Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)

Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Alþingi (2)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2005:2011 nr. 509/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11750/2022 dags. 6. október 2023[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 135

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A690 (myndlistarstefna til 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-08 16:36:00 [HTML]