Merkimiði - 1. mgr. 1. gr. laga um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda, nr. 29/1995


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (6)
Umboðsmaður Alþingis (4)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML]

Hrd. nr. 255/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Leó - Stimpilgjald af fjárnámsendurritum)[HTML]
Á grundvelli kröfu L var gert fjárnám í þremur fasteignum og afhenti L sýslumanni endurrit úr gerðabók vegna þessa fjárnáms til þinglýsingar. Var honum þá gert að greiða þinglýsingargjald og stimpilgjald. L höfðaði svo þetta mál þar sem hann krafðist endurgreiðslu stimpilgjaldsins. Að mati Hæstaréttar skorti lagastoð fyrir töku stimpilgjaldsins þar sem lagaákvæði skorti fyrir innheimtu þess vegna endurrits fjárnámsgerðar enda yrði hún hvorki lögð að jöfnu við skuldabréf né teldist hún til tryggingarbréfa. Ákvæði 1. mgr. 77. gr. stjórnarskrárinnar stóð því í vegi fyrir beitingu lögjöfnunar í þessu skyni.
Hrd. nr. 142/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML]

Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 16/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15050019 dags. 18. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070055 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070053 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070056 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070054 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040079 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-590/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3805/2003 (Gjald fyrir inntökupróf í læknadeild)[HTML]
Rukkað var fyrir töku inntökuprófs til að komast í læknadeild HÍ á þeim forsendum að inntökuprófið væri ekki hluti af kennslunni. Umboðsmaður taldi að þar sem inntökuprófið væri forsenda þess að komast í læknadeildina hafi hún verið hluti af náminu, og því ólögmætt að taka gjald fyrir inntökuprófið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4843/2006 (Innheimta gjalds fyrir endurnýjun einkanúmers)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5234/2008 dags. 31. desember 2009 (Gjald fyrir sérstakt námskeið vegna akstursbanns)[HTML]

Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2003173
2007189
2009317