385 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
53. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2014-01-21 13:44:06 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 18:40:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A469 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (frumvarp) útbýtt þann 2014-12-16 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-04 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1207 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2016-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A146 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-05 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A197 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 20:01:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2016-03-21 - Sendandi: Ljónshjarta - samtök til stuðnings yngra fólks sem misst hefur maka og börnum þeirra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2016-04-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (sáttameðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-01-24 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2017-02-22 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-01 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 18:58:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A172 (úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (svar) útbýtt þann 2017-04-04 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2017-05-16 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2017-05-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Starfsmenn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 177 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Margrét Guðmundsdóttir, málfræðingur - [PDF]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 2018-01-22 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 17:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A97 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-23 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 17:38:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2018-02-14 - Sendandi: Ljónshjarta, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A98 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-24 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-30 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A227 (skráning faðernis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-02-21 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 529 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A238 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 21:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-01 18:26:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A327 (þriðja valfrjálsa bókunin við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (svar) útbýtt þann 2018-03-28 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-29 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-12 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (hagur barna við foreldramissi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1914 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtökin 78, Trans Ísland og Intersex Ísland - [PDF]

Þingmál A12 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-20 15:50:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Ljónshjarta, félagasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 16:28:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-14 11:21:34 - [HTML]

Þingmál A113 (breytingar á hjúskaparlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 22:24:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5659 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5702 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 5753 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - [PDF]

Þingmál A132 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (úrskurðir sýslumanns í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-10-10 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2018-11-08 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4585 - Komudagur: 2019-03-06 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4618 - Komudagur: 2019-03-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4685 - Komudagur: 2019-03-14 - Sendandi: Geðverndarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4932 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A454 (Haag-samningur um gagnkvæma innheimtu meðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 768 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-14 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (frumvarp) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A717 (ábyrgð á vernd barna gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (svar) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1866 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 19:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 18:37:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5481 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtökin 78 - [PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (dagsektir í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-05-21 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2050 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1929 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 18:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A57 (stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum - [PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-08 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A358 (umgengnisréttur og hagur barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2019-11-06 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2020-05-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2020-05-23 - Sendandi: Lögmenn Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2239 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2020-05-28 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2410 - Komudagur: 2020-06-25 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-30 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1284 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-04-28 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2020-05-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A991 (salerni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2124 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 990 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1095 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-23 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 16:56:22 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:20:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 153 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A20 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:52:01 - [HTML]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (breyting á barnalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-15 10:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A82 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 10:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-07 10:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A146 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-11 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Mannréttinda- og lýðræðisskrifstofa Reykjavíkurborgar - [PDF]
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2020-12-16 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A347 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2181 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: UN Women - Jafnréttisstofnun Samein. þjóðanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2240 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-03 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-10 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2022-01-20 - Sendandi: Velferðarsvið höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 20:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-02-02 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-21 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-08 16:37:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 10:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3302 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - [PDF]

Þingmál A561 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (frumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-04-29 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (lög í heild) útbýtt þann 2022-04-29 12:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A680 (aðför í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-05-17 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1167 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A755 (aðfarargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A757 (aðfarargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-19 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 13:21:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2022-10-13 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A35 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 14:35:17 - [HTML]

Þingmál A79 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4003 - Komudagur: 2023-03-08 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4011 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4025 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4145 - Komudagur: 2023-03-17 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A96 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A128 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A299 (einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-11 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-09 15:00:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4257 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A300 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (aðfarargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (bætt staða og þjónusta við Íslendinga búsetta erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-13 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 17:49:41 - [HTML]

Þingmál A329 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-10-17 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 17:35:29 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-08 00:31:44 - [HTML]
62. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-08 01:36:39 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-13 17:08:20 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-13 18:02:42 - [HTML]
80. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-03-14 15:24:17 - [HTML]
80. þingfundur - Viðar Eggertsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 15:50:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A426 (félagsleg staða barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (samvinna barnaverndar og sýslumanna í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-23 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 2023-03-28 15:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2158 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (jafnræði í skráningu foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (svar) útbýtt þann 2023-03-21 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-15 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (aðfarargerðir og hagsmunir barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-21 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1834 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-24 17:32:57 - [HTML]
111. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-05-24 17:44:15 - [HTML]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2121 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2142 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1048 (samskipti sýslumanns og barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1949 (svar) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1057 (ættleiðing barna og staða þeirra þegar foreldri fellur frá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1729 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-08 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1932 (svar) útbýtt þann 2023-06-05 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1058 (staða barna þegar foreldri fellur frá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2200 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A78 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A95 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-19 12:54:25 - [HTML]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 14:00:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:06:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2080 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A131 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 18:22:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Umhyggja - félag langveikra barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-29 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-11-29 21:41:26 - [HTML]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A525 (skipt búseta barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-05 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 685 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (birting myndefnis af börnum á net- og samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (svar) útbýtt þann 2024-02-20 13:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (sjálfkrafa skráning samkynja foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (svar) útbýtt þann 2024-04-10 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A97 (barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (skráning foreldratengsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A248 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fagteymi barnungra mæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (réttindi barna og foreldra og farsældarlögin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-11-11 15:52:00 [HTML] [PDF]