Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)

Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML] [PDF]
Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.

Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. 26/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1780/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2021 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2218/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-58/2024 dags. 21. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 311/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 232/2024 dags. 31. október 2024[HTML]